Fréttablaðið - 21.04.2018, Side 34

Fréttablaðið - 21.04.2018, Side 34
Ösp Viðarsdóttir næringar­þerapisti segir að mikið úrval sé á boðstólum af alls konar meltingargerlum. „Sem betur fer hefur orðið vitundar­ vakning um mikilvægi þarma­ flórunnar en vanda þarf valið þegar maður kaupir meltingar­ gerla,“ segir hún. „Þau hjá Optibac eru sérfræðingar í góðgerlum og nota bara gerla sem rannsóknir hafa sýnt fram á að virka vel.“ Heilbrigð þarmaflóra „Heilbrigð þarmaflóra er horn­ steinn góðrar heilsu. Flóran er ómissandi fyrir meltingu og upp­ töku næringarefna en hefur líka víðtæk áhrif um allan líkamann. Hún leikur til að mynda hlutverk í virkni heila og taugakerfis ásamt ónæmiskerfi,“ segir Ösp. „Hollt og fjölbreytt mataræði sem inniheldur nægilegt magn trefja er ómissandi til að viðhalda góðri flóru. Meltingarvandamál koma oft upp eftir inntöku á sýkla­ lyfjum, ef ferðast er á framandi slóðir eða ef mataræði er einhæft. Þá getur verið mikil hjálp í því að taka inn öfluga blöndu vinveittra gerla.“ For Every Day inniheldur sex tegundir af vel rannsökuðum vin- veittum gerlum sem komast lifandi í smáþarmana. For Every day inni- heldur einnig prebiotic trefjar sem næra góðu gerlana. l Hentar vel eftir notkun sýklalyfja l Gott að taka eftir magapestir l Inniheldur FOS trefjar sem næra góðu gerlana og styðja þannig enn frekar við flóruna l Má opna hylkin og blanda í kaldan mat eða drykk – hentar vel fyrir börn l Sýruþolin hylki l 6 tegundir af breiðvirkum vin- veittum gerlum í hverju hylki l 1 hylki á dag með mat, helst með morgunmat Optibac For women „Leggöngin eru full af gerlum og þau eiga að vera það. Vandamálin skapast þegar ójafnvægi myndast í flórunni og þá geta sveppasýkingar og ýmis óþægindi gert vart við sig. For women er sérvalin blanda góðgerla sem hafa verið rann­ sakaðir og prófaðir á þúsundum kvenna um allan heim. For women er mest rannsakaða bakteríu­ blandan fyrir kynfærasvæðið og hafa rannsóknir sýnt að við inn­ töku ná þessir gerlar að styðja við gerlaflóru legganganna. Margar konur lenda reglulega í vandræðum með flóru leggang­ anna. Vandamál eru algeng eftir sýklalyfjanotkun og því sérstaklega mikilvægt að styðja við flóruna eftir sýklalyfjakúra. Gott hreinlæti er að sjálfsögðu ómissandi sem og hollt og gott mataræði,“ segir Ösp. Optibac fyrir þarmaflóruna For women er sérvalin blanda góðgerla sem hafa verið rannsakaðir og prófaðir á þúsundum kvenna um allan heim. Ég hef prófað margar gerðir meltingargerla (acido­ philus) en aldrei fundið jafn mikla virkni og af Optibac. Víðir Þór Þrastarsson, íþrótta og heilsufræðingur For every day er frábær blanda sex tegunda gerla af vel rannsökuðum vinveitt­ um bakteríum sem þola magasýrur og sölt og komast þannig lifandi í smáþarmana. For Every Day hentar frábærlega fyrir þá sem vilja breið­ virka gerlablöndu til daglegrar inntöku. Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti Optibac melting- argerlar eru með margar klínískar rannsóknir á bak við sig. Þú finnur Optibac með sér- hæfða virkni sem hentar þér. Optibac For women inniheldur góðgerla sem komast í gegnum meltinguna, á kynfærasvæði og setjast þar að og byggja upp heil- brigða gerlaflóru. l Gegn sveppa-, þvagrásar- og bakteríusýkingu l Hentar konum á öllum aldri l Má taka á meðgöngu og með brjóstagjöf l 1-2 hylki á dag með mat, helst með morgunmat l Má taka að staðaldri Optibac fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum. Rannsóknir hafa sýnt fram á betri útkomu við sveppasýkingu þegar For Women er tekið með sveppalyfjum. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 4 -1 0 2 4 1 F 8 4 -0 E E 8 1 F 8 4 -0 D A C 1 F 8 4 -0 C 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.