Fréttablaðið - 21.04.2018, Side 40

Fréttablaðið - 21.04.2018, Side 40
FLJÚGÐU MEÐ! STÖRF Í BOÐI VERKEFNASTJÓRAR Í lifandi umhverfi er mikilvægt að hafa sterka verkefna- stjóra sem fylgja verkefnum alla leið og klára dæmið. · Stilla saman strengi þeirra sem koma að verkefnum · Greina umfang, markmið og afurðir verkefna · Styðja verkefnateymið að sameiginlegum markmiðum FORRITARAR Taktu þátt í hönnun, smíði og þróun á vörum sem umbylta notendaupplifun í flug- og ferðaheiminum. · Náin samvinna í vöruteymi með hönnuði, vörustjóra, gagnagreinendum, QA sérfræðingum og öðrum forriturum · Prófanadrifið agile umhverfi með continuous deployment · Vinna með nýja tækni, m.a. react, react native, micro- services, .net core og scala. QA SÉRFRÆÐINGAR Gæði og prófanir eiga að vera innbyggð í þróunarferli frá upphafi – ekki bara eftir á. · Hámarka og vakta gæði á hugbúnaðarlausnum · QA og prófanir í continuous deployment umhverfi · Hönnun og þróun á sjálfvirkum hugbúnaðarprófum · Hjálpa þróunarteymi að lágmarka villur GAGNAGREINENDUR Við trúum því að hámarksárangur náist þegar unnið er út frá gögnum við hönnun og þróun hugbúnaðar. · Viðhalda gagnaupplýstu vinnuflæði í vöruþróun · Gagnasöfnun til framþróunar og nýsköpunar í vörulínu · Uppsetning og úrvinnsla á A/B prófunum á vef og appi Kynntu þér málið og sæktu um á WOWair.is/starf. SKOÐAÐU STÖRFIN Á WOWAIR.IS/STARF AGILE COACH Hjálpar vöruteymi að hámarka afköst og bæta samvinnu. · Innleiða og styðja nýjustu aðferðir við hugbúnaðargerð · Auka afköst og gegnsæi teyma · Grípa inn í teymi og verkefni þar sem þörf er á stuðningi HÖNNUÐIR Ertu hönnuður með frábært auga fyrir stafrænum lausnum? · Samvinna með vörustjórum og þróunarteymi · Drífa áfram vöruþróun með prótótýpum í InVision · Eftirfylgni og fínslípun á verkefnum og hönnun VÖRUSTJÓRAR Fær vörustjóri er lykilþáttur í að tryggja velgengni vörunnar. · Hönnun og framtíðarsýn kerfa · Greining og forgangsröðun verkefna · Samskipti við hagsmunaaðila VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM LIÐSAUKA TIL AÐ SINNA SPENNANDI VERKEFNUM Hjá WOW air starfar öflugt teymi fólks með það að leiðarljósi að taka það besta sem tæknin hefur upp á að bjóða og gera eitthvað einstakt. Nú stefnum við enn hærra og viljum bæta við okkur öflugu fólki. Vefurinn okkar er stærsta verslun á Íslandi. Við uppfærum vefinn oft á dag og stöndum fyrir prófunum í nokkrum mismunandi útgáfum til að læra hratt og vel hvað virkar best fyrir okkar viðskiptavini. Með WOW-appinu viljum við svo halda viðskipavinum okkar vel upplýstum á ferðalaginu, en markmiðið er að appið verði ferðafélagi sem enginn vill vera án. Til að tryggja hagkvæman flugrekstur þurfum við réttu tækin og tólin – og rétta fólkið. Með flota af glænýjum flugvélum og framúrskarandi veflausnum og tækni höfum við bætt samskiptaflæðið til muna og tryggt starfsfólki okkar góða yfirsýn til að vinna hratt og vel. Allt þetta miðar að sama markmiði: að bæta ferðalagið. Viltu vera með? 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 4 -3 2 B 4 1 F 8 4 -3 1 7 8 1 F 8 4 -3 0 3 C 1 F 8 4 -2 F 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.