Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 57
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 26. apríl kl. 17:30-18:00
OPIÐ HÚS mánudaginn 23. apríl kl. 17.30-18.00
Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum, með innbyggðum 28,2fm bílskúr og um 50fm þaksvölum. Húsið var
byggt 2007, innréttað árið 2011. Innanhússhönnun var unnin af GASSA arkitekter í Danmörku. Allar inn-
réttingar í húsinu eru sérsmíðaðar. Á jarðhæð er forstofa, master-svefnherbergi með eikar- innréttingu úti
á gólfi sem skiptir herberginu í tvennt. Fallegt baðherbergi er inn af master-svefnherb., m/tvöfaldri sturtu,
handklæðaofni og glæsilegri innréttingu. Öll blöndunartæki frá Vola. Stórt fataherbergi m/sérhönnuðum inn-
réttingum m/útgengi út í bakgarð. Svefnherbergi við forstofu, innréttað sem skrifstofa. Einnig er sjónvarp-
sherbergi, gestasnyrting, þvottaherbergi og bílskúr. Stigin á milli hæða er sérstaklega fallegur með svarti
steypu á þrepum og innfeldu ál handriði. Á annari hæð er aðalrýmið. Eldhúsið er með stórri L-laga eyju,
Silestone kvartssteinn á borði. Miele tæki, s.s. tveir ofnar og háfur. Gaggenau helluborð. Tvöfaldur innbyggður
ísskápur og innbyggð Miele uppþvottavél. Borðstofa og stofa með fallegu útsýni, ásamt útgengi út á 50 fm
suður-þaksvalir. Gólfhiti í öllu húsinu ásamt tvöföldum forhitara. Hellulögð heimkeyrsla með snjóbræðslukerfi
og stæði fyrir 3 bíla. Húsið er einangrað utanfrá og álklætt.
Einbýlishús í sérflokki sem var endurnýjað og uppgert á árunum 2008-2009. Tvöfaldur bílskúr 61,9fm. Allt
efnisval í húsinu er í hæsta gæðaflokki. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Gólfefni er sandsteinsflísar og
plankaparket. Hurðir eru í yfirstærð. Góð lofthæð. Lúmex sá um lýsingahönnun. Alls eru 3 fullbúin baðherbergi og
eitt gesta salerni. 5 svefnherbergi öll með sérsmíðuðum fataskápum. Fataherbergi, baðherbergi og svalir eru í
hjónasvítu og það er einnig baðherbergi inn af rúmgóðri svítu á neðri hæð. Stofur eru tvær og fallegur gasarinn
er í húsinu. Eldhúsið er sérlega vel útbúið með miklum innréttingum, stórri eyju með marmara á borðum
og vönduðum Miele heimilstækjum. Hátalarkerfi er í öllu húsinu. Garðurinn er glæsilegur með veröndum og
skjólveggjum úr harðvið, heitur pottur, bekkir og falleg lýsing er í garðinum. Frábær staðsetning á þessum
eftirsótta stað í Stigahlíðinni, húsið stendur á eignarlóð við óbyggt svæði.
Herbergi: 4
Herbergi: 7
Stærð: 120,6 m2
Stærð: 350,3 m2
109.500.000
218.000.000
Nánari upplýsingar veitir Sigurður fasteiganasali í síma 898 6106
Nánari upplýsingar veitir Hafdís fasteiganasali í síma 820 2222
Ljósakur 9
210 Garðabæ
Stigahlíð 64
105 Reykjavík
Áb. Sigurður Gunnlaugsson lgfs.
Áb. Sigurður Gunnlaugsson lgfs.
Áb. Sigurður Gunnlaugsson lgfs.
KRAFTUR • TRAUST • ÁRANGUR
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
8
4
-4
1
8
4
1
F
8
4
-4
0
4
8
1
F
8
4
-3
F
0
C
1
F
8
4
-3
D
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K