Fréttablaðið - 21.04.2018, Síða 81

Fréttablaðið - 21.04.2018, Síða 81
Til verslunareigenda, framleiðenda, stjórnarmanna og stjórnenda íslenskra verslana og framleiðslufyrirtækja:  Okkur langar að fá ykkur með okkur í lið af þessu tilefni. Við hvetjum ykkur til að velja einn dag í vor og standa að allsherjar vorhreinsun í ykkar n¾rumhverÞ. Til d¾mis v¾ri h¾gt að bjóða fólki eina aukavakt til vinnu af þessu tilefni og hreinsa til í kringum ykkar fyrirtæki, bæði höfuðstöðvar og sölustöðvar.  Deilið því svo með okkur hinum á samfélagsmiðlum, hvar þið þr’Þð, hvað safnast og sýnið í verki að ykkur er ekki sama um umhverÞð. Við, plokkarar landsins, viljum vera stolt af ykkur því þið berið uppi samfélagið okkar með því að vera vinnuveitendur sem bjóðið góða vöru og þjónustu.  Nú lokum við hringnum saman með því að losa náttúruna við allt sem til fellur og koma því til skila á rétta staði. DAGUR JARÐAr PLOKK Á ÍSLANDI Þessi auglýsing og kynning “Plokk á Íslandi” á ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ HAFNARFJARÐARBÆR - GARÐABÆR Við þökkum þeim einlæglega stuðninginn í baráttunni. PLOKK Á ÍSLANDI Plokkarar á Íslandi er áhugafélag rúmlega 4400 manns á Facebooksem fara út og þrífa upp plast og rusl úr náttúrunni. Fyrir það þiggur það enginn laun og hópurinn stýrist ekki af stjórnmálum eða öðrum félagsskap. Ástæðan er aðeins einlægur vilji til að b¾ta n¾rumhverÞð okkar. Langmest af því sem við tínum upp eru umbúðir úr plasti eða pappa. Umbúðir af všrum sem eru ßuttar inn til landsins eða framleiddar hér og seldar fólki sem ekki tekst að farga umbúðum þannig að skaði hlýst af.  Á Degi jarðar á sunnudaginn kemur ætla allir meðlimir “Plokk á Íslandi að fara út og plokka sem nemur einum kílómetra í náttúrunni. Þannig munu við skila fjögur þúsund kílómetra hreinum streng til samfélagsins hreinsunmenningu í tilefni degi jarðar er studd af: REYKJAVÍKURBORG - ODDI MOSFELLSBÆR - KÓPAVOGSBÆR #PLOKKAISLANDI 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 4 -0 6 4 4 1 F 8 4 -0 5 0 8 1 F 8 4 -0 3 C C 1 F 8 4 -0 2 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.