Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 88

Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 88
Listaverkið Logi Þór teiknar svaðalega bíræfinn þjóf sem rænir gulli og seðlum úr banka. Nafn: Rakel Alba Mikaelsdóttir. Hvað ertu gömul? Fimm ára, en verð sex ára 10. september. Ertu í skóla? Nei, leikskóla. Hann heitir Laugasól. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Fara í rennibraut, róla mér og leika við vinkonur mínar. Og fara í ísbúðina. Ertu að æfa eitthvað í tómstund- um? Fimleika og í kór sem heitir Stúlknakór Reykjavíkur. Bráðum fer ég að syngja í Hörpu. Hvað er uppáhaldsbókin þín? Krakkarnir í Kátugötu. En hvað finnst þér skemmtilegt að gera með mömmu og pabba? Fara í heimsókn til Söndru og Kötu, sem eru frænkur mínar. Þær eru ungling- ar. Nema Kata, hún er bara tíu ára. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Píta og lasagna og pasta í sósu. Áttu systkini? Já, eitt lítið sem er tveggja ára og heitir Eiríkur Elía. Hann er mjög sætur og ég elska hann. Áttu gæludýr? Nei, en mig langar í naggrís. Kanntu brandara? Já, einu sinni var tómatur sem labbaði yfir götu, kom bíll og sagði: – Hvaða herra tómatur er þetta? – Ég er bara kúkur. Svo labbaði tómaturinn yfir göt- una og hitti páskakanínuna. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Gold Digger í Eurovision. (Byrjar að syngja það.) Hvaða litur finnst þér fallegastur? Blár og grænn. Skemmtilegast að fara í ísbúðina Rakel Alba Mikaelsdóttir kann skemmti- lega brandara, stundar fimleika og syngur í stúlknakór. Hana langar mikið í naggrís fyrir gæludýr og elskar litla bróður sinn, Eirík Elía. Litli bróðir er í algjöru uppáhaldi hjá Rakel Ölbu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Konráð á ferð og ugi og félagar 298 „Þar fór í verra,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn: „Við verðum of sein.“ „Of sein, of sein,“ sagði Kata pirruð. „Hvað gerir til að vera aðeins of sein?“ bætti hún við. En Lísaloppa og Konráð voru ekki sammála. Þau vildu mæta á réttum tíma. Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum völundarhúsið? ? ? ? 2 1 . A P R Í L 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 8 3 -C 6 1 4 1 F 8 3 -C 4 D 8 1 F 8 3 -C 3 9 C 1 F 8 3 -C 2 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.