Fréttablaðið - 21.04.2018, Síða 104
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAkþAnkAR
Í dag er
góður dagur.
Buffaló
kjúklingur er
bátur dagsins
á 649 kr.
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Það mætti halda, svona miðað við umræðuna, að hvergi á byggðu bóli væri meiri
ójöfnuð að finna en hér á Íslandi.
Aftur og aftur koma stjórnmála-
menn fram, einkum af vinstri
vængnum, og fullyrða að hér sé
gríðarlegur ójöfnuður í tekjum og
sá ójöfnuður fari vaxandi. Þetta er
fullyrt þrátt fyrir að alþjóðlegur
samanburður bendi til hins gagn-
stæða.
Nú er auðvitað erfitt að mæla
svona hluti og bera saman á milli
landa. En mælingarnar benda í
sömu átt og til dæmis virðist tekju-
munur vera minnstur hér á landi
miðað við Norðurlöndin. En samt
heyrum við aftur og aftur sömu
tugguna, bilið breikkar.
Það væri mjög gagnlegt ef frétta-
menn spyrðu næsta mann, sem
fullyrðir að launamunur sé hér
mikill og fari vaxandi, í hvaða
gögn sé verið að vísa. En mikilvæg-
ara er samt að spyrja hvert loka-
markmiðið sé. Hvenær er kominn
nægjanlegur jöfnuður?
Viljum við að þessi margfrægi
Gini-stuðull sem mælir tekju-
dreifinguna sé núll, það er allir
með sömu tekjur, eða viljum við
kannski að hann sé lægstur hér
miðað við Norðurlöndin – sem er
staðan núna?
Vegna þessa var ánægjulegt að
heyra forsætisráðherrann segja á
fundi SA að tekjujöfnuðurinn væri
mikill hér í alþjóðlegum saman-
burði og að Gini-stuðullinn sýndi
að við værum í verðlaunasæti
OECD-ríkja, jafnframt því sem hér
væri fátækt einna minnst. Það er
óskandi að ýmsir stjórnmálamenn
á vinstri vængnum taki vel eftir
þessum orðum forsætisráðherr-
ans. Það er nefnilega lítill munur
á því að draga upp falska mynd
af stöðu mála og því að dreifa
fölskum fréttum.
Gini hvað?
FEJKA gervipottablóm
795,-
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
8
3
-B
C
3
4
1
F
8
3
-B
A
F
8
1
F
8
3
-B
9
B
C
1
F
8
3
-B
8
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K