Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 28
© GRAPHIC NEWSHeimildir: UEFA, Gracenote Myndir: Getty Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2018 26. maí, Ólympíuleikvöllurinn í Kænugarði, Úkraínu Þessi sömu lið mættust í úrslitaleiknum árið 1981 þar sem Liverpool hafði 1-0 sigur. Í liði Liverpool mátti “nna stjörnur á borð við Alan Hansen, Graeme Souness og Kenny Dalglish. innbyrðis viðureignir Real 2 Liverpool 3 leiðin í úrslitaleikinnAnnað sæti í H-riðli með þrettán stig Fyrsta sæti í E-riðli með tólf stig PSG 3-1 (h), 2-1 (ú) 16 liða úrslit Porto 5-0 (ú), 0-0 (h) Juventus 3-0 (ú), 1-3 (h) 8 liða úrslit Man City 3-0 (h), 2-1 (ú) Bayern 2-1 (ú), 2-2 (h) Undanúrslit Roma 5-2 (h), 2-4 (ú) 4786 75 Heildar- skot 208 SKOT SUNDURLIÐUÐ 31-45 Forskot í háleik: 5 1-15 mín 16-30 76-9046-60 61-75 Mörk í uppbótartíma: 1-0 5-2 2-3 6-3 7-3 3-4 6-0 31-45 Forskot í háleik: 8 1-15 mín 16-30 76-9046-60 61-75 Mörk í uppbótartíma: 0-2 7-3 9-1 6-0 7-3 4-1 7-3 hvenær koma mörkin: Mörk skoruð - mörk fengin á sig Tölfræði (12 leikir) 30 15 6663 77 90 54% 40 13 5461 49 66 51% Mörk skoruð Mörk fengin á sig Sendingar Fyrirgja“r Hornspyrnur Hlutfall með bolta Á markið Fram hjá Í varnarmann 4189 59 Heildar- skot 189 Karius Alexander-Arnold Robertson Van Dijk Lovren Salah Mane Milner Wijnaldum Ronaldo Henderson Firmino Benzema Navas Marcelo Carvajal Bale Kroos Varane Ramos Modric Casemiro LÍKLEG BYRJUNARLIÐSÓKNARLEIKUR Liðin eiga það sameiginlegt að vera með tvö bestu sóknarþríeyki í evrópskri knattspyrnu. ÓLYMPÍULEIKVANGURINN Í KÆNUGARÐI DÓMARI: Milorad Mazic, Serbíu AÐSTOÐARMENN: Milovan Ristic, Dalibor Djurdjevic, Serbíu REAL MADRID Þjálfari Zinedine Zidane Fyrirliði Sergio Ramos Sigurhlutfall í Meistaradeildinni Evrópumeistaratitlar 12 Síðasta tímabil: Sigurvegari í Meistaradeild Evrópu LIVERPOOL Þjálfari Jürgen Klopp Fyrirliði Jordan Henderson Sigurhlutfall í Meistaradeildinni Evrópumeistaratitlar 5 Síðasta tímabil Ekki í Evrópukeppni 150S 49J L51 47S 30J 23T 68.000 sæti Opnaður: 1923 (uppgerður 2011) Fimm leikir á EM 2012 fóru fram á þessum velli, þar á meðal úrslitaleikurinn þar sem Spánn vann 4-0 sigur á Ítölum. Salah Firmino Mane 67,2% af heildarmörkum liðsins 19 27 44 Ronaldo Bale Benzema 50,3% af heildarmörkum liðsins Liverpool Real Madrid 11 18 43 mörk mörk í öllum keppnum Cristiano Ronaldo 15 mörk Mohamed Salah 10 mörk Fótbolti Real Madrid, sigursælasta félag Evrópukeppni meistaraliða sem varð síðar Meistaradeild Evr- ópu í knattspyrnu karla, mætir Liverpool í úrslitaleik keppninnar í Kiev í dag. Real Madrid hefur unnið keppnina 12 sinnum, en Liverpool hefur hins vegar lyft bikarnum í þessari keppni fimm sinnum. Real Madrid hefur unnið keppn- ina síðustu tvö ár, en hugur Liver- pool-manna þarf að flögra allt aftur til Istanbúl árið 2005 til þess að rifja upp sigurstund í Meistaradeildinni. Liverpool vann þá eftirminnilegan sigur í keppninni eftir dramatískan sigur á AC Milan í vítaspyrnu- keppni. Zinedine Zidane, sem nú stýrir skútunni hjá Real Madrid, hefur unnið keppnina einu sinni sem leikmaður, en það var árið 2002 þegar hann skoraði annað marka Real Madrid í 2-1 sigri gegn Bayer Leverkusen. Zidane klippti þá bolt- ann laglega í markið og skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum í sögu keppninnar. Þá hefur Zidane stýrt Real Madrid tvisvar sinnum til sigurs í keppn- inni, tvö ár í röð eða bæði árin sem hann hefur verið við stjórnvölinn sem aðalþjálfari hjá liðinu. Þá var Zidane í þjálfarateymi Carlo Ance- lotti hjá Real Madrid þegar liðið vann keppnina árið 2014.  Fara þarf 42 ár aftur í tímann til að finna síðasta lið sem tókst að vinna þáverandi Evrópukeppni meistaraliða þrjú ár í röð. Var þar að verki Bayern München. Hafa aðeins þrjú lið unnið þessa sterkustu deild heims þrjú ár í röð eða meira, fyrr- nefnt lið Bayern München, Ajax og Real Madrid sem vann keppnina fyrstu fimm árin sem hún fór fram. Jürgen Klopp er að fara í úrslita- leik Meistaradeildar Evrópu í annað skipti sem knattspyrnustjóri, en hann laut í lægra haldi þegar hann stýrði Borussia Dortmund í úrslita- leik keppninnar gegn Bayern München vorið 2013. Sé lítið til tölfræði yfir marka- skorun í Meistaradeildinni á leik- tíðinni má vænta þess að um marka leik verði að ræða. Liverpool hefur skorað liða mest eða 40 mörk og Real Madrid kemur næst með 30 mörk. Liverpool tók þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar og hefur því spilað fleiri leiki en Real Madrid í keppninni á þessu tímabili. Þá eru markahæstu leikmenn Meistaradeildarinnar á þessu keppnistímabili í röðum liðanna, en Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er markahæstur með 15 mörk. Mohamed Salah og Roberto Firmino, sóknarmenn Liverpool, koma næstir á listanum með tíu mörk hvor og Sadio Mané, þriðji maðurinn í sóknarþríeyki Liver- pool er í fjórða sæti listans með níu mörk. Það er hins vegar hætt við því að liðin mæti varkár til leiks, eins og gengur og gerist um úrslitaleiki af þessari stærðargráðu. Það er hins vegar vonandi að leikmenn liðanna sleppi fram af sér beislinu og sóknar- leikurinn verði í hávegum hafður í Kiev í kvöld. hjorvaro@frettabladid. Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liver- pool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigr- aður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. Emil Hallfreðsson Aldur: 34 ára Staða: Miðjumaður Félag: Udinese Landsleikir: 62/1 21 28 Klukkan 18.45 flautar serbneski dómarinn Milorad Masic úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á. NordicpHotoS/GEtty Borche áfram í Breiðholtinu körFubolti Borche Ilievski verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði ÍR í körfubolta. Þetta staðfesti Guð- mundur Óli Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, í samtali við karfan.is. Borche tók við ÍR af Bjarna Magnússyni haustið 2015. ÍR-ingar enduðu í 10. sæti Domino’s-deildar karla á fyrsta tímabili Borche með liðið. Tímabilið 2016-17 varð ÍR í 7. sæti og féll úr leik fyrir Stjörnunni í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Á nýafstöðnu tímabili endaði ÍR í 2. sæti Domino’s-deildarinnar sem er besti árangur liðsins í áraraðir. ÍR- ingar slógu Stjörnumenn út í 8-liða úrslitunum en töpuðu fyrir Tinda- stólsmönnum í undanúrslitum. – iþs Borche ilievski hefur gert góða hluti með Ír. FréttABLAðið/ErNir Gerðu góða ferð á Skagann Fótbolti Njarðvík varð í gær fyrsta liðið til að taka stig af ÍA í Inkasso- deildinni. Liðin skildu jöfn, 2-2, á Norðurálsvellinum á Akranesi. Magnús Þór Magnússon tryggði Njarðvíkingum stig þegar hann jafnaði í 2-2 fjórum mínútum fyrir leikslok. ÍA er í 2. sæti deildarinnar með 10 stig, jafn mörg og topplið HK en lakari markatölu. Nýliðar Njarð- víkur eru með fimm stig í 5. sætinu. Ingibergur Kort Sigurðarson tryggði Víkingi Ó. 0-1 sigur á Hauk- um á Ásvöllum. Þetta var fyrsti sigur Víkinga síðan í 1. umferðinni. Vík- ingur er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Haukar í 7. sætinu með fjögur stig. – iþs Kwame Quee og félagar í Víkingi Ó. eru komnir upp í 4. sæti inkasso- deildarinnar. FréttABLAðið/ErNir 2 6 . m a í 2 0 1 8 l a u G a r D a G u rS p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E A -2 D B C 1 F E A -2 C 8 0 1 F E A -2 B 4 4 1 F E A -2 A 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.