Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 72
Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is Tækniteiknari VSB Verkfræðistofa leitar að tækniteiknara til framtíðarstarfa á burðarvirkissviði. Leitað er að einstaklingi með kunnáttu og þekkingu á Revit og AutoCAD. Frekari upplýsingar gefur fagstjóri burðarvirkjaviðs, Hannes Örn Jónsson á netfanginu hannes@vsb.is Umsóknum um starfi ð með upplýsingum um menntun og starfsreynslu óskast skilað til skrifstofu VSB eða á ofangreint netfang eigi síðar en 4. júní. Fyllsta trúnaðar er gætt. VSB Verkfræðistofa er fjölhæf verkfræðistofa sem sinnir verkfræðilegri ráðgjöf. Á stofunni starfa 32 manns. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. VSB hefur aðsetur í Bæjarhrauni 20 í Hafnarfi rði og hefur starfað síðan 1987. Ármúli 15 - Simi: 515 0500 - www.fasteignakaup.is Nánari upplýsingar veitir Erna Valsdóttir í s: 892-4717 eða á erna@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAR ÓSKAST! Okkur vantar til liðs við okkur löggilda fasteignasala eða nema í löggildingar- námi. Í boði eru 4 starfsstöðvar í björtu og skemmtilegu húsnæði, skjalagerðar- fólk og góð staðsetning í Reykjavík. Sálfræðingur óskast í nýja stöðu hjá Fjölskyldusviði Fljótsdalshéraðs Sálfræðing vantar til starfa innan Austurlandslíkansins sem er ný nálgun við lausn á vanda barna og fjölskyldna. Austurlandslíkanið er að fyrirmynd Nyborgarmódelsins og byggir að mörgu leyti á álíka nálgun og innleidd hefur verið í Herning í Danmörku. Helstu áherslur í verklaginu eru snemmtæk inngrip, forvarnir og samvinna í teymi úti í skólum með áherslu á samstarf ólíkra fagstétta og stofnana. Mikil áhersla er lögð á valdeflingu og þátttöku einstaklinga við ákvarðanatöku í eigin málum. Innan teymisins starfa félagsráðgjafar, þroskaþjálfi og skóla­ hjúkrunarfræðingur. Starfið er fjölbreytt og skapandi og gefandi að taka þátt í að móta nýtt vinnulag og nýsköpun í stjórnsýslu. Sveitarfélögin Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Vopna­ fjörður, Borgarfjörður eystri, Seyðisfjörður og Djúpivogur standa saman að innleiðingu Austurlandslíkansins. Teymið situr tvo daga í viku úti í skólum sveitarféla­ ganna – teymið er á faraldsfæti þar sem það sinnir sjö grunnskólum sveitarfélaganna sem og leikskólum. Helstu verkefni og ábyrgð Sálfræðingur tekur þátt í þróun nýs verklags innan barnaverndar og félagsþjónustu í samstarfi við skóla og heilsugæslu með áherslu á snemmtæka íhlutun og forvarnir. Hann deilir ábyrgð á því að efla samstarf og virkni teymisins samhliða því að ryðja niður múrum milli stofnana og fagsviða. Óskað er eftir reyndum sálfræðingi sem getur starfað sjálfstætt auk þess að hafa góða samskiptahæfileika og reynslu af teymisvinnu. Reynsla af hópmeðferð af ýmsu tagi er kostur auk hugmyndaauðgi og sköpunarkrafts – að hugsa út fyrir boxið. Óskað er eftir • Einstaklingi með réttindi til að starfa sem sálfræðingur á íslandi • Reynslu af almennum sálfræðistörfum og hópmeðferðarv­ innu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleiki og vilji til að taka þátt í uppbyggingu og skapandi starfi • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Áhugi á að vinna í þverfaglegu starfsumhverfi Nánari upplýsingar veitir Júlía Sæmundsdóttir, félag­ smálastjóri, í síma 470 0700 og á netfangi julias@ egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum fyrir 31. maí 2018. Öllum umsóknum verður svarað. Launakjör eftir samkomulagi. SKRIFSTOFUSTARF SKJALAVINNSLA Fasteignasalan RE/MAX Senter leitar að jákvæðum einstaklingi til starfa á skrifstofu. Um er að ræða fullt framtíðarstarf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn skrifstofustörf • Bókanir • Samskipti við lánastofnanir og sýslumanns- embættin • Aðstoð við undirbúning samninga • Skjalavinnsla, senda gögn til þinglýsingar • Móttaka viðskiptavina Hæfniskröfur: • Sjálfstæði og víðsýni • Hæfni til að starfa í teymi • Dugnaður • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi • Jákvætt viðhorf og öryggi í samskiptum Sótt er um starfið með því að senda náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi fyrir 1. júní 2018 á jona@remax.is og/eða arg@remax.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál / Hjá RE/MAX starfar 22 manna hópur af löggiltum fasteignasölum, sölufulltrúum og starfsmönnum í skjalavinnslu. Við bjóðum upp á: • Skemmtilegt og gott starfsumhverfi • Frábært tækifæri til að bæta við sig þekkingu • Metnaðarfullt og fjölbreytt starf R STUTT STARFSLÝSING Vinna við viðgerðir á bifreiðum Greina bilanir Þjónusta bifreiðar Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. BIFVÉLAVIRKI FYRIR Mazda, Citroën og Peugeot HÆFNISKRÖFUR Sveinspróf í bifvélavirkjun Gilt bílpróf Stundvísi Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð Góð þjónustulund Vinnutími kl. 8.00-17.15 og föstudaga 8.00-16.15. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um á brimborg.is fyrir 4. júní næstkomandi. Brimborg óskar eftir að ráða öflugan bifvélavirkja á fólksbílaverkstæði Mazda, Citroën og Peugeot að Bíldshöfða 8 í Reykjavík 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E A -5 0 4 C 1 F E A -4 F 1 0 1 F E A -4 D D 4 1 F E A -4 C 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.