Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 128
Hvað? Raflost: Algorave Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Raflost: Fyrsta Algorave Íslands- sögunnar, þar sem dansvæn tónlist verður snarkóðuð og spunnin á tölvur. Menn geta fylgst með kóð- anum verða til á tjaldi á meðan þeir dansa við tónlistina. Fram koma Alex McLean frá Englandi, Lars from Mars (frá Danmörku) og Hlöðver Sigurðsson. Aðgangseyrir: 2.000 kr. Hvað? Siggi Picasso á laugardax Hvenær? 22.00 Hvar? Dularfulla búðin, Akranesi Hinn bráðmyndarlegi og góðkunni Siggi Picasso verður við hljóðnem- ann á laugardagskvöld milli tíu og tólf. Frítt inn og opið til eitt. Viðburðir Hvað? Viðburðir fyrir alla fjölskyld- una: útskriftarviðburðir meistara- nema í listkennslu Hvenær? 13.00 Hvar? Menningarhúsin í Kópavogi Á útskriftarviðburði listkennslu- deildar Listaháskóla Íslands kynna nemendur lokaverkefni sín með margs konar hætti og gefst gestum meðal annars kostur á að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum sem eru lýsandi fyrir lokaverkefni nemenda. Dagskrá stendur yfir frá kl. 13-16 og öll eru velkomin, sérstaklega börn í fylgd með forráðamönnum. Hvað? Handverkssýning eldri borgara á Seltjarnarnesi Hvenær? 13.00 Hvar? Skólabraut 3-5 Á sýningunni verða sýndir munir sem unnir hafa verið í handavinn- unni í vetur, t.d. útsaumaðir púðar, dúkar, barnaföt og teppi í öllum stærðum og gerðum. Einnig verða til sýnis munir sem unnir hafa verið á námskeiðum í leir, gleri og bókbandi sem og verk frá timbur- mönnum. Á sýningunni verður einnig sölubás þar sem hægt verður að kaupa fallegt handverk og aðra muni. Hvað? Raflost: Fyrirlestrar Hvenær? 15.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Það verður vafalaust líf og fjör í Bíói Paradís um helgina. JóiPé og Króli leika fyrir dansi á Húrra í kvöld. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur Hvar@frettabladid.is 26. maí 2018 Tónlist Hvað? JóiPé X Króli á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naustunum JóiPé x Króli skutust upp á stjörnu- himininn seint á síðasta ári með sinni fyrstu plötu Gerviglingur og hafa þeir notið mikillar velgengni síðan. Á aðeins nokkrum mán- uðum heftur tónlist þeirra verið streymt yfir 12 milljón sinnum á Spotify sem er einsdæmi á Íslandi. Drengirnir gáfu svo út nýja 18 laga plötu nú í apríl sl. sem ber heitið Afsakið Hlé og þar kveður aðeins við annan tón en áður, en hún er persónulegri en það sem áður hefur komið frá þeim. Margt hefur breyst í lífi þessara ungu drengja og fjalla lögin á plötunni um reynslu þeirra og tilfinningar síðastliðið hálft ár. Platan hefur fengið ótrúlegar viðtökur og er hún komin með yfir 2 milljónir spilana á þremur vikum. Miðaverð er 2.500 kr. Steinunn Arnardóttir og Sam Rees kynna vinnu sína við hljóðfæra- og skúlptúrasmíðar. Aðgangur ókeypis. Hvað? Útskrift Kvikmyndaskólans Hvenær? 13.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Útskrift vorárgangs 2018, allir vel- komnir. Sýningar Hvað? Raflost: Sýning Hvenær? 13.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Raflost: Ásta Fanney Sigurjóns- dóttir og „more“ sýna verk sín. Aðgangur ókeypis. Hvað? Allt í klessu: sýningarlok Hvenær? 14.00 Hvar? Harbinger, Freyjugötu Sýningu Guðmundar Thoroddsen, Allt í klessu, lýkur nú á laugar- daginn og býður Harbinger ykkur því að kíkja við í kaffi og kleinur á kosningaröltinu, opið frá 14-17. Listamaðurinn verður einnig á staðnum frá kl. 15. Sunnudagur 27. maí 2018 Tónlist Hvað? Konur eru konum bestar – tón- leikar Hvenær? 20.30 Hvar? Hof, Akureyri Yfirskrift tónleikanna að þessu sinni er Konur eru konum bestar – íslenskar konur í ljóðlist og tónlist. Hallveig Rúnarsdóttir sópransöng- kona og Hrönn Þráinsdóttir píanó- leikari hafa löngum verið forvitnar um lög og ljóð íslenskra kvenna. Þær hafa því búið til efnisskrá með lögum íslenskra kventónskálda við ljóð íslenskra kvenljóðskálda. Hvað? Kammersveit Reykjavíkur – Tónleikar í Norðurljósum í Hörpu Hvenær? 17.00 Hvar? Harpa Á lokatónleikum starfsársins býður Kammersveit Reykjavíkur til suð- rænnar tónlistarveislu. Yfirskrift tónleikanna er Aires Tropicales og vísar bæði til eins tónverksins á efnisskránni og einnig til uppruna tónskáldanna, en þau koma frá Brasilíu, Kúbu, Úrúgvæ, Spáni og Argentínu. Boðið er upp á hressi- lega tangóstemningu, spænska ball- etttónlist og kúbverksa dansa, svo fátt eitt sé nefnt. Hvað? Finnsk þjóðlagatónlist – Tón- leikar Hvenær? 19.30 Hvar? Norræna húsið Vaka Folk Festival, í samstarfi við Norræna húsið og finnska sendi- ráðið í Reykjavík kynna tónleika með eðalfinnskri þjóðlagatónlist og hæfileikaríku tónlistarfólki. Þetta eru tónleikar sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara! Fram koma Tríó Matti Kallio, finnska sönkonan Anna Fält og kantele- leikarinn Eeva-Kaisa Kohonen. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is Gæddu þér á ljúffengum kosningadagsbollum og settu X við Björnsbakarí VELDU GÆÐI! 2 6 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R76 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 1 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E 9 -F C 5 C 1 F E 9 -F B 2 0 1 F E 9 -F 9 E 4 1 F E 9 -F 8 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.