Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 73
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgar innar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkur- borg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Listasafn Reykjavíkur auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður verkefnastjóra í deild sýninga og miðlunar. Um er að ræða störf í 50-100% starfshlutfalli. Verkefnastjórar starfa við miðlun og fræðslu um sýningar safnsins jafn til almennra safngesta, skólahópa og annarra hópa sem sækja safnið heim. Verkefnastjóri sér um og ber ábyrgð á skipulagi, mótun, þróun og vinnu við fræðslustarf í samráði við yfirmann og samstarfsfólk. Leitað er að öflugum einstaklingum sem eru tilbúnir til að starfa í kraftmiklum starfshópi. Leitað er að hugmyndaríkum og jákvæðum einstaklingum sem hafa frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi og hafa víðtæka þekkingu á myndlist og hæfni til að miðla til ólíkra hópa. Helstu verkefni og ábyrgð: • Í starfinu felst umsjón og ábyrgð á skipulagi, mótun, þróun og vinnu við fræðslu í safninu. Á meðal verkefna er skipulag og móttaka skólahópa og annarra hópa, leiðsagnir og önnur safnfræðsla fyrir almenna gesti safnsins, ábyrgð á gestastofum og upplýsingagjöf í safnhúsum. Verkefnisstjórar hafa umsjón með þróun og gerð fræðsluefnis, námskeiðahaldi og ýmsum viðburðum og samstarfsverkefnum auk þess sem þeir taka þátt í þróun og framkvæmd fræðsludagskrár safnsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi á sviði safnsins; í myndlist, listfræði, safnafræði eða listasögu auk menntunar og/eða reynslu á sviði listkennslu eða listmiðlunar. • Reynsla á sviði safnastarfs. • Mjög góð þekking á íslenskri listasögu, góð þekking á íslenskri og alþjóðlegri samtímamyndlist. • Mjög góðir skipulags- og verkefnisstjórnunarhæfileikar. • Mjög góð samskiptafærni á íslensku og ensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Færni og geta til að vinna undir álagi og sinna mörgum viðfangsefnum. • Færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki. Metnaður, frumkvæði, hugmyndaauðgi og sjálfstæði í starfi. Listasafn Reykjavíkur er lifandi og framsækinn vettvangur þar sem tækifæri gefst til að að kynnast fjölbreytileika myndlistar og öðlast dýpri skilning á sögulegu, félagslegu, menningarlegu og listrænu samhengi sköpunarverka listamanna. Safnið er til húsa á þrem stöðum í Reykjavík: í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni við Sigtún. Nánar: Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 2018 Launakjör eru skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um veitir Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar, markus.thor.andresson@reykjavik.is, sími 411 6400. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Lausar stöður hjá Listasafni Reykjavíkur: Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Velferðarráðuneytið Reykjavík 201805/1071 Heilbr.-/félagsvísindaháskólam. Landspítali, svefndeild Reykjavík 201805/1070 Móttökuritari Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201805/1069 Starfsmaður í þvottahúsi Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201805/1068 Lektor í félagsvísindum Háskólinn á Akureyri Akureyri 201805/1067 Sérfræðingur Rannsóknamiðstöð ferðamála, HA Akureyri 201805/1066 Landvörður, sumarstarf Umhverfisstofnun Austurland 201805/1065 Lögfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201805/1064 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201805/1063 Verkefnastjóri Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201805/1062 Rannsóknarstofustjóri Háskóli Íslands, Lyfjafræðideild Reykjavík 201805/1061 Aðjúnkt í náms- og starfsráðgjöf Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið Reykjavík 201805/1060 Doktorsnemi Háskóli Íslands, Menntavísindasvið Reykjavík 201805/1059 Sálfræðingar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafj./Patreksfj. 201805/1058 Sérfræðingur í viðskiptagreind Seðlabanki Íslands Reykjavík 201805/1057 Arkitekt fyrir vöruhús gagna Seðlabanki Íslands Reykjavík 201805/1056 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Ólafsvík 201805/1055 Ljósmóðir á kvennadeild Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201805/1054 Yfirhjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Ólafsvík 201805/1053 Námsstaða deildarlæknis Landspítali, bæklunarskurðdeild Reykjavík 201805/1052 Starf í eldhúsi og býtibúri Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201805/1051 Sumarafleysingar á Lækjarbakka Barnaverndarstofa Hella 201805/1050 Skrifstofustarf Sýslumaðurinn á Suðurlandi Hvolsvöllur 201805/1049 Löglærður fulltrúi sýslumanns Sýslumaðurinn á Suðurlandi Selfoss 201805/1048 Móttöku- og skrifstofustarf Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Akureyri 201805/1047 Yfirlæknir Landspítali, hjarta/æðaþræðingastofa Reykjavík 201805/1046 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, dagdeild skurðlækninga Reykjavík 201805/1045 Skrifstofumaður/heilbrigðisritari Landspítali, göngud. húð/kynsjúkdóma Reykjavík 201805/1044 Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Reykjavík 201805/1043 Umsjónarm. húsa og ræstingar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201805/1042 Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201805/1041 Landslagnir óskar eftir pípulagningamönnum til starfa. Umsóknir sendist á landslagnir@landslagnir.is Uppl í síma 8974746 eða 8962908 Staða deildarstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar menntamála Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu deildarstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar menntamála. Um er að ræða nýja stöðu á skóla- og frístundasviði og er markmiðið að styðja við innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkur- borgar. Deildarstjórinn vinnur náið með skrifstofustjórum fagskrifstofu en heyrir undir sviðsstjóra SFS. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og stuðlar að samfellu í öllu starfi sem hefur velferð barna að leiðarljósi. Undir skóla- og frístundasvið heyra grunnskólar, leikskólar, frístundamiðstöðvar, skólahljómsveitir og Námsflokkar Reykjavíkur. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2018. Um er ræða tímabundið starf til þriggja ára. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Helgi Grímsson, sviðsstjóri, sími 411 1111, netfang: helgi.grimsson@reykjavik.is og Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, sími 411 1111, netfang: soffia.vagnsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Stýra daglegu starfi teymis sérfræðinga á skóla- og frístundasviði sem vinnur þvert á skólastig og frístundastarf. • Auka fagþjónustu við skóla- og frístundastarf og stuðla að aukinni samhæfingu sameiginlegra verkefna í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. • Vinna að nýsköpun í skóla- og frístundstarfi á grunni aðal - námskráa og menntastefnu borgarinnar en lykilþættir hennar eru: Félagshæfni, sjálfsefling, læsi, sköpun og heilbrigði. • Styðja starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva við innleiðingu menntastefnu borgarinnar. • Stofna til samstarfs við háskóla og framhaldsskóla um sím- enntun og starfsþróun starfsmanna skóla- og frístundasviðs. • Leita að og miðla niðurstöðum þróunarverkefna og rannsókna á skóla- og frístundastarfi til starfsmanna og stjórnenda í skóla- og frístundastarfi. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi eða mikil starfs- og stjórnunarreynsla sem samrýmist nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar. • Reynsla af verkstjórn og eftirfylgni innleiðingar stærri þróunarverkefna í skóla- og/eða frístundastarfi. • Vilji og frumkvæði til að leita nýrra framsækinna leiða í skóla- og frístundastarfi. • Sjálfstæð, skipulögð og öguð vinnubrögð. • Afburðahæfni í mannlegum samskiptum. • Jákvæðni, þrautseigja og lausnamiðuð hugsun. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E A -5 0 4 C 1 F E A -4 F 1 0 1 F E A -4 D D 4 1 F E A -4 C 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.