Morgunblaðið - 18.10.2017, Page 9

Morgunblaðið - 18.10.2017, Page 9
ALL I R VELKOMN IR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /K SS 86 15 8 10 /1 7 Léttar veitingar, próteinbætt hátíðarterta, heilsubúst með próteini, kokteill meðmysualkóhóli, skyrís og fleira próteinríkt. HEILSUPRÓTEIN EHF. HÁGÆÐA PRÓTE IN Heilsuprótein ehf. er fyrirtæki í sameiginlegri eigu Mjólkursamsölunnar ehf. og Kaupfélags Skagfirðinga svf. Sá hluti verksmiðjunnar sem nú verður tekinn í notkun markar tímamót í umhverfismálum mjólkuriðnaðarins á Íslandi. Þar verður unnið hágæða próteinduft úr mysunni sem fellur til við ostagerð á Vestur-, Norður- og Austurlandi og runnið hefur til sjávar fram að þessu. Samhliða því að leysa stórt umhverfismál verður til virðisaukandi starfsemi fyrir mjólkuriðnaðinn með framleiðslu á þurrkuðu mysupróteini og etanóli, sem vonandi gefur tækifæri á næstu árum og áratugum til verulegrar verðmætasköpunar og gjaldeyrisskapandi framleiðslu. Síðari áfangi verksmiðjunnar, sem vonast er til að komist í gagnið eigi síðar en á árinu 2019, mun vinna etanól (alkóhól) úr mjólkursykrinum í mysunni. Eftir síðari áfangann mun einungis hreint vatn renna til sjávar frá þessari framleiðslu. • Dagskráratriði kynnt • Ávarp forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson • Ávarp stjórnarformanns Heilsupróteins ehf., Ari Edwald • Ávarp stjórnarmanns Heilsupróteins ehf., Pálmi Vilhjálmsson mjólkurverkfræðingur • Vígsla. Fyrrverandi og núverandi landbúnaðar- og umhverfisráðherrar vígja verksmiðjuna. Gestum boðið að skoða hana. • Karlakórinn Heimir syngur á milli atriða HÁTÍÐIN VERÐUR SETT KL. 15:30 NÝ UPPSPRETTA TÆKIFÆRA VERKSMIÐJA HEILSUPRÓTEINS TEKIN Í GAGNIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI VÍGSLUHÁTÍÐ 21 . OK TÓBER 2017

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.