Morgunblaðið - 18.10.2017, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 18.10.2017, Qupperneq 17
FÁÐU ÞÉRÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN SÉRFERÐTIL PHUKET-EYJU Í SUÐUR-TÆLANDI 4. TIL 18. MARS 2018 Sólareyjan Phuket í Suður-Tælandi á fáa sína líka í veröldinni. Phuket er sérlega vinsæl meðal Norðurlandabúa sem gefur eyjunni vissan gæðastimpil enda grannar okkar kröfuharðir neytendur. Þessi stærsta eyja landsins, sem tengd er meginlandinu með brú, er eins og sniðin úr ranni sólarguðsins þar sem fagurblár og tær sjórinn hjalar við yndislega fagrar, drifhvítar sandstrendur og úti fyrir eru ómótstæðilegar hitabeltiseyjur. Eyjan hefur verið byggð upp sem fjölbreytt sólarmiðstöð fyrir sólþyrsta ferðalanga. Cachet Resort Dewa Phuket er sannkallað lúxus hótel sem stendur steinsnar frá fallegu NaiYang-ströndinni og í námunda við Sirinath þjóðgarðinn. Hér er svo til allt til reiðu og í engu sparað.Tvær sundlaugar, veitingasalir, barir inni og úti o.s frv. Herbergin eru stór og rúmgóð og afar fallega hönnuð og aðbúnaður eins og bestur verður á lúxushótelum. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Almennt verð frá 489.900 kr. Moggaklúbbsverð frá 389.900 kr. Íslenskur fararstjóri Kristján Steinsson. Gisting á fimm stjörnu hóteli - Cachet Resort Dewa Phuket - morgunverður innifalinn. Upplýsingar hjá Úrval Útsýn í síma 585 4000 Phuket Töfraeyjan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.