Morgunblaðið - 18.10.2017, Síða 50

Morgunblaðið - 18.10.2017, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Hinn 21 árs gamli Elvis Presley kom við á bensínstöð í Memphis á þessum degi árið 1956. Fljótt hópaðist að honum fólk sem vildi eiginhandaráritun. Eftir að hafa ítrekað beðið Elvis að færa sig svo fleiri kæmust að dælunum sló stöðvarstjórinn Ed Hopper hann létt í höf- uðið. Elvis svaraði fyrir sig með höggi í andlit Hoppers. Starfsmaðurinn Aubrey Brown reyndi að koma yfir- manni sínum til hjálpar en hafði ekki roð við Elvis. Kalla þurfti til lögreglu og voru Hopper og Brown dæmdir til að borga sekt fyrir líkamsárás. Sjarmerandi árið 1956. Ekki abbast upp á Elvis 20.00 MAN Kvennaþáttur um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjóra Kjarnans, 21.30 Markaðstorgið Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Royal Pains 10.35 Síminn + Spotify 13.35 Dr. Phil 14.15 Will & Grace 14.40 Ný sýn – Salka Sól 15.15 America’s Funniest Home Videos 15.35 Biggest Loser – Ísl. 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mot- her 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Life in Pieces 20.15 Survivor Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggð- um á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum. 21.00 Chicago Justice Að- alsöguhetjurnar eru lög- fræðingar á vegum sak- sóknaraembættisins í Chicago sem takast á við erfið mál í réttarsalnum. 21.45 The Handmaid’s Tale Í kjölfar borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum eru kon- ur sem taldar eru frjósam- ar hnepptar í ánauð og þvingaðar til að eignast börn fyrir yfirstéttina. 22.30 Better Things Gam- anþáttaröð um einstæða, þriggja barna móðir sem er að reyna að fóta sig í Hollwyood. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 Deadwood 01.05 Chicago Med 01.50 APB 02.35 The Catch 03.20 Nurse Jackie 03.50 Chicago Justice Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.50 Pointless 16.35 Top Gear 17.30 QI 18.30 Live At The Apollo 19.15 New: Pointless 20.00 World’s Deadliest Drivers 20.25 Chris Harris on Cars 20.50 Astronauts: Toughest Job in the Universe 21.45 Live At The Apollo 22.30 QI 23.00 Alan Carr: Chatty Man 23.45 Pointless EUROSPORT 12.00 Live: Snooker 17.00 Fifa Football 17.30 Major League Soccer 18.00 Live: Snooker 22.00 Major League Soccer 23.00 Fifa Football 23.30 Snoo- ker DR1 15.00 En ny begyndelse IV 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 18.00 Den store bagedyst 19.00 Madma- gasinet – Kaffe 19.30 TV AVISEN 19.55 Penge 20.30 Wallander: Tyven 22.00 Taggart: Døden rin- ger 22.50 Dalgliesh: Indviet til mord 23.40 Spooks DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Smag på Japan 17.10 Verdens årstider – efterår 18.00 Prey – Vild flugt 20.15 So ein Ding: E-borger i Est- land og tysk robotarm 20.30 Deadline 21.00 DR2 Vejr 21.05 Bertelsen på Shikoku 88 21.35 Krig og prostitution 22.30 Uden hæmninger NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Fil- mavisen 1960 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.50 Europas siste villrein 16.15 Skattejegerne 16.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbrukerinspektørene: På date med FBI 18.15 Ikke gjør dette hjemme 18.45 Vikinglotto 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Monster 20.30 Når naboens dat- ter blir muslim 21.15 Kveldsnytt 21.30 Torp 22.00 Solgt! 22.30 Oslo, 31. august NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Kampen om Det hvite hus 17.45 Lisenskontrolløren: Søta bror 18.15 Torp 18.45 Patrioten og Venligboeren 19.30 Áilu og kult- urkampen 20.30 Urix 20.50 Viet- nam: Déjà Vu 21.45 Forbruker- inspektørene: På date med FBI 22.15 Organer på svartebørs 23.10 Urix 23.30 Oddasat – nyheter på samisk 23.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen SVT1 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning 19.00 En kärlekshi- storia 19.30 Folkets musik 20.00 Nåt måste göras 20.30 Lärlabbet 21.00 Forskare för framtiden 21.15 Rapport 21.20 Line dejtar Norge 21.50 Dox: Risk ? filmen om Julian Assange SVT2 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 För- växlingen 18.00 Mark och Luther 18.30 Hundra procent bonde 19.00 Aktuellt 19.46 Lokala nyheter 20.00 Sportnytt 20.15 Mr. Robot 21.15 Min squad XL 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet- stecken 23.30 Plus RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 20.00 Björn Gestur Björns er Þórdís Kolbrún Reyk- fjörð Gylfadóttir ràðherra. 20.30 Sælkerinn Umsjón Úlfar Finnbjörnsson (e) Endurt. allan sólarhringinn. 16.30 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (Al- þýðufylkingin) (e) 16.55 Með okkar augum 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinab. Danna tígurs 18.12 Klaufabárðarnir 18.20 Lautarferð með köku 18.25 Sanjay og Craig (Sanjay and Craig) 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára þar sem litið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Alþingiskosningar 2017: Kosningamálin (At- vinnu-, samgöngu- og um- hverfismál) 20.30 Kiljan Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir fé- lagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 21.15 Castle Bandarískir glæpaþættir með gam- ansömu ívafi. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úr- lausn sakamála. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (Sam- fylkingin) Formenn stjórn- málaflokkanna sitja fyrir svörum um störf sín og stefnumál. 22.50 Stærðfræði – Tungu- mál alheimsins (The Great Math Mystery) Töfrandi ferðalag um heim stærð- fræðinnar þar sem áhorf- endur kynnast ótrúlegum krafti fræðigreinarinnar. 23.45 Alþingiskosningar 2017: Kosningamálin (At- vinnu-, samgöngu- og um- hverfismál) (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Heiða 07.50 The Middle 08.10 The Goldbergs 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Undateable 10.35 My Dream Home 11.20 Bomban 12.10 Heilsugengið 12.35 Nágrannar 13.00 Á uppleið 13.25 Grantchester 14.15 The Night Shift 15.00 Major Crimes 15.45 Blokk 925 16.10 Nettir Kettir 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.50 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Víkingalottó 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Last Week Tonight With John Oliver 20.05 Jamie’s 15 Minute Meals Jamie Oliver þar sem hann sýnir okkur hvernig á að útbúa góm- sæta máltíð á 15 mínútum. 20.30 Grey’s Anatomy Fjórtánda þáttaröð sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum. 21.15 Ten Days in the Vall- ey Sjónvarpsframleiðandi stendur í erfiðu skiln- aðarmáli og veröld hennar snýst skyndilega á hvolf þegar hún uppgötvar að dóttir hennar er horfin. 22.00 Wentworth 22.50 Nashville 23.35 Crashing 00.05 This Is England ’90 01.00 The Blacklist 01.45 The Good Doctor 02.30 Animal Kingdom 03.20 Black Widows 05.30 The Mysteries of Laura 11.40/16.45 African Safari 13.10/18.15 Woodlawn 15.10/20.20 Flying Home 22.00/03.05 The Man from U.N.C.L.E. 23.55 Dark Skies 01.30 The Giver 07.00 Barnaefni 17.47 Stóri og litli 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Töfrahúsið 07.00 Maribor – Liverpool 08.40 M.deildarmörkin 09.10 Man. City – Napoli 10.50 R. Mad. – T.ham 12.30 Seinni bylgjan 13.55 Þýsku mörkin 14.25 Apoel – B. Dortmund 16.05 Maribor – Liverpool 17.45 M.deildarmörkin 18.15 M.deildarmessan 20.45 M.deildarmörkin 21.15 Chelsea – Roma 23.05 Benfica – Man. Utd. 00.55 Haukar – Valur 07.00 Birmingh. – Cardiff 08.40 Footb. League Show 09.10 Messan 10.35 Haukar – Selfoss 12.05 Packers – Vikings 14.25 Watford – Arsenal 16.05 Man. City – Stoke 17.45 Pr. League Review 18.40 Benfica – Man. Utd. 20.45 B. Munchen – Celtic 22.35 Anderlecht – PSG 00.25 M.deildarmörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist .11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Hvað er að heyra?. Þetta er sjöundi og jafnframt fyrsti þáttur í annarri umferð. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um siðbót. Í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar.(e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á mið- vikudögum fjöllum við um heiminn okkar, frá upphafi til dagsins í dag. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Kammersveit- arinnar í Lausanne. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. eftir Guðmund G. Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur á Merkigili. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Á Rás 1 Ríkisútvarpsins held- ur Jórunn Sigurðardóttir úti mikilvægum og fræðandi menningarþætti um bók- menntir, Orð um bækur. Nú þegar fellur að og flóð jóla- bókanna er að skella á okkur lesendum er hún tekin að taka viðtöl við reynda sem óreynda höfunda og segja frá ólíkum nýjum bókmenntaverkum. Jórunn hefur auðheyranlegan áhuga og ástríðu fyrir við- fangsefninu og það skilar sér í umfjölluninni, eins og vera ber, enda er góð umræða um bækur og kynning af þessu taki mikilvæg á Rás 1. Þá fjallar Jórunn eins og fyrri ár ítarlega um þær bæk- ur sem tilnefndar eru til Bók- menntaverðlauna Norður- landaráðs og er það einnig mikilvæg þjónusta hjá þessum menningarmiðli okkar lands- manna. Jafn eðlilegt og það er að vera ósammála um verð- laun í listum geta tilnefningar sem þessar vakið athygli á höfundum og verkum sem verðskulda umræðu en þó fyrst og fremst lestur. Og allt snýst þetta um lest- ur og ánægjuna sem felst í því að láta slynga höfunda opna fyrir sér nýja heima. Fleiri bókmenntaþættir á Rás 1 gleðja þannig eyrun; Bók vik- unnar er einn sem þessi hlust- andi reynir að heyra í hvert sinn – þótt hann sé alls ekki alltaf sammála spekingunum sem þar spjalla. En það er annað mál. Mikilvæg orð um allskyns bækur Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Fræðari Jórunn Sigurðar- dóttir segir frá bókum. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Kv. frá Kanada 22.00 Gegnumbrot 17.00 Á g. með Jesú 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 17.20 The New Girl 17.45 The New Adventures of Old Christine 18.10 The League 18.35 Modern Family 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 19.50 Veistu hver ég var? 20.35 Besta svarið 21.15 Flash 22.00 Supernatural 22.45 Cold Case 23.30 Angie Tribeca 23.55 Gotham 00.40 Luck Stöð 3 Ástralska söngkonan og lagahöfundurinn Sia tilkynnti í ágústmánuði að hún væri að vinna að jólaplötu og nú hefur hún loksins ljóstrað meiru upp. Platan mun heita „Everyday Is Christmas“ og settur útgáfudagur er 17. nóvember næstkomandi. Hún mun innihalda 10 frum- samin jólalög sem hún samdi ásamt upptökustjóranum Greg Kurstin. Fyrsta smáskífan verður lagið „Santa’s Coming for Us“ sem mun hljóma þegar nær dregur jól- um. Á plötuumslaginu skartar Sia jólalegri hárkollu sem er tvílit, eins og hennar er von og vísa. Platan inniheldur 10 frumsamin jólalög. Sia skellir sér í jólafötin K100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.