Morgunblaðið - 07.12.2017, Blaðsíða 99

Morgunblaðið - 07.12.2017, Blaðsíða 99
MENNING 99 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 Myndlistarsýningar eruoftar en ekki enda-punktur á löngu vinnu-ferli sem áhorfandinn hefur óljósa hugmynd um. Sköp- unarferli listamanna, allt frá hug- myndavinnu þar sem tekinn er upp einn þráður af mörgum og unnið með í þaula, endalausar tilraunir og úrvinnsla sem leiðir að lokum til nið- urstöðu listamannsins sem birtist í fullsköpuðu listaverki, er yfirleitt ekki sýnilegt fyrir áhorfendum. Eins og nafn sýningarinnar Stað- setningar I og II ber með sér er sýningin í tveimur hlutum þar sem fyrri hlutinn var helgaður nýlegum málverkum þeirra Kristjáns Stein- gríms og Einars Garibalda. Nú er þeim hluta lokið og seinni hlutinn hefur nú verið settur upp í Gerðar- safni þar sem listamennirnir hafa haft endaskipti á sýningarrýminu og veita innsýn í sjálft rannsóknarferlið og vinnuaðferðir sínar. Auk þess að sýna gögn sem tengjast hugmynda- vinnu listamannanna, skissur o.fl., má einnig sjá fullkláruð verk frá ferli þeirra sem spannar um þrjá áratugi. Listamennirnir nálgast viðfangs- efni sín á ólíkan hátt en vinna báðir með staði og borgarskipulag í verk- um sínum og segja má að það sé þráðurinn sem tengir þá saman. Á fyrri hluta sýningarinnar sýndi Einar Garibaldi verkið „Höfuðborg I. - XIV“ (2017) en það saman- stendur af fjórtán jafnstórum mál- verkum en sjö þeirra byggjast á upphafi texta pönkhljómsveit- arinnar Vonbrigði við lagið „Ó Reykjavík“ frá 1982 og hin sjö á táknmyndum úr nýlegu götukorti af Reykjavík sem vísa á áhugaverða staði í borginni. Táknunum hefur verið hlaðið hverju ofan á annað og renna saman í óræða mynd af stað. Táknin eru staðgenglar fyrir- myndar, einhvers sem er upp- runalegt, en Einar setur spurning- armerki við hvort við séum í raun búin að missa sjónar á því upp- haflega í samtímanum. Mitt í flaumi áreita sjáum við aðeins brot af heild- armyndinni og því má spyrja hvort okkur nægir mynd af kennileitum borgarinnar í stað þeirra sjálfra. Einar vinnur með skrásetningu og borgarskipulag í verkinu og vísar um leið til hins goðsagnakennda tíma pönksins þegar hann var að hefja sinn myndlistarferil. Kristján Steingrímur vinnur á beinan hátt með náttúruna sem efni- við í verkum sínum. Hann safnar saman sýnishornum af steinefnum og jarðvegi víðsvegar að og malar úr því litaduft sem hann blandar saman við olíuliti. Þannig málar hann með náttúrunni, nálgast náttúruna og kortleggur yfirborð hennar með að- ferðum vísindamannsins. Hug- myndafræðileg úrvinnsla listmanns- ins vekur hugleiðingar um nálægð staðar sem þó er fjarlægur, áhorf- andinn upplifir víxlverkun milli stað- ar sem er áþreifanlegur og huglægs rýmis málverksins, – þar sem yf- irfærsla efnisins fer fram. Kristján nær fram ríkulegum blæbrigðum í áferð og lit, til að mynda í verkunum „Nálægð“ (2005) og „Heiði“ (2012) þar sem fagurfræðin og hugmynda- fræðin tvinnast saman frammi fyrir áhorfandanum. Í seinni hluta sýningarinnar má sjá hvernig Einar hefur í gegnum málverkið rannsakað tengsl áhorf- andans við náttúruna og staði á hug- myndafræðilegan hátt. Hvítar skúff- ur merktar vinsælum áfangastöðum ferðamanna á landinu og fundin skilti úr umhverfinu m.a. skapalón sem notuð eru við götumerkingar í borginni og slaufuskilti sem vísa á athyglisverðan stað, hafa fengið nýtt samhengi í meðförum lista- mannsins. Í verkunum, sem sum hver hafa tekið á sig form skúlptúrs, tekst hann á við málarahefðina auk hinnar ríku hefðar til að staðsetja sig og tengja við átthagana. Landa- kort og vegvísar þar sem kennileitin hafa jafnvel verið þurrkuð út bjóða líka upp á margvíslega túlkun. Í sal Kristjáns má m.a. sjá jarðefni í litlum plastpokum vísa til þeirrar grunnvinnu sem á sér stað í vinnu- ferli listamannsins, skrásetningar og sýnatöku hans úr jarðveginum. Einnig eru þar nokkrar afar fín- legar teikningar af ögnum úr nátt- úrunni sem hafa verið stækkaðar upp í víðsjá. Þar hefur heimi sem er okkur hulinn verið lokið upp og gerður sýnilegur í öllum sínum fjöl- breytileika. Í verkum beggja listamannanna koma fram hugleiðingar um sam- band náttúru og menningar sem hafa verið gegnumgangandi þema á ferlinum. Með því að skipta sýning- unni upp þar sem ekki bara afrakst- ur listamannsins er gerður sýni- legar heldur einnig ferlið sem á endanum leiðir hann að niðurstöðu fær áhorfandinn sýn í þær áhuga- verðu og heimspekilegu vangaveltur sem liggja að baki. En svo má auð- vitað velta því upp hvort sú innsýn eigi að fara fram á vinnustofu lista- mannanna fremur en í sýningarrými safnsins. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Samhengi „[…] skapalón sem notuð eru við götumerkingar í borginni og slaufuskilti sem vísa á athyglisverðan stað, hafa fengið nýtt samhengi í meðförum listamannsins,“ segir í rýni um verk Einars Garibalda í Gerðarsafni. Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs Staðsetningar I og II bbbmn Sýning á verkum Einars Garibalda Einarssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar. Sýningarstjórar: Jón Proppé og Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sýningin stendur til 17. desember 2017. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. ALDÍS ARNARDÓTTIR MYNDLIST Athyglisverður staður Þema Í verkum beggja listamanna „koma fram hugleiðingar um samband náttúru og menningar sem hafa verið gegnumgangandi þema á ferlinum.“ Lifandi tónlist mbl.is/tonleikar GUÐ BLESSI ÍSLAND ★★★★★ Fréttablaðið Elly (Stóra sviðið) Fös 8/12 kl. 20:00 auk. Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Lau 9/12 kl. 20:00 36. s Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Sun 10/12 kl. 20:00 37. s Lau 30/12 kl. 20:00 aukas. Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Stjarna er fædd! Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Fim 7/12 kl. 20:00 11. s Sun 17/12 kl. 20:00 Lokas. Þetta er 11. september Íslendinga, gjörsamlega. Medea (Nýja sviðið) Fös 29/12 kl. 20:00 Frums. Fim 4/1 kl. 20:00 3. s Lau 6/1 kl. 20:00 5. s Mið 3/1 kl. 20:00 2. s Fös 5/1 kl. 20:00 4. s Fim 11/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 8/12 kl. 20:00 15. s Fös 15/12 kl. 20:00 18. s Fös 29/12 kl. 20:00 22. s Sun 10/12 kl. 20:00 16. s Lau 16/12 kl. 20:00 19. s Fös 5/1 kl. 20:00 aukas. Fim 14/12 kl. 20:00 17. s Mið 27/12 kl. 20:00 20. s Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 10/12 kl. 13:00 54. s Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 17/12 kl. 13:00 55. s Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 9/12 kl. 13:00 aukas. Lau 16/12 kl. 13:00 aukas. Þri 26/12 kl. 13:00 aukas. Lau 9/12 kl. 16:00 aukas. Sun 17/12 kl. 13:00 aukas. Sun 10/12 kl. 13:00 aukas. Sun 17/12 kl. 16:00 aukas. Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Saga íslensku þjóðarsálarinnar. Natan (Litla sviðið) Fim 7/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 30/12 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fim 7/12 kl. 19:30 Auka Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Fös 8/12 kl. 19:30 16.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 17.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Fös 15/12 kl. 19:30 Auka Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frum Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 9/12 kl. 19:30 13.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 9/12 kl. 11:00 301.s Sun 10/12 kl. 13:00 305.s Lau 16/12 kl. 14:30 309.s Lau 9/12 kl. 13:00 302.s Sun 10/12 kl. 14:30 306.s Sun 17/12 kl. 11:00 310.s Lau 9/12 kl. 14:30 303.s Lau 16/12 kl. 11:00 307.s Sun 17/12 kl. 13:00 311.s Sun 10/12 kl. 11:00 304.s Lau 16/12 kl. 13:00 308.s Sun 17/12 kl. 14:30 312.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Smán (Kúlan) Sun 10/12 kl. 19:30 19.sýn Mið-Ísland að - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 4/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Lau 13/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 20:00 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 5/1 kl. 22:30 Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 13/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fös 2/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 24/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Margverðlaunað og spennandi verk !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.