Morgunblaðið - 07.12.2017, Blaðsíða 94

Morgunblaðið - 07.12.2017, Blaðsíða 94
94 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 Velkomin í okkar hóp! Innritun og nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.is Markviss, fjölbreytileg og öflug líkamsrækt fyrir konur og stelpur sem tekur mið af þörfum ólíkra hópa og skilar auknum krafti, hreysti og vellíðan. E F L IR / H N O T S K Ó G U R VETRARKORTIÐ ER KOMIÐ Í SÖLU! Jólatilboð í desember 39.900 kr. Og þú getur strax byrjað að æfa 45.900 kr. frá 4. jan til 20. maí 2018 Helma Rut, yfirsálfræðingur á offitusviði Reykjalundar, á 50ára afmæli í dag. Hún hefur starfað á Reykjalundi síðan2006. „Það er mjög gott að starfa á Reykjalundi enda starfsaldurinn hjá starfsfólki þar mjög hár, starfsfólkið er ekkert mikið að hætta þar. Starfið er fjölbreytt, viðtöl, fræðsla, námskeiðahald, rannsóknarvinna og handleiðsla nema. Annars er ég svo heppin að starfa á tveimur frá- bærum vinnustöðum. Ég vinn líka í Heilsuborg einn dag í viku og er einmitt að undirbúa nýtt námskeið ásamt samstarfskonu minni sem við ætlum að fara af stað með í janúar.“ Námskeiðið heitir Betri tengsl við mat og er fyrir fólk í yfirþyngd sem notar mat til að takast á við og flýja eða forðast tilfinningar sínar. Námskeiðið byggist á gagnreyndum aðferðum til að öðlast heilbrigð- ara samband við mat, læra betri leiðir til að takast á við tilfinningar og þar með auka almenn lífsgæði. „Áhugamálin tengjast mikið útivist. Gönguferðir eru í miklu uppá- haldi, svo og skíðaferðir, og svo er maður alltaf að reyna að vera dug- legri að fara í jóga og ræktina. Ég er alæta á bækur og það er alltaf einhver skemmtileg bók á náttborðinu.“ Börn Helmu eru María Nína, 17 ára, nemandi í MR og Aron Atli, 13 ára nemandi í Garðaskóla. „Í tilefni dagsins ætla ég að hitta fjölskyld- una í bröns í hádeginu og í kvöld býð ég vinkonum heim í léttan kvöld- verð. Þetta verður án efa góður dagur sem ég ætla að njóta með mín- um nánustu.“ Fjölskyldan Helma ásamt Aroni Atla og Maríu Nínu. Heldur námskeið um betri tengsl við mat Helma Rut Einarsdóttir er fimmtug í dag P Peter Joseph Broome Salmon fæddist í Hong Kong 7.12. 1957. „Það er víst óhætt að segja að hann hafi fæðst inn í vel stöndugar enskar ættir. Því geta fylgt forréttindi, hefðir og einnig kvaðir. Faðir Peters, afi og allir bræður þeirra fóru í einn besta einkaskóla Englands, Wellington College. Foreldrar hans vildu gefa sonum sínum þetta sama tækifæri en það krafist undangengis náms við svokallaðan Preparatory school frá unga aldri. Þess vegna fóru Peter, sjö ára, og elsti bróðir hans, þá átta ára, frá Hong Kong í heimavístarskóla í Englandi, Elston Hall preparatory school. Þrettán ára fengu þeir svo inngöngu í Wellington College.“ Peter ákvað síðan að fara í fram- haldsnám í Hótel- og veitingastjórn- un og hóf störf á þeim vettvangi strax að loknu námi. Hann var fyrst hót- elstjóri á Andorra hótelinu við Crom- well Road, aðeins tvítugur að aldri, síðan framkvæmdastjóri veit- ingasviðs á Plaza hótelinu í Princes Square, London W2, en síðasta starf hans áður en hann flutti til Íslands var aðstoðarhótelstjóri á fimm Peter Joseph Broome Salmon framkvæmdastjóri – 60 ára Fjölskyldan Peter og Ólöf Salmon, ásamt börnunum sínum tveimur, Tomas Peter Broome og Tönju Karen Salmon. Kjörsonur Íslands – af enskum landeigendum Gömul mynd Peter, lengst til vinstri, með foreldrum sínum og bræðrum. Reykjavík Úlfrún Lillý Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík þriðjudaginn 20. desember 2016 klukkan 8.55. Hún vó 15 merkur og mældist 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ebba Margrét Skúla- dóttir og Gunnar Hákon Karlsson. Nýr borgari Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frámerkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.