Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Qupperneq 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Qupperneq 46
SJÓNVARP Eftir miklar vangaveltur hefur HBO til- kynnt að ráðist verði í gerð annarrar seríu af hinum vin- sælu þáttum Big Little Lies sem hlutu meðal annars átta Emmy-verðlaun fyrr á þessu ári. Staðfest er að Reese Wit- herspoon og Nicole Kidman snúa aftur í hlutverkum sín- um og væntanlega Shailene Woodley og Zoë Kravitz líka. „Ég er í skýjunum yfir því að fá tækifæri til að safna þessum hæfileikaríka hópi listamanna saman á ný,“ segir Witherspoon. „Það gefur okkur möguleika á að kafa ennþá dýpra í líf þessara marg- slungnu fjöl- skyldna og færa áhorf- endum fleiri sögur af þeim enda hefur þeim verið tekið með kostum og kynjum. Ég er líka yfir mig spennt að vinna aftur með hinum hæfileikaríka og virta leikstjóra Andreu Arn- old sem verður við stjórnvöl- inn.“ Handritsgerð verður áfram í höndum Davids E. Kelleys og mun hann byggja á efni frá höfundi bók- arinnar, sem þættirnir eru gerðir upp úr, Liane Mori- arty. Nicole Kidman fékk einróma lof fyrir leik sinn í þáttunum. HBO Meiri lygar á skjánum KVIKMYNDIR Ástralska leikkonan Margot Robbie hefur verið að fá góða dóma fyrir túlkun sína á einni alræmdustu íþrótta- konu seinni tíma, listskautaranum Tonyu Harding, í kvikmynd- inni I, Tonya. „Látið Margot Robbie hafa gullverðlaunin,“ segir í fyrirsögn dóms á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir ennfremur að Robbie sé í senn lífleg, kraftmikil og skemmtileg í hlutverki Harding og veki með henni samúð, sem sé ekki létt verk í ljósi sögunnar, en Harding er frægust fyrir að hafa slas- að helsta keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, viljandi fyrir mót. Þá þykja skautabrellurnar heppnast afar vel. Vekur samúð með Tonyu Harding Margot Robbie í hlutverki Tonyu Harding. 46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.12. 2017 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.30 Live: Ski Jumping 14.45 Biathlon 15.45 Nordic Combined Skiing 16.15 Cross-Country Ski- ing 17.15 Ski Jumping 17.45 Destination Pyeongchang 18.15 Snooker 18.45 Live: Snooker 22.00 Destination Pyeongchang 22.35 Ski Jumping DR1 14.25 Inspector Morse: Et kors for Morse 16.05 Jul med Den klassiske musikquiz 16.35 Cir- kusrevyen 2016 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Det er vores Jul 18.30 Snefald 19.00 Julehil- sen til Grønland 2017 20.00 21 Søndag 20.40 Sporten 20.45 Pelle Erobreren 23.10 Mistænkt DR2 13.50 George Obama – bror til Barack 14.35 Din yndlingsmad: Baked beans 15.35 Rejsen ad de hellige floder – Ganges 16.25 Djævlebrigaden 18.35 Det er fedt at være tyk 19.30 Nak & Æd en and – 3. forsøg 20.00 Labans Jul – Julefrokosten 20.30 Vi ses hos Clement 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 Reign of Assassins NRK1 14.10 Vinterstudio 14.30 V-cup hopp: Kvinner 16.00 EM svømm- ing 17.00 Sport i dag 17.30 Ad- vent – Førjulsstemning for hele familien 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Gå Besseggen! 20.05 Vår tid er nå 22.05 Kveldsnytt 22.20 Studio Sápmi 22.50 Nedgravde hemme- ligheter NRK2 12.40 V-cup kombinert: 10 km langrenn 13.20 Brenners bok- hylle 13.50 De røde sko 16.05 Norge rundt og rundt 16.30 Torp 17.00 EM svømming 17.30 Det søte juleliv 17.45 Hvem tror du at du er? 18.45 Hovedscenen: Eu- rovisjonens konkurranse for unge dansere- Finale 20.15 Hovedsce- nen: Musikkfabrikken 20.35 Matchball – feminist mot sjåvinist 21.55 Bruce Springsteen – med egne ord 23.05 Under overflata SVT1 13.15 Vinterstudion 14.00 Jul hos Claus 14.10 Uti bögda 14.40 Hitlåtens historia på två minuter 14.45 Björn Skifs – Ja jäklar i min lilla låda 15.45 Simn- ing: EM kortbana 17.00 Rapport 17.10 Lokala nyheter 17.15 Landet runt 17.45 Julkalendern: Jakten på tidskristallen 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Allt för Sverige 20.00 Nobel 2017: Fredspriskonserten i Oslo 21.30 Cowboykåken 22.00 Rapport 22.05 Grotescos sju mästerverk 22.35 Full patte 22.50 Soffsurf- arna 23.20 Köttets lustar SVT2 14.55 Sverige idag på romani chib/kalderash 15.00 Rapport 15.05 Sverige idag på meänkieli 15.10 Musikhjälpen 16.00 Kort- filmsklubben – franska 16.25 Kortfilmsklubben – tyska 16.38 Tyst tagning 16.52 Kortfilms- klubben – franska 17.00 Simn- ing: EM kortbana 18.00 Mus- ikhjälpen – utsläppet 19.00 Min sanning: Petter Stordalen 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån: Gorbatjovs sista varning 22.40 Gudstjänst 23.25 Plus RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Nágrannar á norður- slóðum 21.30 Milli himins og jarðar (e) 22.00 Nágr. á norðursl. 22.30 Hvítir mávar (e) 23.00 Nágr. á norðursl. 23.30 M. himins og jarðar Endurt. allan sólarhringinn. 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 16.30 Kall arnarins 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 07.00 Jóladagatal Afa 07.05 Barnaefni 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl .19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Pósturinn Páll: Bíó- myndin 07.25 Watford – H.ield 09.05 Chelsea – South. 10.45 Leicester – Cr.Pal. 12.25 Man. C. – T.ham 14.05 WBA – Man. United 16.20 B.mouth – Liverpool 18.30 Messan 20.00 Ferð til Toronto á NBA leik 20.30 Raptors – Kings 23.30 Barcelona – Depor- tivo La Coruna 07.15 Stoke – West Ham 08.55 Brighton – Burnley 10.35 Arsenal – Newcastle 12.15 Augsburg – Freiburg 13.55 Stuttg.– B. Munch 15.35 Snæfell – Breiðablik 17.15 NFL Gameday 17.45 Stjarnan – Grótta 19.45 Stjarnan – Afture 21.30 WBA – Man.United 23.10 B.outh – Liverpool 00.50 Messan 07.45/14.45 Reach Me 09.15/16.20 My Dog Skip 10.50/17.55 Hello, My Name is Doris 12.20/19.30 Funny People 22.00/03.35 Am. Sniper 00.15 The Program 02.00 Maggie 07.00 Barnaefni 12.00 Nágrannar 13.45 The Middle 14.10 Jamie’s Festive Feast 15.00 Jólaboð Jóa 15.55 Kevin Can Wait 16.20 PJ Karsjó 17.00 Gulli byggir 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.15 The Great Christmas Light Fight 20.00 Lóa Pind: Snapparar Skemmtileg ný þáttaröð úr smiðju Lóu Pind, þar sem hún gægist inn í heim sem er hulinn mörgum Íslend- ingum, heim sem er fullur af Snapchat stjörnum sem geta varla skotist í Kringl- una fyrir aðdáendum sem vilja eiginhandaráritanir eða sjálfur. 20.45 Springfloden 21.30 Absentia 22.15 Shameless 23.15 60 Minutes 00.05 S.W.A.T. 00.50 Jesse Stone: Lost In Paradise 02.20 Man in an Orange Shirt 04.10 A Hologram for the King 05.45 Friends 20.00 Samgöngustofa Þættir um öryggi í sam- göngum. 20.30 Sögustund Vett- vangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá verkum sínum. 21.00 Jólabræðingurinn 2017 Viktor Örn og Hafliði Ragnarsson sýna hvernig á að elda hátíðarmatinn 21.30 Magasín Léttur sam- antektarþáttur Endurt. allan sólarhringinn. 08.00 E. Loves Raymond 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Superstore 10.15 The Good Place 10.35 Making History 11.00 The Voice USA 11.45 Million Dollar List- ing 12.30 Am. Next Top Model 13.15 Korter í kvöldmat 13.25 Extra Gear 13.50 Top Chef 14.35 Pitch 15.20 90210 16.10 Grandfathered 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Ilmurinn úr eldh. 18.25 Ný sýn – Ragnheiður Sara 18.55 Ný sýn – Hannes Halldórsson 19.25 Top Gear 20.15 Scorpion Gáfnaljósið Walter O’Brien og félagar hans vinna fyrir yfirvöld 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Fylgst er með sérsveit lögreglu sem rannsakar kynferðisglæpi. 21.45 Elementary Sher- lock Holmes og Dr. Wat- son leysa sakamál í New York borg nútímans. 22.30 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.15 Flightplan 00.55 Hawaii Five-0 01.40 Blue Bloods 02.25 Dice 02.55 Law & Order: SVU 03.40 Elementary 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson fl. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Blaðað í jólasálmabókinni. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. um byltingu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir ræða um bók vikunnar, Walden – Lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau. 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Séra Sig- ríður Kristín Helgadóttir og séra Einar Eyjólfsson þjóna fyrir altari. Séra Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir flytja samtalspredikun. Kór Fríkirkjunnar og Krílakórar syngja. Stjórnendur: Örn Arnarson og Kirstín Erna Blöndal. Hljóðfæraleikarar: Skarphéðinn Hjart- arson, píanó, Örn Arnarson gítar, Guðmundur Pálsson bassi, Rúnar Matthíasson slagverk. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Jólatónleikar frá Austurríki. Útsending frá Vín- arborg á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva. . 14.00 Víðsjá. 15.00 Jólatónleikar frá Eistlandi. Útsending frá Tallinn 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. 17.00 Jólatónleikar frá Þýskalandi. Útsending frá Nur- emberg : Dorothee Oberlinger. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Borgarmyndir. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólatónleikar frá Danmörku. Útsending frá Kaup- mannahöfn 21.00 Gestaboð. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólatónleikar frá Svíþjóð. Útsending frá Umeå stjórnar. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Krakkafréttir vik- unnar (e) 10.35 Menningin – sam- antekt Brot úr menningar- umfjöllun liðinnar viku. 11.00 Silfrið 12.10 Sætt og gott (e) 12.30 Kiljan (e) 13.20 HM kvenna í hand- bolta: Bronsleikur Bein út- sending. 15.10 Leitin að hinum full- komna líkama (DR3 Dok: Besat af den perfekte krop) (e) 15.55 EM í sundi 2017 Bein útsending frá 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (þessi á Austurlandi) 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) 18.50 Vísindahorn Ævars (Stærðfræði) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (Verslunar- miðstöðvarjólasveinar) 19.55 Landinn Landinn í beinni útsendingu. 21.00 Silfurhæðir – Skóg- urinn gleymir aldrei (Jor- dskott) Sænsk þáttaröð um rannsóknarlögreglukonu sem snýr aftur til heima- bæjar síns. Bannað börn- um. 22.05 Þjóðhátíðarballið (Linnan juhlat) Gaman- mynd um heimspeking sem er boðið á þjóðhátíðarball finnska forsetans í Helsinki. 23.40 Pavilion of Women (Ástir kínverskrar konu) Þegar frú Wu ákveður að hætta þjóna eiginmanni sín- um og mennta sig kynnist hún lækni sem breytir lífi hennar. (e) Bannað börn- um. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar RÚV íþróttir 16.15 HM kvenna í hand- bolta: Úrslitaleikur Bein útsending 14.00 Mayday: Disasters 14.50 Seinfeld 16.55 Gilmore Girls 17.40 The Big Bang Theory 18.05 Last Man on Earth 18.30 Fresh Off The Boat 19.00 Modern Family 19.30 Fóstbræður 20.05 The Mentalist 20.50 Enlightened 21.20 Rome 22.10 The Night Of 23.10 Empire 23.55 Time After Time 00.40 Modern Family Stöð 3 12 til 16 Kristín Sif Stendur vakt- ina og passar upp á að allt fari vel þennan sunnudaginn. Sveita- stelpan, boxarinn og crossfit-þjálfarinn úr Borgarnesi tekur púlsinn á öllu því sem er að ger- ast og spilar fyrir þig allt það besta í tónlist. 16 til 18 Vinsældalisti Ísland Farið er yfir heitustu lög- in á Íslandi í dag að mati tónlistarráðs hlustenda K100, notenda Spotify, iTunes og annara vin- sældalista um allan heim. Eyþór Úlfar Þór- isson er maðurinn sem sýður þetta saman og leiðir okkur í sannleikann um hvað er vinsælast meðal fólksins á landinu. K100 GÓÐGERÐ Þrátt fyrir grjótharða ímynd og grallaralega lund er Alice gamli Cooper dúnmjúkur inn við beinið. Því til staðfestingar var „Jólabúðingur“ hans haldinn í sextánda skipti í bandarísku borginni Phoenix á dögunum en um er að ræða tónleika þar sem ágóðinn rennur óskiptur til stofnunar- innar Solid Rock Teen Center í borginni. Cooper tók sjálfur þátt í að setja téða stofnun á laggirnar á sínum tíma en hlut- verk hennar er að bjóða ungmennum þar um slóðir upp á ókeypis söngkennslu. Að vanda tók útvalinn söngvari úr pró- gramminu þátt í „Jólabúðingnum“ en þar voru að auki kapp- ar á borð við Slash úr Guns N’ Roses, Rob Halford úr Judas Priest, David Ellefson úr Megadeth og Ace Frehley sem einu sinni var í Kiss. Alice Cooper í essinu sínu. Morgunblaðið/Eggert Cooper í jólaskapi

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.