Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% afsláttur Það hefur lengi legið fyrir aðveiðigjöld sem lögð eru á ís- lensku útgerðina eru allt of há. Þau hafa valdið fjölda útgerða miklum erfiðleikum og jafnvel ýtt sumum til að hætta útgerð alfarið vegna sligandi skatt- heimtu.    Vinstri flokkarnirhafa í gegnum tíðina reynt að slá sér upp með því að krefjast aukinnar skattheimtu á sjáv- arútveginn, en það sýnir vel út í hví- líkar ógöngur þeir voru komnir með þeim málflutningi að Lilja Rafney Magnúsdóttir, for- maður atvinnuvega- nefndar og þing- maður VG, greindi frá því í Morgunblaðinu í gær að ætlunin væri að lækka veiðigjöld á lítil og meðalstór fyrirtæki.    Þetta var skref í rétta átt, því aðeins og Heiðrún Lind Mar- teinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, benti á, þá greiða útgerðir í raun allt að 60% tekjuskatt, sem er auð- vitað fjarri öllu því sem eðlilegt get- ur talist eða sanngjarnt.    En Katrín Jakobsdóttir forsætis-ráðherra gat illa unað við að landsmenn teldu að ríkisstjórnin hefði ákveðið að lækka einhverja skatta. Hún sagði í viðtali í gær- morgun að það kynni að vera að breytingar yrðu gerðar sem yrðu til að lækka veiðigjöldin á litlar og meðalstórar útgerðir, en að ekki væri útilokað að skattar yrðu hækkaðir á þær stærri í staðinn!    Þá má sem sagt gera ráð fyrir aðraunverulegur tekjuskattur þeirra fyrirtækja verði ekki allt að 60%, heldur væntanlega eitthvað nær 100%. Lilja Rafney Magnúsdóttir 100% skattur? STAKSTEINAR Katrín Jakobsdóttir Veður víða um heim 2.1., kl. 18.00 Reykjavík 1 skýjað Bolungarvík -1 léttskýjað Akureyri -2 skýjað Nuuk -13 heiðskírt Þórshöfn 3 léttskýjað Ósló -1 þoka Kaupmannahöfn 4 skýjað Stokkhólmur 3 skýjað Helsinki 4 súld Lúxemborg 4 skýjað Brussel 6 rigning Dublin 8 rigning Glasgow 5 skúrir London 10 skúrir París 8 súld Amsterdam 6 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Berlín 4 skúrir Vín 6 léttskýjað Moskva 1 alskýjað Algarve 16 heiðskírt Madríd 11 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Róm 10 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað Winnipeg -16 skýjað Montreal -21 snjókoma New York -7 heiðskírt Chicago -21 þoka Orlando 10 þoka Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 3. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:17 15:48 ÍSAFJÖRÐUR 11:58 15:17 SIGLUFJÖRÐUR 11:43 14:58 DJÚPIVOGUR 10:55 15:09 Veiði Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Mig rekur ekki minni til þess að for- seti hafi áður sent starfsfólki Land- spítala svona kveðju, en hann hefur sýnt spítalanum mikinn áhuga og velvild,“ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, að- stoðarmaður for- stjóra Landspít- ala, í samtali við Morgunblaðið. Vísar hún í máli sínu til þess að Guðni Th. Jó- hannesson, forseti Íslands, sendi henni SMS-skeyti að kvöldi 27. des- ember sl., og bað fyrir kveðju til starfsfólks spítalans. Tilefni skeytasendingarinnar var alvarlegt umferðarslys sem átti sér stað vestan við Kirkjubæjar- klaustur fyrrgreindan dag. Kínversk kona á þrítugsaldri lést í slysinu en alls voru 22 fluttir með þyrlum Land- helgisgæslu Íslands á sjúkrahús, þar af 12 á Landspítala. Af þeim er einn enn á gjörgæsludeild og fjórir eru á almennum legudeildum. Kveðja, Guðni (forseti) Með skeytasendingunni vildi forseti skila kærum þökkum til allra þeirra sem veittu aðstoð eftir slysið. „Sæl Anna Sigrún. Bið þig að koma til skila kærum þökkum til allra sem nú reynir á og standa sig svo vel undir miklu álagi. Bestu kveðjur, Guðni (forseti),“ segir í SMS-skeyti forseta Íslands. Anna Sigrún segir skilaboðin hafa verið lesin upp á fjölmennu jóla- boði spítalans, sem haldið var daginn eftir slysið. Aðspurð segir hún starfs- fólk hafa brugðist mjög vel við. „Þessu var afskaplega vel tekið og allir mjög glaðir með þetta.“ Fengu SMS frá forseta  Einn liggur enn á gjörgæsludeild Guðni Th. Jóhannesson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.