Morgunblaðið - 03.01.2018, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.01.2018, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 Flestir þekkja það leiðindabras að ná lím- miðum burt. Við höf- um áður greint frá því að sítrónudropar séu snilld í þeim efnum en hér er komið annað ráð sem einnig virkar mjög vel og inniheldur efni sem flestir eiga heimavið. Blandið saman olíu og matarsóda í jöfnum hlutföllum. Blandan verður nokkuð þykk en henni er nuddað á staðinn sem límið er á. Best er að láta blönd- una liggja aðeins áður en byrjað er að nudda. Svo er bletturinn þrif- inn með volgu vatni. Tímamótasnilld en sama blanda virkar vel til að þrífa steypujárn! tobba@mbl.is Matarsódi á lím- bletti og steypujárn Nú þegar margir hafa fengið eitthvað nýtt og fallegt í jólagjöf eru ófáir límmiðar sem þarf að ná burt svo ekki sé minnst á allar tómu krukkurnar undan jóla- rauðkálinu og öðru góðgæti sem gott er að geyma undir heimabruggað sýrt grænmeti og sultugerð. Morgunblaðið/Tobba Marinós Endurnýta Einnig má nota krukkur undan safa sem vatnskaröflur. Lauksúpa fyrir 4: 1 kg laukur Kryddjurtapoki (2 stk lárviðarlauf, 12 piparkorn, 6 greinar timian) 500 ml gott nautasoð 1 msk sherry edik 2 msk smjör salt og pipar 4 hvítar brauðsneiðar 400 gr. Ísbúi ostur Laukurinn er skrældur og skorinn í sneiðar og steiktur í smjöri í þykkbotna potti. Laukinn þarf að steikja við vægan hita í langan tíma, u.þ.b 3 tíma, þar til hann hefur náð djúpum dökkum lit og sætan komin fram í honum. Nautasoðið er sett saman við laukinn og smakkað til með salti, pipar og nokkrum dropum af sherry-ediki. Látið malla í hálftíma til klukkutíma. Fransbrauðinu er velt upp úr smjöri og ristað í ofni þar til það verður stökkt. Þegar súpan er borin fram er henni deilt í skálar, ein sneið af ristuðu franskbrauði sett ofan á og vel af Ísbúa osti. Skálarnar eru svo settar undir grill í ofninum þar til osturinn hefur bráðn- að og tekið á sig smá lit. tobba@mbl.is Djúsí lauksúpa að hætti Café París Í vetrarkuldanum er fátt betra en að fá sér heita súpu. Súpur eru líka fín leið til að vinna sig niður eftir ofát síðustu daga en brauðið gerir hana þó vissulega meira djúsí. Lauksúpan á Café París þykir afburðagóð og því blikkuðum við Stefán Melsted kokk og einn eigenda staðarins til að gefa okkur uppskrift að herlegheitunum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Djúsí! Lauksúp- an á Café Paris er ákaflega góð og ísbúabrauðið toppar snilldina. Töframenn Stefán Melsted matreiðslumaður og einn eig- enda Café París ásamt Atla Ottesen yfirmatreiðslumanni. bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar Enn einn dagur í Paradís Bez t á fi skinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.