Morgunblaðið - 03.01.2018, Side 82

Morgunblaðið - 03.01.2018, Side 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 06:50 - 09:00 Siggi Gunnars býður hlustendum góðan dag fyrstu daga ársins. 09:00 - 12:00 Kristín Sif leysir Sigga af meðan hann stendur morgunvaktina. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn í eftirmið- daginn á K100 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna fylgir hlustendum síð- degis á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Bandaríski tónlistarmaðurinn Phil Everly lést á þessum degi árið 2014, 74 ára að aldri. Hann andaðist á heimili sínu í Burbank í Kaliforníu og var banamein hans lungnasjúkdómur. Hann var annar helmingur dúettsins Everly Brothers sem hann stofnaði ásamt eldri bróður sínum Don. Þeir nutu gríðarlegra vinsælda á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og höfðu mikil áhrif á tón- listarmenn á borð við Bítlana og Beach Boys. Mörg lög þeirra bræðra náðu miklum vinsældum eins og „Wake Up Little Susie“ og „Bye Bye Love“. Everly-bróðir lést á þessum degi 20.00 Thor Thors sendi- herra: Hann gerði lítið land að stóru Heimildarmynd um líf og sögu sendiherrans Thors Thors 21.00 Árið 2017 Árið 2017 gert upp í einu vetfangi af fréttamönnum Hring- brautar. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 11.25 The Bachelor 12.55 Dr. Phil 13.35 The Great Indoors 14.00 Crazy Ex-Girlfriend 14.45 Ég er kominn heim 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 9JKL Gamanþáttaröð um mann sem flytur heim eftir skilnað og býr í íbúð- inni við hliðina á foreldrum sínum. 20.10 Wisdom of the Crowd Þáttaröð um millj- ónamæring sem er þróar app sem virkjar almenning í leitinni að morðingja dótt- ur hans. 21.00 Chicago Med Þátta- röð sem gerist á sjúkra- húsi. Starfsfólk leggur allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.50 Bull Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdóm- urinn er að hugsa. 22.35 Queen of the South Teresa Mendoza flýr frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir að kærasti hennar er myrtur. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 Deadwood 01.30 How To Get Away With Murder 02.15 Enemy of the State Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.45 Live: Ski Jumping 14.15 Live: Cross-Country Skiing 15.30 Live: Alpine Skiing 16.30 Live: Tennis 20.30 Tennis 21.30 Ski Jumping 22.20 Chasing History 22.30 Rally Raid 22.45 Alpine Skiing 23.30 Cross-Country Ski- ing DR1 14.15 Hercule Poirot 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Skattejægerne 19.30 Daniels sidste chance 20.30 TV AVISEN 20.55 Kontant special 21.20 Sporten 21.30 Re- becka Martinsson: Blodskyld 23.00 Taggart: Slangereder 23.50 Til undsætning DR2 14.15 Verdens højeste tv-tårn 15.05 Essequibo – den skjulte flod 16.00 DR2 Dagen 17.30 Skandale! – forfatteren der blev landsforvist 18.05 På jagt efter spøgelsesbjørnen 19.00 Pigen der vendte tilbage 21.00 Forført af en svindler 21.30 Deadline 22.00 Skilsmisse bag lukkede døre 23.00 Shadow Dancer NRK1 13.50 Tour de Ski 15.35 V-cup alpint: Slalåm 2. omgang, kvinner 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Sport i dag 17.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva feiler det deg? 19.25 Norge nå 19.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Ei- des språksjov 21.00 Three Girls 21.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Torp 22.45 Louis Theroux: Heroinbyen 23.45 Kriminalsjef Foyle NRK2 16.00 NRK nyheter 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Joanna Lumley i Japan 18.45 Torp 19.15 Sannhe- ten om kalorier 20.10 Vikinglotto 20.20 Louis Theroux: Heroinbyen 21.20 Mellom oss 22.30 Kalde føtter 23.15 Historien om Wiki- Leaks SVT1 13.50 Längdskidor: Världscupen Tour de Ski 15.30 Alpint: Världscupen 16.15 Vinterstudion 16.30 Strömsö 17.00 Rapport 17.10 Lokala nyheter 17.15 Sportnytt 17.20 Fransk pojkvän II 17.30 Sverige idag – årskrönika 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Revolver-Harry – enligt Leif GW Persson 20.00 Den döende detektiven 21.00 Rap- port 21.05 Allt eller inget 22.35 Första dejten: Irland 23.25 Inför Idrottsgalan SVT2 15.00 Rapport 15.05 Silvertärn- ans fantastiska resa 15.20 Sam- ernas tid 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Konst på ön 17.00 Eng- elska Antikrundan 17.50 Rädd för att flyga 18.00 Min mor var tysketös 18.30 Din för alltid 19.00 En knapp timme norrsken 19.55 En sällsynt fågel 20.00 Aktuellt 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 One child 22.15 Carl-Einar Häckner: Vulkan 23.15 Rock’n’roll will never die 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 17.20 Hljómskálinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinab. Danna tígurs 18.14 Klaufabárðarnir 18.23 Sanjay og Craig 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur. Fjallað er um það sem efst er á baugi. 19.55 Kaupmannahöfn – Höfuðborg Íslands Guðjón Friðriksson og Egill Helga- son leiða áhorfendur um söguslóðir í Kaupmanna- höfn. Borgin við Sundið var um aldaraðir hin eiginlega höfuðborg Íslands. Þangað leituðu Íslendingar til náms, starfa og fræðiiðk- ana. 20.20 Madame Tussaud: Veröld úr vaxi (Madame Tussaud: A Legend in Wax) Heimildarmynd um viðburðaríka ævi mynd- höggvarans Marie Tus- saud, konunnar á bak við Madame Tussauds vax- myndasöfnin. 21.15 Castle Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úr- lausn sakamála. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vitund: Lífshlaup Yogananda (Awake: The Life of Yogananda) Heim- ildarmynd um Paramah- ansa Yogananda, sem var jógi og kennifaðir í hindúa- sið og innleiddi jóga og hugleiðslu í vestræna menningu á þriðja áratugn- um. 23.45 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.05 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 My Dream Home 11.05 50 Ways to Kill Your Mammy 11.50 Logi 12.35 Nágrannar 13.00 Fósturbörn 13.25 Grantchester 14.15 Major Crimes 15.00 The Night Shift 15.40 The Path 16.35 Anger Management 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Víkingalottó 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Jamie’s 15 Minute Meals 19.55 The Middle 20.20 Black Widows 21.05 Liar 21.50 Houdini 23.15 Nashville 24.00 NCIS 00.45 Sandham Murders 01.30 Snatch 02.15 Room 104 02.40 Victor Frankenstein 11.55/16.55 Grassroots 13.35/18.35 Justin Bieber Believe 15.05/20.10 The Choice 22.00/03.10 Confirmation 23.50 For Those in Peril 01.20 Automata 20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. 20.30 Atvinnupúlsinn (e) Fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði. 21.00 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækj- um við bændur og kynn- umst lífinu í sveitinni. 21.30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Artúr og Míním. 07.15 West Ham – WBA 08.55 Southampton – Crys- tal Palace 11.05 Man. City – Watford 12.45 Swansea – T.ham 14.25 West Ham – WBA 16.05 Pr. League Review 17.00 Burnley – Liverpool 18.40 Martin 19.30 Arsenal – Chelsea 21.45 Messan 23.15 Everton – Man. Utd. 00.55 Arsenal – Chelsea 02.35 Messan 07.00 Barnsley – Reading 08.40 Leeds – Nott. Forest 10.20 Vikings – Bears 12.40 Falcons – Panthers 15.00 NFL Gameday 15.30 Man. City – Watford 17.10 Swansea – T.ham 18.50 Wizards – Rockets 20.45 NBA Special: Kobe Bryant: The Interview 21.35 Burnley – Liverpool 23.15 Arsenal – Chelsea 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Fritz Már Berndsen Jörg- ensson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R-1918. Reykvíkingar dags- ins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngveisla í boði píanóleik- arans. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um byltingu. Rúss- neska byltingin er einn þeirra stór- atburða sem mótuðu 20. öld. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á mið- vikudögum fjöllum við um heiminn okkar, frá upphafi til dagsins í dag. krakkar vilja fá svör við. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Norsku kamm- ersveitarinnar í tónleikahúsinu í La Chaux-de-Fonds í Sviss. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.29 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ómetanleg blessun er að búa yfir þeim hæfileika að hafa alltaf á réttu að standa og raunar er erfitt að ímynda sér hvernig er að vera ekki þann- ig af náttúrunni gerður. Á ára- og tímamótum er því rétt að hnykkja á fáeinum at- riðum, sem hafa verið áber- andi á ljósvakanum. Best er að hin rétta skoðun sé öllum ljós.  Áramótaskaupið var mjög gott að þessu sinni.  Ólafía Þórunn Kristins- dóttir á skilið nafnbótina Íþróttamaður ársins.  Aron Einar Gunnarsson hefði borið titilinn með sóma, að ekki sé talað um kollega hans Gylfa Sigurðs- son þrátt fyrir að þeir séu „boltastrákar“ sem sumum virðist niðrandi orð. Fleiri komu meira að segja vel til greina.  Skúli Óskarsson hefði átt að þakka af heilum hug fyrir sæti í Heiðurshöll ÍSÍ og láta þar við sitja.  Tónleikar Sigur Rósar í sjónvarpinu voru frábærir.  Einhver, sem til vamms segir, ætti að viðra þá hug- mynd við forseta landsins mikla í vestri að hann sett- ist í helgan stein. Vinurinn ætti a.m.k. að fá forsetann til að glugga í Tímamót, nýtt blað Morgunblaðsins og New York Times. Til dæmis lesa greinina Ár klofnings eftir Roger Cohen. Mikil gæfa að vita allt betur en aðrir Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Kjör Ólafía Þórunn Kristins- dóttir, íþróttamaður ársins. Erlendar stöðvar 19.15 Ísland – Japan (Landsleikur karla í hand- bolta) Bein útsending. RÚV íþróttir Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Kv. frá Kanada 17.00 Omega 18.00 Jesús er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 18.05 Fresh Off The Boat 18.30 Pretty Little Liars 19.15 The Big Bang Theory 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Legend of Tomorrow 22.00 Vice Principals 22.30 Man vs. Wild 23.15 Næturvaktin 23.45 Supergirl 00.30 Arrow Stöð 3 Kántrístjarnan Carrie Underwood féll í stiga fyrir utan heimili sitt í Nashville í nóvember síðastliðnum. Söng- konan úlnliðsbrotnaði í fallinu og neyddist hún til að af- boða sig á styrktartónleika í kjölfarið. Söngkonan ljóstraði því upp fyrr í vikunni að hún hefði einnig slas- ast mjög illa í andlitinu við fallið, sauma þurfti yfir 40 spor. Hún varaði aðdáendur sína við að þegar hún myndi treysta sér fram fyrir myndavélar myndi hún ekki líta eins út og áður. Enginn mynd hefur birst af andliti Underwood eftir slysið. Sauma þurfti yfir 40 spor í andlitið. Varaði aðdáendur við útliti sínu K100 Phil var annar helmingur Everly Brothers.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.