Morgunblaðið - 17.01.2018, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2018
Útlit er fyrir að samgöngumálverði meðal helstu mála í kom-
andi sveitarstjórnarkosningum í
Reykjavík. Ekki er vanþörf á þegar
til þess er horft hve
ferðatími í og úr
vinnu hefur aukist í
borginni.
Tveir af frambjóð-endum í leið-
togaprófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins hafa
þegar tekið þessi mál
til umræðu og gagn-
rýnt stefnu meiri-
hluta borg-
arstjórnar.
Eyþór Arnaldsbenti á dög-
unum á að samn-
ingur við ríkið um að stöðva gatna-
gerðarframkvæmdir gegn
ríkisframlagi í Strætó hefði þegar
kostað 5 milljarða króna án þess að
nokkur árangur hefði orðið af fjár-
austrinum.
Þá hefur Eyþór gagnrýnt hug-myndir um borgarlínu harðlega
og í svipaðan streng tók Kjartan
Magnússon, sem í viðtali kallaði þær
hugmyndir „villuljós hjá borgarstjór-
anum“ og benti á að með vannýtt
strætókerfi ættum við ekki að láta
okkur dreyma um nýtt kerfi upp á
um 100 milljarða.
Kjartan benti líka á að búið væriað eyða 80 milljónum í að skoða
borgarlínu og að áfram stefni í út-
gjöld vegna undirbúnings, en að eng-
in ákvörðun hafi verið tekin.
Í vor verður meðal annars kosið umhvort leysa eigi stíflurnar í gatna-
kerfinu eða hvort halda eigi áfram að
ausa peningum í að framkvæma ekki
og halda áfram að sóa peningum í að
undirbúa úreltar hugmyndir um rán-
dýra og gagnslausa borgarlínu.
Eyþór
Arnalds
Fjáraustur og
framkvæmdastopp
STAKSTEINAR
Kjartan
Magnússon
Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og
Bjarni Sæmundsson héldu frá
Reykjavík í gær til mælinga á loðnu-
stofninum. Skipin fóru bæði suður
fyrir Reykjanes
og munu byrja
rannsóknir fyrir
austanm en skap-
legra veðurútlit er
á þeim slóðum en
úti fyrir Vest-
fjörðum. Verkefn-
isstjóri er Birkir
Bárðarson, fiski-
fræðingur. Ráð-
gert er að Polar
Amaroq haldi
einnig til rannsókna að lokinni löndun
og jafnvel einnig Bjarni Ólafsson AK.
Beitir NK kom til Neskaupstaðar í
gærmorgun með um 1.000 tonn af
loðnu sem fara til manneldisvinnslu í
fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því
er segir á heimasíðu SVN. Vinnslu-
skipið Vilhelm Þorsteinsson EA land-
aði sl. sunnudag úr annarri veiðiferð
sinni á vertíðinni.
Börkur NK var á loðnumiðunum
um 60 mílur norðaustur úr Langanesi
í gær og í samtali við heimasíðuna
sagði Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri
að skipin hefðu fengið ágætis hol á
daginn og loðna væri á allstóru svæði,
en töluvert dreifð. Lítið væri að fá yf-
ir nóttina.
Umskipað á Eskifirði
Ráðgert var að grænlenska skipið
Polar Amaroq kæmi til Neskaup-
staðar í gær og skipaði frosinni loðnu
beint um borð í flutningaskip. Ekkert
pláss var fyrir skipið í Norðfjarðar-
höfn og því var gripið til þess ráðs að
umskipa á Eskifirði. „Staðreyndin er
sú að á annatímum er Norðfjarðar-
höfn of lítil þrátt fyrir að hún hafi ver-
ið stækkuð mikið á undanförnum ár-
um. Umsvifin í höfninni á loðnuvertíð
og einnig á makríl- og síldarvertíð eru
oft þannig að þar skortir legurými,“
segir á heimasíðu Síldarvinnslunnar.
aij@mbl.is
Lagt af stað
til mælinga
á loðnunni
Þröng á þingi í
Norðfjarðarhöfn
Birkir
Bárðarson
70ára
Davíð Oddsson
Árvakur býður til móttöku
í Hádegismóum
milli kl. 16 og 18 í dag
Davíð Oddsson ritstjóri er sjötugur í dag, 17. janúar.
Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins, mbl.is og K100,
mun af því tilefni halda afmælishóf honum til heiðurs
í húsakynnum félagsins í Hádegismóum.
Allir vinir og velunnarar
eru boðnir velkomnir
Veður víða um heim 16.1., kl. 18.00
Reykjavík -1 snjóél
Bolungarvík -2 snjókoma
Akureyri -3 snjókoma
Nuuk -12 snjókoma
Þórshöfn 0 léttskýjað
Ósló 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 2 súld
Stokkhólmur 0 snjókoma
Helsinki -5 heiðskírt
Lúxemborg 4 skúrir
Brussel 6 skýjað
Dublin 2 slydduél
Glasgow 1 snjókoma
London 5 léttskýjað
París 6 skúrir
Amsterdam 5 skúrir
Hamborg 2 skúrir
Berlín 4 skúrir
Vín 0 þoka
Moskva -9 snjókoma
Algarve 20 heiðskírt
Madríd 12 léttskýjað
Barcelona 17 heiðskírt
Mallorca 15 heiðskírt
Róm 12 skýjað
Aþena 12 léttskýjað
Winnipeg -19 skýjað
Montreal -13 snjókoma
New York 0 alskýjað
Chicago -10 snjókoma
Orlando 16 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
17. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:50 16:27
ÍSAFJÖRÐUR 11:20 16:06
SIGLUFJÖRÐUR 11:04 15:48
DJÚPIVOGUR 10:26 15:50