Morgunblaðið - 13.02.2018, Page 7

Morgunblaðið - 13.02.2018, Page 7
www.heimavellir.is Traustur leigumarkaður sem byggir á langtímasambandi er mikilvægur partur af heilbrigðum og stöðugum húsnæðismarkaði. Markmið okkar er að taka þátt í að byggja upp leigumarkað á Íslandi eins og þekkist á Norðurlöndunum og víðar í Evrópu. Um tvö þúsund fjölskyldur búa nú þegar í öruggri langtímaleigu hjá okkur á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. LANGTÍMASAMBAND Á LEIGUMARKAÐI Er stöðugur leigumarkaður í augsýn? Húsnæðismál varða okkur öll. Á Norðurlöndunum hefur leigumarkaður skipað mikilvægan sess sem traustur valkostur á húsnæðismarkaði. Heimavellir leigufélag býður til morgunverðarfundar til að varpa ljósi á nýja hugsun á húsnæðismarkaði á Íslandi. Anders Olshov The property rental market in Sweden and Denmark. Ásgeir Jónsson Hvað er rétt leiga á Íslandi? Guðbrandur Sigurðsson Ný hugsun á húsnæðis- markaði. Fundarstjóri er Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Anders Olshov hagfræðingur hjá rannsóknarsetrinu Intelligence Watch í Svíþjóð fjallar um húsnæðismarkaðinn í Svíþjóð og Danmörku og hlutverk og þróun leigumarkaðar í þessum löndum. Ásgeir Jónsson hagfræðingur og dósent við hagfræðideild Háskóla Íslands fjallar um stöðu og horfur á íbúða- og leigumarkaði á Íslandi. Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimavalla segir frá sýn Heimavalla á að skapa fjölbreyttari húsnæðismarkað á Íslandi og kynnir ný verkefni hjá félaginu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.