Morgunblaðið - 17.03.2018, Page 17

Morgunblaðið - 17.03.2018, Page 17
www.gildi.is gildi@gildi.is 515 4700Lífeyrissjóður Efnahagsreikningur í milljónum kr. Eignarhlutir í félögum og sjóðum Skuldabréf Bankainnistæður Aðrar fjárfestingar Kröfur Varanlegir rekstrarfjármunir Skuldir Hrein eign til greiðslu lífeyris 2017 247.949 247.608 18.047 81 3.700 355 -384 517.356 2016 221.474 241.430 6.043 57 2.647 367 -331 471.687 Breytingar á hreinni eign í milljónum kr. Iðgjöld Lífeyrir Framlag ríkisins vegna örorku Hreinar fjárfestingartekjur Rekstrarkostnaður Aðrar tekjur (gjöld) Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign til greiðslu lífeyris 2017 23.014 -15.365 1.527 37.299 -806 0 45.669 471.687 517.356 2016 19.354 -14.348 1.301 5.922 -743 268 11.753 459.934 471.687 Starfsemi Gildis - lífeyrissjóðs 2017 Hrein eign sjóðsins í árslok var 517,3 milljarðar króna og hækkaði um 47,7 milljarða á milli ára. Á árinu greiddu 53.527 sjóðfélagar til Gildis og 22.255 fengu greiddan lífeyri úr sjóðnum. Samtals eiga 226.014 sjóðfélagar réttindi hjá sjóðum. Eignir Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris nam 512.863 m.kr. í árslok 2017 og hækkaði á árinu um 45.287 m.kr. Hrein eign séreignardeildar í árslok 2017 var 4.468 m.kr. og hækkaði um 357 m.kr. frá fyrra ári. Eignir samtryggingardeildar skiptast þannig: 29,2% Erlend verðbréf 27,4% Ríkistryggð skuldabréf 19,3% Innlend hlutabréf 6,0% Skuldabréf fjármálafyrirtækja 5,9% Skuldabréf fyrirtækja 5,5% Sjóðfélagalán 3,4% Önnur skuldabréf 3,4% Innlán og aðrar eignir Góð afkoma nú skýrist helst af góðri ávöxtun erlendra hlutabréfa, sem hækkuðu um 13,3% í íslenskum krónum á árinu, en einnig skiluðu innlend skuldabréf góðri afkomu. Vægi erlendra eigna nam 32,7% í árslok, samanborið við 27,1% í árslok 2016. Stefna sjóðsins er að auka vægi erlendra eigna enn frekar á komandi árum með það að markmiði að auka áhættudreifingu sjóðsins. Kennitölur samtryggingardeildar Hrein nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) Eign umfram heildarskuldbindingar (%) Fjöldi virkra sjóðfélaga Fjöldi launagreiðenda Fjöldi lífeyrisþega Rekstrarkostnaður – hlutfall af iðgjöldum Rekstrarkostnaður – hlutfall af eignum Árlegur rekstrarkostnaður á hvern sjóðfélaga 2017 7,7% 5,8% 5,4% 0,5% -1,6% 32.966 5.835 22.255 3,2% 0,16% 3.364 kr. 2016 1,2% -0,9% 5,7% 0,1% -2,7% 30.761 5.449 20.331 3,5% 0,16% 3.342 kr. Ársfundur 2018 Ársfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Stjórn sjóðsins Gylfi Gíslason (formaður), Harpa Ólafsdóttir (varaformaður), Áslaug Hulda Jónsdóttir, Freyja Önundardóttir, Guðmundur Ragnarsson, Kolbeinn Gunnarsson, Konráð Alfreðsson og Þórunn Liv Kvaran. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson. 8% 6% 4% 2% Samtryggingar- deild Hrein nafnávöxtun 2017 Hrein raunávöxtun 2017 Séreign F Séreign F Séreign F 7,7% 7,7% 7,5% 5,9% 5,7% 3,6% 5,8% 1,9%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.