Morgunblaðið - 17.03.2018, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 17.03.2018, Qupperneq 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2018 Árni Matthíasson arnim@mbl.is Músíktilraunir hefjast í Hörpu á sunnudagskvöld og þá keppa fyrstu sjö sveitirnar um sæti í úrslitum næstkom- andi laugardag. Áheyrendur velja eina hljómsveit áfram í kvöld og sérstök dómnefnd aðra, en dómnefndin velur síðan tvær til þrjár hljómsveitir frá kvöldunum fjórum áfram í úrslit, sýnist henni svo. Annað kvöld hefst keppnin kl. 19.30 og verður meðal annars boðið upp á rapp, háskólarokk, gítarpopp, indí- rokk og tilraunatónlist. Hljómsveitirnar eru og úr ýms- um áttum; úr Reykjavík, Kópavogi og Eyjafjarðarsveit, frá Akureyri, Akranesi, Stykkishólmi og Ísafirði. Madre Mia Vinkonurnar í Madre Mia eru fjórtán og fimmtán ára, búa á Akranesi og spila indískotið popp. Þær heita Katr- Pixel Dream Helgi Freyr Tómasson og Ólafur Kári Ólafsson starfa saman sem Pixel Dream. Þeir eru tvítugir Reyk- víkingar og véla báðir um tölvur, gítar og bassa. Þeir segjast ekki sérhæfa sig í ákveðnum stíl heldur dragi þeir bestu eiginleika úr valdastiga sem flestra tónlistartegunda þar sem hver stefna skari fram úr á einn eða annan hátt. Fyrsta tilraunakvöldið Maron Magnús Aron Katrínarson notar listamannsnafnið Maron. Hann er 22 ára gamall Akureyr- ingur sem rappar og syngur og seg- ist hafa fallið fyrir textasmíði. Hann vill koma á framfæri sögu sinni og hvernig hægt sá að skemmta fólki án þess að styðjast við efnishyggju og yfirborðskenndar hugsanir. Hugarró Hugarró er rokksveit úr Eyjafjarðarsveit skipuð þeim Hinriki Erni Brynjólfssyni Haraldi Helgasyni og Ólafi Tryggvasyni. Þeir eru allir sextán ára. Hinrik spilar á gítar og syngur, Haraldur á bassa og Ólafur á trommur. Þeir segjast hafa mikinn áhuga á mörgum tegundum af tónlist, en mest gaman hafi þeir af klassísku pönki. 200 Mafia Rappgengið 200 Mafia er af Kársnesinu í Kópavogi, skipað átta tvítugum piltum sem nota lista- mannsnöfnin Rino, Land Cruiser, Yung Machete, Svenni Lumm, K2, Fríó, Gaddakylfan og Sultan og passa sig gjarnan á því að vera ekki of miklir Kings, en Kings eru þeir þó. Þeir heita annars Oddur Örn Ólafsson og Huginn Goði Kolbeins- son, sem smíða takta og rappa, Markús Björnsson, sem rappar, og Kári Örvarsson, Guðmundur Hauksson, Sveinn Sigurðarson, Þor- geir Björnsson og Sindri Frans Pálsson, en allir þeir síðarnefndu rappa og skrúfa upp stemninguna. ín Lea Daðadóttir, sem syngur og leikur á bassa og kassatrommu, Hekla María Arnardóttir, sem syngur og leikur á gítar, og Sigríður Sól Þórarinsdóttir, sem syngur og leikur á hljómborð. Þær hafa allar sterkan grunn í tónlist eftir að hafa verið lengi í Tónlistarskólanum á Akranesi og tvær þeirra hafa unnið Hátónsbarkakeppni grunnskólanna á Akranesi og komist inn í Söngvakeppni Samvest. Melophobia Hljómsveitin Melophobia var stofnuð árið 2012 í bíl- skúr í Stykkishólmi. Hún kemur nú fram á Músíktil- raunum í fjórða sinn, keppti fyrst sem OAS árið 2013, en 2014 og 2016 keppti hún undir nafninu BadNews. Sveit- ina skipa Hlöðver Smári Oddsson, söngvari og gítarleik- ari, Friðrik Örn Sigþórsson, bassaleikari og söngvari, Jón Glúmur gítarleikari og Hinrik Þór Þórisson trommu- leikari. Þeir eru allir um tvítugt og spila háskólarokk. Davíð Rist Ísfirðingurinn Davíð Sighvatsson Rist segist landsbyggð- arpiltur, „uppalinn í sveitasælunni í hinum fagra Dýrafirði á Vestfjörð- um“. Hann fluttist til höfuðborgar- innar til að læra við Listaháskóla Ís- lands þar sem hann byrjaði í tón- smíðum en skipti svo yfir í skapandi tónlistarmiðlun með áherslu á laga- og textasmíði. Davíð er 23 ára og leikur á gítar og syngur. Helstu fyr- irmyndir hans eru Elton John, Ben Howard, Tom Odell, John Mayer, Hozier og Keaton Henson. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 Auka Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Heillandi verk um höfnun og hindranir, baráttuna við niðurrifsöflin í mannssálin Faðirinn (Kassinn) Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Ég get (Kúlan) Sun 18/3 kl. 13:00 15.sýn Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Efi (Kassinn) Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 21/3 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 21.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Til stendur að færa leikgerð hinn- ar víðfrægu skáldsögu Harper Lee, To Kill a Mockingbird, á svið í einu af Broadway-leikhúsunum í New York. Greint er frá því í The New York Times að dánarbú rit- höfundarins mótmæli nú þeim tök- um sem sagan er tekin í handriti Aarons Sorkins og hafi höfðað í mál í Alabama-ríki til að fá því breytt. Lögmaður dánarbúsins segir leikgerð Sorkins sveigja of mikið frá anda sögunnar og þar með brjóta samning sem gerður var milli dánarbúsins og framleiðenda leiksýningarinnar. Málið er höfðað eftir að fundir milli deiluaðila höfðu engu skilað og fyrir vikið er óvíst um framtíð leiksýningar- innar sem mikill áhugi hefur verið á. AFP Deilur Tekist er á um anda skáldsögu Harper Lee, To Kill a Mockingbird. Dánarbú Harper Lee vill breyta leikgerð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.