Morgunblaðið - 17.03.2018, Síða 56

Morgunblaðið - 17.03.2018, Síða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2018 „Það eru nokkrar breytingar í verk- unum mínum, frá því sem ég hef ver- ið að sýna síðustu ár,“ segir Þorvald- ur Jónsson myndlistarmaður um verkin á sýningunni Atburðarásir sem hann opnar í dag, laugardag, kl. 16 í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32. Á sýningunni eru bæði teikn- ingar og málaðar lágmyndir en Þor- valdur segist hafa bætt útskurði inn í myndsköpunina undanfarið ár, eins og glögglega má sjá hér í verkum þar sem landslagið hefur tekið yfir en nær ekkert fer fyrir fólki í nátt- úrunni eins og margir þekkja úr eldri verkum hans. „Ég prófaði að fara aftur í verklag sem ég stundaði þegar ég var að út- skrifast úr LHÍ fyrir um níu árum síðan, að fara aftur að skera út í plöt- ur. Þetta er allt handfrjálst,“ segir hann og sýnir hvernig hann ristir í plöturnar sem hann síðan málar. „Það er líka nokkur litabókar- stemning í myndunum,“ bætir hann svo við. „Ég hef oft haft meiri söguþráð en hér, eitthvað hefur verið að gerast í verkunum, en hér eru meiri náttúru- myndir. Ég ákvað að breyta aðeins til núna. Leyfa skóginum að koma inn í rýmið.“ Morgunblaðið/Einar Falur Listamaðurinn „Ég ákvað að breyta aðeins til,“ segir Þorvaldur um verkin. Útskorið og málað landslag Þorvaldar Í tilefni 100 ára afmælis sjálf- stæðis Lettlands halda lettnesku tónlistarkonurnar Dzintra Erliha, sem leikur á píanó, og sellóleikar- inn Emma Aleksandra Bandeniece tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 15. Þrátt fyrir ung- an aldur hafa báðar skipað sér á bekk með þekktustu hljóðfæraleik- urum Lettlands. Erliha hefur unn- ið til margra verðlauna í alþjóð- legum samkeppnum og Bande- niece hefur spilað með helstu hljómsveitum Lettlands og leikur reglulega í öðrum löndum. Á efn- isskránni verður aðallega kamm- ertónlist eftir lettnesku tónskáldin J. Medins, I. Ramins, J. Ivanovs, D. Aperane og P. Vas. Flytja kammertónlist frá Lettlandi Lettar Dzintra Erliha og Emma Aleks- andra Bandeniece flytja tónlist að heiman. James Levine, hljómsveitarstjór- inn kunni, hefur höfðað mál á hendur Metropolitan-óperuhúsinu í New York eftir að samningi við hann var rift á mánudag, í kjölfar þess að rannsóknarnefnd hafði komist að því að nægilegar sann- anir væru fyrir því að hljómsveit- arstjórinn hefði beitt yngri karl- kyns hljóðfæraleikara kynferðis- legu ofbeldi gegnum árin. Levine hefur um áratugi verið einn þekktasti og áhrifamesti bandaríski stjórnandinn. Hann var listrænn stjórnandi hljóm- sveitar óperuhússins í fjörutíu ár en rifaði seglin árið 2016, eftir að hafa stjórnað í hjólastól í nokkur ár eftir að hafa orðið fyrir bak- meiðslum, en samið var um að hann stjórn- aði nokkrum sýningum ár- lega og fengi um 40 milljónir kr. fyrir í árs- laun, auk þriggja milljóna kr. fyrir hverja sýningu. Levine hafnar ásökunum um að hafa beitt karla kynferðis- ofbeldi og fer fram á um 400 milj- ónir kr. í miskabætur, fyrir árás á mannorð sitt og riftun á samn- ingi. Levine höfðar mál gegn Metropolitan James Levine Rokksveitin Royal Blood mun halda tónleika í Laugardalshöll 19. júní næstkomandi. Royal Blood er enskur dúett skipaður söngvaranum og bassaleikaranum Mike Kerr og trymblinum Matt Helders. „Sérstaða sveitarinnar er ekki síst sú að sveitarmeðlimir eru bara tveir, samt fylla þeir upp í slíkt hljóðrými að það mætti halda að tuttugu manns væru að verki,“ segir í tilkynningu vegna tón- leikanna og að fyrsta plata Royal Blood, samnefnd sveitinni, hafi komið út árið 2014 og slegið í gegn. „Þetta er ævintýralega góð tónleikasveit,“ er haft eftir Þor- steini Stephensen tónleikahaldara. Blóðbræður Dúettinn Royal Blood er skipaður Mike Kerr og Matt Helders. Royal Blood í Laugardalshöll Ljósmynd/Andy Hughes A Fantastic Woman Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 The Florida Project Morgunblaðið bbbmn Metacritic 92/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45 Loveless Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 17.30 Spoor Metacritic 61/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 20.00 Women of Mafia Bíó Paradís 20.00, 22.30 Loving Vincent Metacritic 62/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00 Tomb Raider 12 Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar hvarf. Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 14.20, 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20 Smárabíó 13.30, 16.20, 17.00, 19.00, 19.40, 21.40, 22.20 Gringo 16 Metacritic 46/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.50 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,3/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 15.40, 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 18.00 Fullir vasar 12 Morgunblaðið bmnnn Smárabíó 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.10 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Darkest Hour Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.40 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 17.50, 20.40 Bíó Paradís 22.15 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 20.20 Bíó Paradís 22.30 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 15.40 The Greatest Showman 12 Metacritic 68/100 IMDb 6,4/10 Háskólabíó 18.00 Steinaldarmaðurinn Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 13.40, 15.40 Sambíóin Keflavík 13.30 Smárabíó 13.00, 15.20 Háskólabíó 15.25 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 13.40, 15.40 Smárabíó 12.50, 15.00, 17.40 Háskólabíó 15.45 Sambíóin Keflavík 15.30 Status Update Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.10 Sambíóin Keflavík 17.30 Bling Sambíóin Álfabakka 13.40, 15.40 Sambíóin Kringlunni 14.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Smárabíó 12.50, 15.10 Coco Metacritic 81/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Kringlunni 14.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Ævintýri í Undirdjúpum Sambíóin Álfabakka 13.40 Sambíóin Egilshöll 15.00 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 14.00, 17.30 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 14.30, 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.15, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 14.00 Black Panther 12 Red Sparrow 16 Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að vernda móður sína, sama hvað það kostar. Hún er aðal- dansmær sem í fólsku sinni er komin á ystu nöf. Hún er meistari í kænskubrögðum. Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.40 Smárabíó 19.30, 22.30 Háskólabíó 17.40 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Game Night 12 Vinahjón sem hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr morðleikur er kynntur fyrir þeim. Metacritic 70/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 21.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.