Morgunblaðið - 25.04.2018, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.04.2018, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 Vatíkanið tekur í sumar í fyrsta skipti þátt í hinum virta arkitektúr-tvíæringi í Feneyjum, en hann er ætíð haldinn þau ár þegar myndlistartvíæringurinn stendur ekki yfir og mun verða opn- aður 26. maí næstkomandi. Framlag Vatíkansins verður sýnt á skógi og kjarri vaxinni eyju, San Gior- gio, sem sjaldan er notuð fyrir sýn- ingar tvíæringanna. Þar verða settar upp tíu litlar kapellur eftir virta arki- tekta, sem sumir hverjir njóta heims- frægðar á sínu sviði. Samkvæmt The Art Newspaper kallaði sýningarstjóri verkefnisins, arkitektinn Francesco Dal Co, eftir framlögum frá kollegum víða að en það eru Norman Foster frá Bretlandi; Terunobu Fujimori, Japan; Francesco Cellini, Ítalíu; Andrew Berman, Bandaríkjunum; Javier Corvalan Espinola, Paragvæ; Flores & Prats, Katalóníu; Carla Juacaba, Brasilíu; Smiljan Radic Clarke, Síle; Eduardo Souto de Moura, Portúgal; MAP Studio: Francesco Magnani og Traudy Pelzel, Ítalíu; og Sean Godsell, Ástralíu. Sýningarstjórinn segir hugmyndina að verkefninu sprottna frá kapellu sænska arkitektsins Gunnars Asp- lund, frá 1920, sem er í kirkjugarð- inum í Stokkhólmi. Og fyrirmælin til arkitektanna sem taka þátt í verkefn- inu voru einföld: kapelluna verður að vera hægt að taka sundur, miðað er við að hún sé tíu metra löng og sjö metra há, og hvað efnivið varðar kem- ur allt til greina. Þá þarf kapellan ekki að vísa til kristinnar trúar að öðru leyti en því að í henni þurfa að vera altari og prédikunarstóll. Verkefnið með kapellurnar kallast á við grunnþema tvíæringins að þessu sinni en það er „Frjálst rými fyrir alla, notað eins og hver og einn kýs“. Ljósmynd/Foster + Partners Kapella Tölvugerð mynd sem sýnir hönnun arkitektastofu Normans Foster að einni kapellunni sem verður sýnd á San Giorgio-eyju Feneyja í sumar. Vatíkanið tekur þátt í arkitektúr-tvíæringi Doktor Proktor og prumpuduftið Bíó Paradís 18.00 Hleyptu sól í hjartað Bíó Paradís 22.15, 22.30 Loving Vincent Bíó Paradís 20.00 Adam Bíó Paradís 23.00 Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 18.00 Pitbull Ostatni Pies Bíó Paradís 20.00 A Gentle Creature Metacritic 82/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Cicha noc IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Super Troopers 2 12 Þegar það kemur upp landa- mæradeila á milli Bandaríkj- anna og Kanada eru Super Troopers sendir á staðinn til að leysa málin. Smárabíó 17.40, 19.20, 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 21:30 Every Day Feimin unglingsstúlka fellur fyrir aðila sem breytist í nýja persónu á hverjum degi. Metacritic 53/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Borgarbíó Akureyri 19:30 Rampage 12 Metacritic 47100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Hostiles 16 Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 19.40, 22.30 Strangers: Prey at Night 16 Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 20.10, 21.40, 22.20 Háskólabíó 20.40 The Death of Stalin Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Tomb Raider 12 Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Black Panther 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 19.40 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.30 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 22.10 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 8,2/10 Háskólabíó 17.50 Önd önd gæs Einhleyp gæs verður að hjálpa tveimur andarungum sem hafa villst. Íslensk tal- setning. Laugarásbíó 17.45 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17:30 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Laugarásbíó 17.45 Smárabíó 15.20, 17.30 Borgarbíó Akureyri 17:30 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.20 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.10 Sambíóin Akureyri 17.00 Fjölskylda ein býr á afviknum stað í algjörri þögn. Ótti við óþekkta ógn vofir yfir, og ræðst á þau við hvert einasta hljóð sem þau gefa frá sér. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 18.30, 20.30, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 A Quiet Place 16 Ready Player One 12 Myndin fjallar um strák sem er heltekinn af menningu níunda áratugar síðustu aldar, og fer í skransöfnunarleiðangur í gegnum OASIS, sem er sýnd- arveruleikaheimur árið 2045. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.20 Blockers 12 Þrír foreldrar komast á snoðir um leynisamkomulag sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á út- skriftarballi sem nálgast. Metacritic 73/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 17.00, 17.20, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.20 Borgarbíó Akureyri 19:30 og 21:30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Hressandi morgunganga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.