Morgunblaðið - 04.05.2018, Page 35

Morgunblaðið - 04.05.2018, Page 35
verslunarmanni en þau skildu 1993. Núverandi maður Ingu Þyri frá 2001 er Bergþór G. Úlfarsson, f. 1.9. 1938, fv. bóksali í Úlfarsfelli og garð- yrkjubóndi og landsforseti JC 1979. Börn Bergþórs eru Úlfar, f. 20.3. 1961, doktor í þróunarerfðafræði, bú- settur í Texas, en kona hans er Vais- hali og dætur þeirra Oria og Karna; Sigríður, f. 3.2. 1963, master í ónæm- isfræði og rannsóknarfulltrúi, en syn- ir hennar eru Ragnar Berg og Viktor Berg; Jón Þór, f. 16.7. 1965, doktor í líf- og læknisfræði en kona hans er Halla Dögg og sonur þeirra er Úlfar, börn Jóns Þórs Dagur og Aðalheiður, en börn Höllu Logi Leó og Dögg Pat- ricia. Börn Ingu Þyri og Jóns eru Kjart- an, f. 2.5. 1960, framkvæmdastjóri Múlti Kúlti í Reykjavík, þýðandi og íslenskufræðingur, kvæntur Sólveigu S. Jónasdóttur og eiga þau Jónas og Ingu Sóleyju en áður átti Kjartan Óskar og Sögu og hennar sonur er Kjartan Loki; Hulda f. 28.6. 1961, snyrtifræðingur sem á snyrtistofuna Greifynjuna en hennar dætur eru Inga Þyri Þórðardóttir viðskipta- fræðingur, og á hún Eygló Akiru, Jó- hanna Sif Þórðardóttir gullsmiður og Þórdís Hrund Þórðardóttir flugfreyja en hún á Þórð Alexander og Heið- rúnu Hlín; Hrannar f. 9.8. 1963, starf- ar við hugbúnaðarþróun og er for- maður Geðhjálpar, og Brynhildur, f. 20.5. 1965, sálfræðingur, en hennar maður er Erlendur Þór Ólafsson og þau eiga dæturnar Gunnhildi Katrínu og Elínu Halldóru en sonur Erlendar er Jóhann Víðir. Sonur Ingu Þyri og Baldvins er Baldvin Albert Aalen, f. 6.6. 1974, sem starfar á upplýsingatæknisviði HR, en dætur hans eru Hrafnhildur Birta og Birgitta Björk. Dóttir Ingu og Ingólfs er Sigur- björg Dögg, f. 29.7. 1981, viðskipta- fræðingur, en maður hennar er Ívar Örn Reynisson og þeirra börn eru Andrea Ýr, Aðalheiður Elva og Elvar Orri, og dóttir Ívars er Sunna Björk. Systur Ingu Þyri: Erna Björg, f. 30.8. 1947, búsett í Mosfellsbæ og Bláskógabyggð og á hún fjögur börn, og Gréta, f. 19.10. 1952, skrif- stofumaður í Hafnarfirði, gift Óla Sævari Ólafssyni vélvirkja og eiga þau þrjár dætur. Foreldrar Ingu Þyri voru Kjartan Ólafsson, f. 3.8. 1917, d. 13.12. 1969, kennari í Hafnarfirði og í Vest- mannaeyjum, og Sigríður Elísabet Bjarnadóttir, f. 6.3. 1915, d. 5.11. 1971, húsfreyja. Þau bjuggu lengst af í Hafnarfirði. Inga Þyri Kjartansdóttir Rósa Helgadóttir húsfr. á Hafursstöðum, Kolbeinsstaðahr. Guðmundína Sigurborg Eggertsdóttir verkakona í Hafnarfirði Bjarni Sigurðsson skósmiður í Hafnarfirði Sigríður Elísabet Bjarnadóttir húsfr. í Hafnarfirði Auðbjörg Jónsdóttir húsfr. í Rvík Sigurður Eiríksson skáld í Rvík Aðalheiður Óskarsdóttir úsfr. í Eyjumh Sigurlás Þorleifsson skólastj. í Eyjum og fv. landsliðsm. í knattspyrnu Óskar Ólafsson pípulagninga- maður í Vestmanna- eyjum Kitty Arnars Valtýsdóttir húsfr. í Garðabæ Sigurður Atlason forstöðum. Galdrasetursins á Ströndum Gróa Ólafsdóttir klæðskeri í Rvík Kristján Jónsson résmíðam. í Eyjumt Oddgeir Kristjánsson tónskáld í Eyjum Eggert Benjamínsson bóndi á Hafursstöðum Sólveig Guðfinna Benjamíns- dóttir húsfr. í Hafnarfirði Benjamín H. J. Eiríksson hagfræðingur og bankastjóri Sigríður Eiríksdóttir Sæland ljósm. í Hafnarfirði Auður Sæland Herlufsen húsfr. í Hafnar- firði Frank Herlufsen tónlistar- kennari Sandra Franks lögfr. og form. Sjúkraliða- félags Íslands Einar Bárðarson athafnam. í Rvík Eiríkur Ágúst Sæland garðyrkjub. í Espiflöt í Reykholti í Biskups- tungum Klara Sæland húsfr. í Þjóðólfshaga í Rangárþingi Róbert Bjarnason verslunarm. í Hafnarfirði Kristján Róbertsson læknir í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði Margrét Árnadóttir húsfreyja á Arngeirsstöðum Jón Erlendsson b. á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð Aðalheiður Jónsdóttir húsfr. á Torfastöðum Erlingur Pálsson b. á ámsstöðum í FljótshlíðS orsteinn Erlingsson skáld ÞErlingur Þorsteinsson háls-, nef- og eyrnalæknir Ólafur Sigurðsson b. á Torfastöðum í Fljótshlíð Guðrún Þorsteinsdóttir frá Hlíðarendakoti í Fjótshlíð Sigurður Ólafsson b. á Snotru í Landeyjum Úr frændgarði Ingu Þyri Kjartansdóttur Kjartan Ólafsson kennari í Hafnarfirði ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2018 Loksins aftur sumar...ís Haraldur Ásgeirsson fæddistá Sólbakka í Önundarfirði4.5. 1918. Foreldrar hans voru Ásgeir Torfason, skipstjóri og framkvæmdastjóri á Flateyri, og Ragnheiður Eiríksdóttir. Ásgeir var sonur Torfa Halldórs- sonar, skipstjóra og stofnanda Stýri- mannaskólans á Ísafirði, og Maríu Össurardóttur, en Ragnheiður var dóttir Eiríks Sigmundssonar, bónda á Hrauni á Ingjaldssandi, og Sigríð- ar Jónsdóttur húsfreyju. Meðal systkina Haraldar: Ragnar, héraðslæknir á Ísafirði; María, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík; Önundur, fyrrv. forstjóri Olíu- verslunar Íslands, og Ásgeir, lyfja- fræðingur á Ísafirði. Eiginkona Haraldar var Halldóra húsmæðrakennari sem lést 2007, dóttir Einars Guðfinnssonar, út- gerðarmanns í Bolungarvík, og El- ísabetar Hjaltadóttur. Haraldur og Halldóra eignuðust fjögur börn, El- ísabetu, mag. art. og leirlistarkonu; Ragnheiði, MS í hjúkrunarfræði og skrifstofustjóra í heilbrigðisráðu- neytinu; Ásgeir, prófessor, dr. med. og forstöðulækni Barnaspítala Hringsins, og Einar Kristján, bygg- ingartæknifræðing hjá Borgar- verkfræðingi. Haraldur lauk stúdentsprófi frá MA 1940 og MSc-gráðu í efnaverk- fræði frá University of Illinois 1945. Hann starfaði við atvinnudeild HÍ og var forstjóri Rannsóknarstofn- unar byggingariðnaðarins frá stofn- un 1965-85. Haraldur lagði mikla áherslu á rannsóknir, þróun og framfarir í steinsteypu, vann að styrkingu ís- lensks sements, þróaði loftblendi í steinsteypu auk rannsókna á styrk- leika og veðrunarþoli ásamt þróun léttsteypu. Þá þróaði hann síldar- dælur. Haraldur sinnti margvís- legum félags- og trúnaðarstörfum og hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir þrotlaust rannsókna- og þróunar- starf sem hefur skilað sér í íslensk- um byggingariðnaði. Haraldur lést 15.11. 2009. Merkir Íslendingar Haraldur Ásgeirsson 95 ára Erla H. Thoroddsen 90 ára Brynhildur D. Eggertsdóttir 85 ára Pétur Valberg Jónsson Rósa Guðrún Jónsdóttir 80 ára Edda Björg Jónsdóttir Valdís Hagalínsdóttir Þorvarður Brynjólfsson 75 ára Borghildur Maack Erlendur G. Pétursson Guðni Ólafur Brynjólfsson Hjörleifur Einarsson Inga Þyri Kjartansdóttir Karel Ingvar Karelsson Sigurður Sigurjónsson Úlfar Ármannsson 70 ára Guðbjörg Gunnarsdóttir Gunnar Hallgrímsson Helgi Gunnarsson Jóna Guðmundsdóttir Jónas Helgason Jón Eyfjörð Eiríksson Jón Gestur Sveinbjörnsson Lára A. Alexandersdóttir Ólafur Bjarni Finnbogason Ólafur Þór Jónsson Úlfar Aðalsteinsson 60 ára Agnes J. M. Lebeaupin Fjóla Rut Rúnarsdóttir Guðjón Jónsson Guðrún Jónína Jónsdóttir Gunnar Þór Finnbjörnsson Hrafnhildur Óskarsdóttir Laufey Guðjónsdóttir Magdalena Kjartansdóttir Sigurbjörn Jónsson Sigurlín Ólafsdóttir Stefán E. Matthíasson Örn Gíslason 50 ára Arnar Már Sigurðsson Helga S. Böðvarsdóttir Jóhannes F. Gunnlaugsson Linda Björnsdóttir Sif Yolanda Tagam Basalan Svanhildur Eiríksdóttir 40 ára Arnar Arinbjarnarson Edda Lydía Þorsteinsdóttir Guðmundur Finnbogason Jóhanna Engelhartsdóttir Jóhanna K. Þórhallsdóttir Lovísa Hannesdóttir Natalia Mikhaylova Nila Flores Sicat Róbert Rúnarsson Sebastian S. Kucharzyk Sigitas Kerys Trausti Salvar Kristjánsson Vladimiras Maksiuta 30 ára Anja Katrin Nickel Axel Máni Hólmgeirsson Christopher Bruce McClure Finnur Bárðarson Friðjón Þór Gróuson Hrafnkell Smári Bjarnason Hrefna Kristinsdóttir Jaron Davidoff Jónína S. Þorláksdóttir Malgorzata Tarnowska María G. Guðmundsdóttir Monika Anna Polewaczyk Rafal Pawel Marchwat Rosemary Sigurðardóttir Skúli Andrésson Tumi Ferrer Þórdís Arna Stefánsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Skarphéðinn býr í Garðinum og er deildar- stjóri hjá Securitas. Unnusta: Helga Þórunn Pálsdóttir, f. 1991, starfs- maður hjá ePort Associa- tive. Dætur: Kristín Dalrós, f. 2010; Sigurrós Tinna, f. 2011. Foreldrar: Kristín Júlla Kristjánsdóttir, f. 1968, gervahönnuður, og Guð- mundur Skarphéðinsson, f. 1966, vélstjóri. Skarphéðinn Guðmundsson 30 ára Jónas býr á Blönduósi, lauk vélstjóra- prófi og prófi í rennismíði og er vélstjóri á Sólbergi ÓF-1. Maki: Steinunn Hulda Magnúsdóttir, f. 1988, íþróttakennari. Synir: Rúnar Snær, f. 2012, og Hilmir Hrafn, f. 2017. Foreldrar: Guðmundur Rúnar Stefánsson, f. 1957, og Arnfríður Arn- ardóttir, f. 1958. Jónas Rúnar Guðmundsson 30 ára Birna Rún ólst upp í Garðabæ, býr í Reykjavík, er barnajóga- kennari og hefur kennt jóga við Hörðuvallaskóla. Maki: Grace Neal, f. 1995, sölu- og markaðsstjóri hjá Bus Travel auk þess sem þær sjá um rekstur gisti- íbúða. Foreldrar: Ragnheiður Brynjólfsdóttir, f. 1949, fyrrv. flugfreyja, og Baldur Jónsson, f. 1947, fyrrv. framkv.stj. MS. Birna Rún Baldursdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.