Morgunblaðið - 04.05.2018, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2018
Vargur
Fyrsta kvikmynd leikstjórans
Barkar Sigþórssonar í fullri lengd
og skrifar hann einnig handrit
hennar. Í myndinni segir af bræðr-
um, Erik og Atla, sem eiga báðir við
fjárhagsvanda að glíma en þó af
gjörólíkum ástæðum. Þeir ákveða
að smygla dópi til Íslands og fá
pólska stúlku til að flytja eiturlyfin
innvortis. Allt virðist ætla að ganga
upp en þegar stúlkan veikist kemur
babb í bátinn.
Með aðalhlutverk fara Gísli Örn
Garðarsson, Baltasar Breki Samper
og Anna Próchniak og af öðrum
leikurum má nefna Rúnar Frey
Gíslason og Ingvar E. Sigurðsson.
Clueless
Gamanmyndin Clueless frá árinu
1995 verður sýnd á föstudags-
partísýningu í Bíó Paradís í kvöld.
Alicia Silverstone leikur tánings-
stúlkuna og dekurdrósina Cher sem
tilheyrir hópi táninga sem eiga
moldríka foreldra í Beverly Hills og
lifa við allsnægtir. Kvikmyndin er
lauslega byggð á skáldsögunni
Emmu eftir Jane Austin. Leikstjóri
myndarinnar er Amy Heckerling.
Bíófrumsýningar
Eiturlyfjasmygl
og dekurdrósir
Hættuspil Úr Vargi, kvikmynd Barkar Sigþórssonar.
Doktor Proktor og
prumpuduftið
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 18.00
Maður sem heitir
Ove
Smárabíó 04.00
Clueless
Bíó Paradís 20.00
Hleyptu sól í hjartað
Bíó Paradís 23.00
Doktor Proktor og
tímabaðkarið
Bíó Paradís 18.00
A Gentle Creature
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 82/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
The Workshop
Bíó Paradís 20.00, 22.15
You were never
really here
Morgunblaðið bbnnn
Bíó Paradís 18.00, 22.30
7 Days in Entebbe 12
Myndin er innblásin af sann-
sögulegum atburðum, þegar
flugvél Air France var rænt
árið 1976 á leið sinni frá Tel
Aviv til Parísar.
Metacritic 49/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 18.10,
20.30, 22.50
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Vargur 16
Bræðurnir Erik og Atli eiga
við fjárhagsvanda að stríða.
Þeir grípa til þess ráðs að
smygla dópi.
Smárabíó 12.00, 17.30,
19.00, 19.50, 22.40
Háskólabíó 18.10, 21.00
Super Troopers 2 12
Smárabíó 12.00, 20.00
Háskólabíó 20.50
Blockers 12
Metacritic 73/100
IMDb 6,2/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 19.00
Hostiles 16
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 22.10
Strangers:
Prey at Night 16
Metacritic 49/100
IMDb 5,8/10
Smárabíó 22.20
Black Panther 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 20.30
The Death of Stalin
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 18.00, 20.40
Ready Player One 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.40
Sambíóin Egilshöll 22.10
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
IMDb 8,2/10
Háskólabíó 17.50
Önd önd gæs
Einhleyp gæs verður að
hjálpa tveimur andarungum
sem hafa villst. Íslensk tal-
setning.
Laugarásbíó 15.50, 16.00
Sambíóin Keflavík 16.00,
18.00
Smárabíó 15.10, 17.40
Háskólabíó 18.20
Pétur Kanína
Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Smárabíó 15.00, 17.20
Lói – þú flýgur aldrei
einn Lói er ófleygur þegar haustið
kemur og farfuglarnir fljúga
suður á bóginn. Hann þarf
að lifa af harðan veturinn og
kljást við grimma óvini til að
eiga möguleika á að samein-
ast aftur ástvinum sínum að
vori.
Morgunblaðið bbbbn
Smárabíó 15.20
Víti í Vestmanna-
eyjum Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 16.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 68/100
IMDb 9,4/10
Laugarásbíó 16.45, 19.50, 22.55
Sambíóin Álfabakka 15.50, 16.00, 17.30,
19.00, 19.10, 20.40, 22.10, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20, 23.10
Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.50, 19.10, 21.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 16.00, 19.10, 22.20
Sambíóin Keflavík 16.00, 19.10, 22.20
Smárabíó 15.00, 16.00, 19.20, 21.30, 22.00
Avengers: Infinity War 12
Rampage 12
Davis Okoye, sérfræðingur í prímötum, hefur myndað sér-
stakt vináttusamband við górilluna George. Þegar tilraun fer
úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð
dýr. Ekki bætir úr skák þeg-
ar uppgötvast að til eru
fleiri slík stökkbreytt
skrímsli.
Metacritic 47100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka
15.20, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Keflavík 22.20
A Quiet Place 16
Fjölskylda ein býr á afviknum
stað í algjörri þögn. Ótti við
óþekkta ógn vofir yfir, og ræðst
á þau við hvert einasta hljóð
sem þau gefa frá sér.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Viðhaldsfríar
hurðir
Hentar mjög vel íslenskri veðráttu
Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í yfir 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is
198
4 - 2016
ÍS
LEN
SK FRAML
EI
ÐS
LA32
Yfir 90 litir í boði!