Morgunblaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vin- sæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ás- geiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekkert. Kristín er í loftinu í sam- starfi við Lean Body. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmtilega tónlist á laugardags- kvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í hugguleg- heitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartýi á K100. Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Í gær gáfu drengirnir í hljómsveitinni Albatross út nýtt lag sem nefnist „Ofboðslega næmur“. Fyrr á árinu sendi hljómsveitin frá sér lagið „Ég ætla að skemmta mér“ sem notið hefur mikilla vinsælda undanfarna mánuði eins og hlustendur K100 hafa glögglega heyrt. Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, meðlimir sveit- arinnar, kíktu til Hvata og Huldu í Magasínið og spjöll- uðu um lagið og ýmislegt fleira, meira að segja Euro- vision. Horfðu og hlustaðu á viðtalið á k100.is. Þar geturðu einnig heyrt nýja smellinn. Nýja lagið heitir Ofboðslega næmur. Albatross með nýjan smell 20.00 Lífið er fiskur 20.30 Smakk/takk Bragð- góðir, léttir og fræðandi matarþættir þar sem Snæ- dís Snorradóttir þræðir kima matarmenningar á Ís- landi og hittir fólk á förnum vegi. 21.00 Þjóðbraut Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Everybody Loves Raymond 08.45 Everybody Loves Raymond 09.10 How I Met Your Mot- her 09.30 How I Met Your Mot- her 09.55 Life in Pieces 10.20 The Great Indoors 10.40 Black-ish 11.05 Making History 11.30 The Voice USA 13.00 America’s Funniest Home Videos Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 13.25 MVP: Most Vertical Primate 15.00 Superior Donuts 15.25 Madam Secretary 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Family Guy 17.55 Futurama 18.20 Vaiana 20.15 The Voice USA 21.00 Stella Blómkvist – Morðið við Álftavatn Spennandi íslensk mynd frá 2017 með Heiðu Rún Sigurðardóttur í aðal- hlutverki. Við fylgjum eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir. Öflugur frjár- festir, Regína, finnst myrt í fjölskyldubústað við Álfta- vatn. Ung systurdóttir hennar liggur undir grun og fjölskylda hennar hefur samband við Stellu. 22.30 The Hollow Point 00.10 Mississippi Burning 02.20 No Strings Attached Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.00 Cycling: Tour Of Italy 19.00 Live: Cycling: Tour Of California 21.00 Cycling: Tour Of Italy 21.55 News: Eurosport 2 News 22.00 Cycling: Tour Of California 22.45 Formula E: Fia Championship In Berlin, Germany 23.30 Cycling: To- ur Of Italy DR1 17.45 Smilehullet: Dirch og Ulf 18.00 Matador – New Look 19.25 1864 – Brødre i krig 21.25 Vera: Den barmhjertige samaritaner 22.55 The Mothman – Mørkets budbringer DR2 19.15 Temalørdag: I følelsernes vold 20.30 Deadline 21.00 JER- SILD om Trump 21.35 Kundbypi- gen – Hvorfor ville min lillesøster være terrorist? 22.35 House of Sand and Fog NRK1 15.05 Fra De kongelige samlinger: Kofferter og reiseutstyr 15.15 X Games: Big Air, kvinner 17.00 Lør- dagsrevyen 17.30 Lotto 17.40 Kongelig bryllup i Storbritannia 19.10 Tidsbonanza 20.00 Marilyn Monroes liv på auksjon 20.45 Svart humor 21.05 Kveldsnytt 21.20 Jurassic World 23.20 Ramm, ferdig, gå! 23.50 “Kad- deva æ sa“ med Finn Arve Sørbøe NRK2 13.05 Brian Cox og naturens un- dere 14.05 Drottningholms slott – et kongelig hjem 15.00 Fenome- net Elvis 15.55 Kunnskapskanal- en: Dusje med dress – Barns mot- oriske utvikling 16.15 Kunnskaps- kanalen: Observatoriet – møte med jusprofessor Øyvind Ravna 16.40 Kunnskapskanalen: For- sker stand-up 2017 – Var vik- ingene bløffmakere? 16.55 Hand- lingens menn 17.55 Den svenske 40-tallsgenerasjonen 19.00 Glimt av Norge: Preikestolen 19.10 Streets of fire 20.40 Overleverne 21.20 Natta pappa henta oss 22.20 Generasjoner: Ung og opp- rørsk 23.00 NRK nyheter 23.03 The Hollow Crown: Richard III SVT1 13.00 Vita & Wanda 13.20 Vem bor här? 14.20 Madame Deemas underbara resa 14.50 Siw, Lill- Babs och Ann-Louise 15.50 Helg- målsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 16.55 Musikhjälpen i Libanon: Din musik räddar liv 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Tror du jag ljuger? 19.30 Ishockey: VM- magasin 20.00 Rapport 20.05 Gentlemen 22.25 Bauta 22.40 Musikhjälpen 2017 – Återblicken SVT2 12.50 Vetenskapens värld 13.50 Sverige idag på romani chib/arli 14.00 Rapport 14.05 Sverige idag på romani chib/lovari 14.15 Tack för resan 14.35 Trollhättans FF 15.05 Världens natur: De stora bergskedjorna 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Kulturstudion 17.05 Score – den ultimata film- musiken 18.35 Kulturstudion 18.40 Hitchcock och Psycho – 78/52 20.10 Kulturstudion 20.15 Psycho 22.00 Boardwalk empire 22.55 Kungahusets hem- ligheter 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Konunglegt brúð- kaup Bein útsending frá brúðkaupi Harrys Breta- prins og Meghan Markle í Windsor-kastala. Þulur er Hulda G. Geirsdóttir. 13.05 Kiljan (e) 13.45 Bannorðið (The A Word) (e) 14.45 Ungviði í dýraríkinu (Baby Animals in Our World) (e) 15.35 Mótorsport 16.10 Til Rússlands með Simon Reeve (Russia with Simon Reeve) (e) 17.10 KrakkaRÚV 17.11 Kioka 17.17 Ofur-Groddi 17.24 Lóa 17.37 Flink 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Andstæðingar Ís- lands (Nígería) (e) 18.25 Leiðin á HM (Belgía og Kosta Ríka) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 U2 á tónleikum (U2: Live in London) Heimild- armynd frá BBC þar sem fylgst er með tónleikum U2 í hinu heimsfræga Abbey Road-hljóðveri. 20.50 The Prince and Me (Prinsinn og ég) Rómantísk gamanmynd um há- skólanemann Paige sem fellur fyrir dönskum skóla- bróður sínum. 22.40 Hitchcock (Hitch- cock) Ævisöguleg kvik- mynd með Anthony Hopk- ins í hlutverki leikstjórans Alfreds Hitchcocks. Bann- að börnum. 00.15 My One and Only (Hinn eini sanni) Gam- anmynd með Renée Zellweger. (e) 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Með afa 07.55 Kalli á þakinu 08.20 Billi Blikk 08.35 Dagur Diðrik 09.00 Blíða og Blær 09.25 Gulla og grænjaxl- arnir 09.40 Lína Langsokkur 10.05 Ævintýri Tinna 10.30 Dóra og vinir 10.55 Nilli Hólmgeirsson 11.10 Beware the Batman 11.30 Friends 12.20 Víglínan 13.05 Bold and the Beauti- ful 14.50 The Great British Bake Off 15.55 Satt eða logið 16.50 Dýraspítalinn 17.20 Fyrir Ísland 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Ellen’s Game of Ga- mes 19.55 Middle School: The Worst Years of My Life 21.25 Jackie Mögnuð mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Natalie Portman í aðalhlutverki. 23.10 Nasty Baby 00.55 The Legend of Tarzan Ævintýraleg spennumynd frá 2016. 02.45 Hulk 12.00 Mother’s Day 13.55 A Quiet Passion 20.00 Mother’s Day 22.00 Paterno 23.45 Unforgettable 01.25 The Mule 03.05 Paterno 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan 21.30 Landsbyggðalatté 22.00 Að norðan 22.30 Hundaráð (e) 23.00 Milli himins og jarðar (e) 23.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Syngdu 07.25 Valur – Stjarnan 09.05 Pepsímörkin 2018 10.05 Liverpool – Brighton 11.45 Man. U. – Watford 13.20 FA Cup 13.50 Njarðvík – Þór 16.00 Chelsea – Man. U. 18.30 Fyrir Ísland 19.10 Houston Rockets – Golden State Warriors 21.10 FH – ÍBV 22.40 Seinni bylgjan 23.10 La Liga Report 23.40 OpenCourt – All-Star Stories & Memories 00.30 Clevel. Cav. – B. Celt. 06.50 KR – FH 08.30 Pepsímörk kvenna 09.30 West Ham – Everton 11.10 Tottenh – Leic. 12.50 Huddersf. – Ars. 14.30 Messan 16.00 FH – ÍBV 18.00 Seinni bylgjan 18.40 Pepsímörkin 2018 20.00 Chelsea – Man. U. 21.40 Njarðvík – Þór 23.20 Villarr. – Real M. 01.10 UFC Now 2018 02.00 UFC Fight Night Ma- ia vs. Usman – mai18 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ástin á tímum ömmu og afa. Perla úr safni útvarpsins. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Eftir afplánun. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. Silja Aðalsteins- dóttir mætir í Gestaboð og talar um Kapítólu sem var feikilega vinsæl hér á landi. 14.00 Áhrifavaldar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Hundrað ár, dagur ei meir: Hugmyndasaga fullveldisins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Þegar myndlist- armaðurinn Birgir Andrésson fór fyrir hönd Íslendinga á Feneyja- tvíæringinn vakti það athygli að ís- lenskt sjónvarp skyldi ekki vera á staðnum. Haft var eftir Birgi að hlutirnir væru gerðir öðruvísi á Ís- landi: Þar sér útvarp um mynd- listina en sjónvarp um bókmenntir. Fjallað er um myndlestur og sjón- lýsingar. Rætt við Auði Ólafsdóttur listfræðing og rithöfund um mátt myndmálsins. Þórunn Hjartardóttir lýsir starfi sjónlýsandans sem skrif- ar og les upp lýsingar á myndefni fyrir sjónskert og blint fólk. 21.15 Bók vikunnar. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Klassíkin okkar – uppáhalds íslenskt. (e) 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég fékk til mín breskan vin í heimsókn um daginn og þar sem um er að ræða fótbolta- áhugamann, reyndar Arsen- al-mann, fannst mér tilvalið að kveikja á leik í Pepsi- deildinni. Við höfðum heppn- ina með okkur þar sem við- ureign tveggja skemmti- legra liða, FH og Breiða- bliks, var á dagskrá, og minn maður var bara nokkuð hrif- inn, eða þóttist vera það. Hann setti hins vegar spurningarmerki við eitt. Veðurguðirnir voru ekki í stuði og buðu upp á talsverða bleytu í Kaplakrika þennan dag, svo að regndropar söfn- uðust smám saman á linsuna á aðaltökuvélinni. „Af hverju skipta þeir ekki bara á aðrar vélar og þurrka af linsunni?“ spurði félagi minn, en leiddi svo talið fljótt aftur að því hver væri besti arftaki Ars- enes Wengers. Reyndar er ég nú bara svo ánægður með þá byltingu sem orðið hefur í útsendingum frá íslenskum fótbolta, og ekki síður körfu- og handbolta (vert að minna á að handboltaveislu vetrar- ins gæti lokið á Stöð2Sport í dag, og hún hefur verið frá- bærlega úr garði gjörð), að mér gæti varla verið meira sama um nokkra regndropa. Viðmiðin sem sett eru með útsendingum frá ensku úr- valsdeildinni gera hins vegar samanburðinn erfiðan. Af hverju þurrka þeir ekki linsuna? Ljósvakinn Sindri Sverrisson Morgunblaðið/Árni Sæberg Skýrt Það er gaman að sjá fótbolta í skýrum gæðum Erlendar stöðvar 13.05 HM í íshokkí Bein út- sending frá undanúrslitum HM karla. 17.05 HM í íshokkí Bein út- sending frá undanúrslitum karla. RÚV íþróttir 16.05 Britain’s Got Talent 19.10 Anger Management 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Britain’s Got Talent 21.00 Schitt’s Creek 21.25 NCIS: New Orleans 22.10 The Knick 23.05 The Mentalist 23.50 Game of Thrones 00.45 Anger Management 01.10 The Last Man on Earth Stöð 3 Á slaginu 10.59 í dag mun Meghan Markle ganga inn kirkjugólfið í St. George og ganga að eiga Harry Breta- prins. Systurnar Inga Hrefna og Hildur Karen Svein- bjarnardætur eru sérlega áhugasamar um líf kónga- fólksins og sérstaklega þegar kemur að konunglegum brúðkaupum. Þær ætla að halda veislu, horfa á brúð- kaupið og fagna ráðahagnum. Þær ræddu allar hliðar brúðkaupsins í Ísland vaknar, allt frá kjólum til fyrri sambanda. Horfðu á spjallið við þær systur á k100.is. Það var nokkuð tregablandið því báðar höfðu þær ákveðið að ganga að eiga Harry Bretaprins. Hildur Karen og Hrefna halda veislu í tilefni dagsins. Ætluðu báðar að giftast Harry K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.