Morgunblaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 52
52 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2018 Hver / Gerði nefnist sýning sem Sigrún Harðardóttir opnar í Lista- safni Árnesinga í Hveragerði í dag kl. 15. Klukkustund síðar verður fluttur gjörningur sem er samtal milli kontrabassa og striga. „Líkt og heiti sýningarinnar gefur til kynna þá er viðfangsefni Sigrúnar á sýningunni hverir og gróður. Þar má sjá hvernig gagn- virkni og skyntækni er tvinnuð saman og áhorfendum boðið að taka þátt. Með eigin þátttöku ná þeir að upplifa fjölmarga mögu- leika þessarar tækni í samspili lita, hreyfinga og hljóðs. Inn á milli gagnvirkra verka og skúlp- túrs innsetninga eru líka málverk sem gera áhorfendum kleift að njóta þeirrar fagurfræði sem til verður í umbreytingunni milli hefðbundinna og tæknivæddra mynda,“ segir í tilkynningu. Sigrún stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands 1978-82, framhaldsnám við Ríkislistaakademíuna í Hollandi 1982-86 og fjölmiðlafræðideild Québec Háskólans í Montreal, Kanada, þaðan sem hún lauk meistaragráðu árið 2005. Sýningin stendur til 6. ágúst. Safnið er opið alla daga kl. 12-18 og er aðgangur ókeypis. Sigrún sýnir í Listasafni Árnesinga Gróðurverk Sigrún Harðardóttir með einu verkanna sem sjá má á sýningunni. Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands og 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar verður ný sýning opnuð í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteins- sonar á morgun, sunnudag, kl. 13.30. „Sýningin nefnist Leið ég yfir lönd og sæ og er kjarni hennar nýjar myndbandsupptökur með tveimur einstökum kvæðakonum, þeim Hildi- gunni Valdimarsdóttur og Kristrúnu Matthíasdóttur,“ segir í tilkynningu. Þar kemur fram að Hildigunnur (1930-2017) ólst upp í Vopnafirði. „Móðir hennar var skáldkonan Erla og bróðir hennar var Þorsteinn Valdimarsson skáld. Hildigunnur lærði allt sem móðir þeirra söng fyr- ir börn sín. Hildigunnur kunni gríð- arlega mörg kvæði, þjóðlög, þulur og ekki síst danskvæði, sem sungin voru á dansleikjum í heimahúsum í Vopnafirði um aldamótin 1900. Sam- tals eru lögin sem Hildigunnur syng- ur fyrir Þjóðlagasetrið um 100 tals- ins. Kristrún (1923-2011) var frá Fossi í Hrunamannahreppi. Hún var systir Haraldar Matthíassonar mennta- skólakennara á Laugarvatni og ferðafrömuðar. Þau systkinin kunnu ógrynni af vísum og lögum sem þau lærðu í æsku og varðveitast nú í upp- tökum Þjóðlagaseturs. Kristrún syngur hátt í 50 lög, einkum rímna- lög og eftirhermur. Upptökurnar með Hildigunni og Kristrúnu eru einstök heimild um íslenska menn- ingu í upphafi 20. aldar, ekki síst um þátt íslenskra kvenna til varðveislu íslenskra þjóðlaga.“ Upptökurnar gerðu Gunnsteinn Ólafsson og Dúi Landmark. Sýn- ingin stendur til 31. ágúst. Ný sýning opnuð í Þjóðlagasetrinu Siglufjörður Þjóðlagasetur sr. Bjarna. Jonna - Jónborg Sigurðardóttir opn- ar myndlistasýninguna Sjúkdómar í Kartöflugeymslunni í Listagilinu á Akureyri í dag, laugardag, kl.14. Jonna sýnir heklaða skúlptúra þar sem hún túlkar sýn sína á sjúkdóma, raskanir og heilkenni. Samkvæmt upplýsingum frá sýningarhaldara hefur Jonna frá í janúar heklað yfir 60 sjúdóma og á eftir að halda áfram með þessa sjúklegu sjúkdóma þar til þeir verða langt yfir 100. „Aðdragandi sýningarinnar var sá að Jonna greindist með sortuæxli í auga og byrjaði hún þá að hekla sína eigin sjúkdóma og segir Jonna að þetta hafi verið einskonar hugleiðsla að geta handfjatlað sortuæxlið sitt og í kjölfarið bjó hún til sjúkdóma annarra og jafnvel útdauða sjúk- dóma, Skúlptúrarnir á sýningunni eru m.a. kvíði, kæfisvefn, alzheimer, streptókokkasýking, berklar, svarti- dauði, klamidia og lungnaþemba.“ Ef sýningargestum finnst vanta til- tekinn sjúkdóm á sýningunni er þeim, að sögn Jonnu, velkomið að skrifa nafnið á honum og skilja eftir og þá verður hann heklaður síðar. Jonna útskrifaðist úr fagurlista- deild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 1995 og sem fatahönnuður frá Københavns Mode- og Designskole 2011. Sýningin, sem stendur til 31. maí, er opin kl. 14-17 um helgar og kl. 10-16 á virkum dögum. Jonna sýnir Sjúkdóma í Listagilinu Litagleði Eitt verkanna sem sjá má á sýningunni í Kartöflugeymslunni. Í tilefni af aldarafmæli Birgit Nils- son þann 17. maí stendur Richard Wagner félagið fyrir dagskrá í Nor- ræna húsinu í dag, laugardag, kl. 14. Umsjón með dagskránni hefur dr. Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrverandi þjóðleikhússtjóri. „Birgit Nilsson var ein fremsta dramatíska óperusöngkona 20. ald- ar. „La Nilsson“ debúteraði í Kon- unglega óperunni í Stokkhólmi árið 1946. Árið 1954 söng hún sitt fyrsta hlutverk í Bayreuth sem Elsa í Lo- hengrin og var það fyrsta sumarið af sextán sem hún varði í Bayreuth þar sem hún söng Brünnhilde og Is- olde allt til ársins 1970,“ segir í til- kynningu frá félaginu. Fagna aldarafmæli Birgit Nilsson Söngdíva Birgit Nilsson árið 1948. Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Good Time Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Undir trénu Bíó Paradís 20.00 You Were Never Really Here Metacritic 84/100 IMDb 7,0/10 Morgunblaðið bbnnn Bíó Paradís 20.00 I, Tonya Metacritic 77/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.00 Doktor Proktor og prumpuduftið Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 16.00 Deadpool 2 16 Eftir að hafa naumlega kom- ist lífs af í kjölfar nautgripa- árásar á afmyndaður kokkur ekki sjö dagana sæla. Metacritic 68/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 14.45, 17.15, 19.45, 22.15 Sambíóin Keflavík 17.15, 19.45, 22.15 Smárabíó 13.20, 14.00, 16.10, 16.50, 19.00, 19.40, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 I Feel Pretty 12 Metacritic 47/100 IMDb 4,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 13.45, 16.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 19.45 Overboard Metacritic 42/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.20, 19.30, 21.30 Bókmennta- og kartöflubökufélagið Háskólabíó 15.20, 17.50, 20.40 Borgarbíó Akureyri 19.30 Super Troopers 2 12 Metacritic 40/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.00 A Quiet Place 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Strangers: Prey at Night 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,6/10 Smárabíó 22.10 Rampage 12 Metacritic 45/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.00 The Death of Stalin 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 20.50 Black Panther 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Draumur Mjallhvít, Öskubuska og Þyrnirós komast að því að þær eru allar trúlofaðar sama draumaprinsinum. IMDb 7,7/10 Háskólabíó 15.30 Önd önd gæs Laugarásbíó 13.40, 15.40 Sambíóin Keflavík 15.20 Smárabíó 15.20, 17.30 Háskólabíó 15.20, 18.10 Pétur Kanína Laugarásbíó 13.50, 15.50 Smárabíó 12.50, 15.10, 17.40 Háskólabíó 15.40 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 13.00, 17.30 Bíó Paradís 16.00 Krummi Klóki Laugarásbíó 13.40, 13.50, 15.40 Bíó Paradís 18.00 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.20 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.40 Sambíóin Kringlunni 13.45 Sambíóin Akureyri 15.20 Sambíóin Keflavík 15.00 Ready Player One 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 64/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.20 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 68/100 IMDb 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.20, 15.20, 16.00, 17.30, 18.30, 19.00, 20.40, 21.40, 22.00 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.20, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.00, 19.10, 22.20 Sambíóin Akureyri 16.00, 19.10, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Avengers: Infinity War 12 Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 7 Days in Entebbe 12 Myndin er innblásin af sannsögulegum atburðum, þegar flug- vél Air France var rænt árið 1976 á leið sinni frá Tel Aviv til Parísar, og sett var í gang ein djarfasta björgunaráætlun í sögunni. Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.20 Sambíóin Kringlunni 18.10, 20.30, 22.50 Sambíóin Akureyri 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.