Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.2017, Side 51

Læknablaðið - 01.12.2017, Side 51
taugaveiki (Salmonella typhi). Þórgunna gæti hafa mengað vatnsból og aðrir tekið sóttina. Andlát hennar hefði því verið af völdum sýklasóttar sem hafi einkennst af „andvörpum“ og sótthita. Þeir sem koma í kjölfarið (samtals 12 látast af sótt) hafa einkenni sóttar, innantöku og ofskynjana gætu hafa fengið taugaveiki. Vegna þess hve fólk var áður fyrr lúsugt almennt séð er möguleiki á að lýsnar hafi borið með sér smitefni á borð við Rickettsia prowazekii sem veldur lúsa- flekkusótt (typhus). Lýsnar geta hafa leynst í ársal og hægindum Þórgunnar, borist á aðra meðlimi heimilisins og þessu hafi ekki linnt fyrr en með brennslu framan- greindra klæða. Félagið bauð uppá kaffiveitingar og er óhætt að fullyrða að þessi fundur verði mönnum eftirminnilegur. Fyrsta árshátíð Læknafélags Íslands verður haldin í Hörpu, laugardaginn 20. janúar. Takið daginn frá! Eitt af fyrstu Íslandskortunum er frá árinu 1752, ekki svo ýkja löngu eftir að Fróðár- undrin grasseruðu þannig séð. Fróðá er norðanmegin á Snæfellsnesi eins og merkt er á kortinu með rauðum punkti, rétt austan við bæjarmörkin á Ólafsvík, þar sem vegurinn liggur yfir Fróðárheiði og veðrið getur á einu augabragði orðið svo brjálað að það er göldr- um líkast. LÆKNAblaðið 2017/103 571 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.