Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2010, Blaðsíða 222

Skírnir - 01.04.2010, Blaðsíða 222
um margt mislagðar hend ur að mín um dómi þegar á leið — og að þáttur bókmenntafélagsins Máls og menn ingar í þeirri sögu var mjög merkilegur. Ég er hinsvegar ekki að skrifa sögu vinnu staðar Sigfúsar Daða sonar heldur skáld skapar sögu hans, og það er bjarg föst sannfæring mín að hún verði ekki rituð af heilindum nema fjallað sé um ófull nægju Sigfúsar og — já — ‚sambúðar vandann‘ á þeim bæ. Hvernig ætti öðruvísi að skýra að hann dró að birta mörg ljóð sín í tuttugu ár eða meira og hugleiddi árum saman að gefa þau út í örsmáu upplagi á eigin vegum handa vinum sínum en ekki hjá því forlagi sem hann vann hjá og gefið hafði út fyrstu bækur hans tvær (L 252, 30. nmgr., og 324)? Og hvað um ljóð eins og „Eftir spurn eftir nýjung - um“ eða kvæðisbrotið um stíg ana sem liggja úr Skóla vörðu holti niður að sjó (L 367)? Eða hvernig á að skýra það að veigamestu bók mennta ritgerðir Sigfúsar eru samdar fyrir eða eftir dvöl ina hjá Máli og menn ingu? Og svo mætti áfram telja. Þetta kom þó auðvit að ekki í veg fyrir að oft væri glatt á hjalla á kaffi stofunni á Laugavegi 18 (S 332). Þegar ég tala um ‚innri útlegð‘ Sigfúsar hjá Máli og menn ingu (L 252) legg ur Berg ljót orð mín út á þann veg að ég sé að setja jafnaðarmerki milli Máls og menn ingar og al ræðis ríkj a. Ég skal játa að mér þykir það óboðlegur útúr snúningur. Að sjálfsögðu var Sigfús frjáls maður og enginn gat bannað honum að fara hefði hann kosið það. Hann hug leiddi það öðru hverju en kaus að gera það ekki. Hann var ekki „fjötraður“ (S 333) en hinsvegar bundinn forlaginu tryggðaböndum sem erfitt var að slíta. Hann vildi því vel og fann til ábyrgðar gagnvart því. Til skilnings á því sam bandi duga eng ar einfaldanir. Reyndar er mér fullljóst að ýmsar ályktanir mínar um sambúðina á Máli og menn ingu eru nákvæmlega það: ályktanir, enda segi ég í Ljóðhúsum: „Annars eru sam skipti og skoðanaágreiningur þeirra Sigfúsar og Kristins vitaskuld efni sem erfitt er að meta, því fátt er um ótvíræðar heimildir“ (L 253). Um ályktanir mínar sumar hverjar segir Bergljót að sér finnist þær „ganga þvert á (lífs)af stöðu Sig fúsar Daða sonar“ (S 310). Ég reyni þó að færa fyrir þeim ýmis rök og að sumum þeirra vík ég hér að framan. En gerir Bergljót sér ljóst að ályktanir hennar eru líka álykt anir? * Áður en ég slæ botn í þessa málsvörn mína verður ekki undan því vikist að fara fáeinum orðum um hugtökin ‚túlkun‘ og ‚skilning‘ sem Bergljót fjallar um all víða. Eins og fram hefur komið er hún víða ósátt við túlkanir mínar og vill að les endur fái að vera í friði fyrir þeim. Hún hendir á lofti eftir- farandi setningu úr Ljóð húsum: „Við gríp um til túlkunar þegar við skiljum 222 þorsteinn þorsteinsson skírnir Skírnir vor 2010 með Guðna-NOTA_Layout 1 19.4.2010 15:24 Page 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.