Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 4
Frá rit stjór a Á þessu afmælisári, þegar Hið íslenska bókmenntafélag fagnar 200 ára sögu sinni, er við hæfi að efni tengt íslenskri tungu sé áberandi í tímariti þess. Á síðasta aðalfundi félagsins hélt Úlfar Erlingsson, yfirmaður tölvuöryggismála hjá stórfyrirtækinu Goggle, merkilegt erindi um stöðu íslenskunnar í hinum stafræna heimi og taldi, líkt og Rasmus Kristján Rask á sínum tíma, að við mættum engan tíma missa ef íslenskan ætti að verða gjaldgengt tungumál í nánustu framtíð. Reyndar gekk hann svo langt að telja að ef ekki kæmu til róttækar aðgerðir innan næstu fimm ára gæti íslensk tunga hafa misst af lestinni. Af því tilefni skrifar Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, sá sem einna besta yfirsýn hefur um málefnið í heild sinni, hér grein um stöðu íslenskrar tungu og hvað beri að gera. Í þessu hefti birtist líka ítarleg rannsókn þriggja fræðimanna á verki sem stundum hefur verið talið hryggjarstykkið í endurreisn íslenskunnar, sjálfri Viðeyjar- biblíunni sem kom út árið 1841. Um þá þýðingu véluðu ýmsir af forvígismönnum Bókmenntafélagsins og kennarar þeirrar kynslóðar sem gegndi lykilhlutverki í téðri endurreisn, stundum kennd við Fjölnismenn. Þar má nefna séra Árna Helgason í Görðum og Jón lektor á Bessastöðum, sem þó lentu illilega upp á kant við sína rót- tæku lærisveina og svo sjálfan höfuðsnillinginn Sveinbjörn Egilsson sem átti stóran og merkan hlut í þýðingunni. Auk þessa má nefna grein um hið merka orð „samlíðun“ og tengd heiti, þekkt meðal annars af „uppsprettu hins æðsta saungs“ og Ástu Sóllilju. Ekki er síður gleðilegt á þessu afmælisári að fá glænýjan ljóðaflokk frá einu helsta skáldi þjóðarinnar, og því sem kannski kemst næst því að kallast þjóðskáld; Hann- esi Péturssyni. Hannes kemur líka mjög við sögu í grein Soffíu Auðar Birgisdóttur um hina hörðu pólitísku árás Þórbergs Þórðarsonar á hið unga skáld. Þá á Gunnar Þorri Pétursson hér afar athyglisverða grein um rússneska frásagnafræðinginn Mikhaíl Bakhtín, kenningar hans um karnival og grótesku, og hvernig Helga Kress leiddi þær inn í íslenska bókmenntaumræðu. Má sú saga kallast um margt dæmigerð fyrir upphaf og afdrif erlendra kenninga í íslenskri fræða- og vísindaumræðu. Heimir Pálsson vinnur nú að ævisögu Jóns Rúgmanns, sem sneri íslenskum handritum fyrir Svía í Uppsölum á 17. öld, meðal annars Háttalykli hinum forna sem hér segir frá. Það er líka sérstakt fagnaðarefni að birta hér skemmtilega hugleiðingu Atla Ingólfssonar tónskálds um óperuformið, enda vill Skírnir verða vettvangur skoðana- skipta um allar listgreinar og menntir. Íslam er áleitið og umdeilt efni í nútímanum og Sigurjón Árni Eyjólfsson ritar hér fróðlega yfirlitsgrein um íslam, en mikið er undir því komið að öll umræða og skoðanaskipti um þau trúarbrögð, sem og önnur, rísi á þekkingu og yfirvegun. Íslam kemur líka við sögu í myndlistarþættinum, en þar skrifar Ólafur Gíslason um fram- lag Íslands á liðnum Feyneyjatvíæringi, verk Christoffs Büchel, Fyrsta moskan í Feneyjum. Páll Valsson Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 12:59 Page 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.