Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 104
samkennd með heldur finni hann fyrir jákvæðum tilfinningum eins og ást, hafi sig í frammi, verði félagslega virkur og vilji gera sitt til að bæta hag hins. Þróist samlíðunin hins vegar í samlíðunarálag yfir- taki einstaklingur neikvæðar tilfinningar annars og gerir að sínum. Í kjölfarið geti hann fundið til kvíða, streitu, angistar og hræðslu. Líðan af þessu tagi geti stuðlað að óheilbrigði og orðið til þess að sá hinn sami dragi sig inn í skel sína til að forðast frekari neikvæðar til- finningar. Þar með verði hann félagslega óvirkur og um leið ófær um að hjálpa og styðja þann sem þess þarf með (Singer og Klimecki 2014). Menn geta ekki að öllu leyti stjórnað hvaða tilfinningum þeir finna fyrir í samskiptum við aðra en megna hins vegar að hafa ein- hvern hemil á því hvernig þeir bregðast við tilfinningunum sem þeir upplifa. Sálfræðirannsóknir hafa leitt í ljós að menn geta þjálfað samkenndarhæfni sína þannig að fullyrða má að hún sé ekki ómeðvituð (Singer og Bolz 2013; Singer og Klimecki 2014). En víkjum þá að orðunum emotional contagion og mimicry. Orðið contagion kom fram í miðensku rétt eins og compassion, og á sér rætur í latneska orðinu contagio sem merkir ,það sem ræðst af snertingu‘. Contagion varð vinsælt félagsfræðilegt hugtak á seinni hluta 19. aldar þó að empírískar rannsóknir á því hæfust ekki fyrr en um miðja síðustu öld (Marsden 1998). Emotional contagion þýðum við sem tilfinningahrif. Þar er um að ræða ferli sem er skylt samlíðan en er þó ekki það sama. Ferlið felst í því að einstaklingar „smitast“ af tilfinningum annarra og hefur því líka verið talað um ,frum-samlíðan‘ (e. primitive empathy), til að mynda meðal korna- barna sem fara að gráta af því að önnur í grenndinni gera það eða stífna upp af því að mæðurnar sem halda á þeim gera það. Tilfinn- ingahrif eru þó ekki bundin kornabörnum einum. Sem dæmi um til- finningahrif meðal fullorðinna má nefna að komi menn í veislu þar sem einskær gleði einkennir alla, gera þeir gjarna gleðina að sinni vegna tilfinningahrifa og herma þar með eftir geðshræringum ann- arra. Tilfinningahrif eru að því leyti ólík samlíðan að menn sem verða fyrir þeim gera ekki greinarmun á sínum tilfinningum og annarra (Singer og Klimecki 2014; Singer og Lamm 2009; Zahavi 2008). 104 bergljót soffía og guðrún skírnir Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.