Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 121
121viðeyjarbiblía (1841)
1. kafli
1 I Upphafi skapadi Gud himin og jørd. (Alls staðar eins).
2 Og jørdin var eydi og tóm, og mirkur yfir djúpinu, og Guds Andi
lagdist á djúpid. (1584/1644/1728 Og Iørden var eyde og tom …,
síðan ekki bein þýðingartengsl; 1866 = Við. nema: Guds andi
svamm …; 1908 En jörðin var þá auð og tóm, og myrkur grúfði yfir
djúpinu …; 1981/2007 Jörðin var þá auð og tóm …).
3 og Gud sagdi: verdi ljós, og þar vard ljós. (1584/1644/1728 = Við.;
1866 = Við.; 1908/2007 Þá sagði Guð: Verði ljós! og það varð ljós;
1981 Guð sagði: „Verði ljós!“ Og það varð ljós).
4 Og Gud sá, ad ljósid var gott. Þá adskildi Gud ljósid frá mirkrinu.
(1584/1644/1728 Og Gud sa ad Liosit var gott. Þá skilde Gud
Lios it fraMyrkrunum; 1866 = Við.; 1908 Og Guð sá, að ljósið var
gott; og Guð greindi ljósið frá myrkrinu; 1981/2007 Guð sá, að
ljósið var gott …).
5 Og kalladi ljósid dag, en mirkrid nótt. Þá vard kvøld, og þá vard
morgun, hid fyrsta dægur. (1584/1644 og kallade Liosid / Dag / enn
Myrkrid / Nott …; 1728 nær Við.: fyrste Dagur; 1866 … hinn fyrsta
dag; 1908 og áfram, dálítið breytt; … hinn fyrsti dagur = 1728
(fyrste dagur)).
6 Og Gud sagdi: verdi festíng milli vatnanna, svo ad hún adskilji
vøtn frá vøtnum. (1584/1644 Og Gud sagde / Þar verde ein Festing
ꜳ mille Vatnanna …; 1728 fer aðra leið; 1866 = Við.; 1908 Verði
festing milli vatnanna, … Ath viðbót: „Og það varð svo“ sem ann-
ars er í v. 7).
7 Þá gjørdi Gud festíngu, og adskildi vøtnin, sem voru undir fest-
íngunni, frá þeim vøtnum sem voru yfir henni, og þad skédi svo.
(1584/1644 Þa giørde Gud eina Festing / og skildeVøtnen sem voru
vnder Festingunni / fra þeim Vøtnum sem voru yfer Festingunne.
Og þad skiede so.; 1728 fer aðra leið; 1866 = Við.; 1908/1981 …
greindi vötnin …; 2007 ekki bein þýðingartengsl).
8 Og Gud kalladi festínguna himin. Þá vard kvøld og þá vard
morgun, hid annad dægur. (1584/1644 Og Gud kallade Festingena
Himen …; 1728 fer aðra leið; 1866 = Við. að: annar dagur;
1908/1981 Guð kallaði festinguna himin. Og (1908) það varð
skírnir
Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 121