Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 167

Skírnir - 01.04.2016, Blaðsíða 167
167bakhtín à la kress: of Belief and Perception, 1988), árið sem félagi hans, Steblín- Kamenskí, lést. „Gurevich is spare, concise, and cautious where Bakhtin is ex- uberant, discursive and speculative,“ skrifar Nancy Bradbury. „Gurevich combines with his more extensive knowledge of medieval literature a familiarity with the annaliste research into popular cult- ure that was largely unavailable to Bakhtin“ (Bradbury 1995: 63). Þetta stefnumót ólíkra fræðimanna skilaði sér m.ö.o. í afar frjóu fram- haldi á karnival-gróteskri túlkun. Hlátur, svo við höldum okkur við þráðinn frá Steblín-Kamenskí, er í senn kómískur og tragískur, að mati Gúrevítsj. Hann hafnar því útbreidda viðhorfi innan fræðanna að hlátur sem beinist að guðunum sé glaðvær, ella hljóti hann að vera til marks um hnignun hefðar. „On the contrary, debasing the image of the gods should be interpreted not as a sign of the ,twilight‘ of pag- anism, but as a mark of its strength“ (Gúrev ítsj 1982: 161). Sýn Steblíns-Kamenskís var upphafin og nostalgísk: Skemmst er að minn- ast Heims Íslendingasagna og gestsins fram liðna sem ræðir nætur- langt við fræðimanninn á Hótel Sögu í óvenjulegum lokakafla ritsins. Líkt og draugurinn frá söguöld gefur Steblín-Kamenskí lítið fyrir frá- sagnarmenningu nútímans, sér í lagi er báðum uppsigað við glæpa- söguna; svipaður ídealismi og for tíðarþrá endurspeglast í hugtakinu um ómeðvitaða höfundarvitund og bókmenntahefð þar sem hlátur á kostnað annarra er varla til. Gúrevítsj byggir aftur á móti á Bakhtín en leggst í myrka endurskoðun á paródíu og grótesku: All this parodying of what is holiest, from myth to king and clergy, is a demonstration of the “wrong side,” a rearrangement of roles for the pur- pose of temporarily concealing their authentic nature. It was a play on the holy, but play in archaic and ancient cultures was a highly serious matter and directly linked to the world view. O. M. Freudenberg once made a study of parody of the sacred and the lofty. “Parody,” she wrote, “in- tensifies the nature of the gods and it does not laugh at them but only at us, and so successfully that we continue to mistake it for comedy imitation, or satire … Parody is an archaic religious concept of the ‘second aspect’ and the ‘double,’ with complete unity of form and content.” For the sublime in religion can be strengthened, with the aid of a beneficial element of deceit and laughter and the pinnacle of religious consciousness, “the moment of skírnir Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.