Saga


Saga - 2008, Blaðsíða 233

Saga - 2008, Blaðsíða 233
Séra Kristján Valur Ingólfsson skrifar um helgihald á biskupsstólunum. Ekki finnst mér honum vera lagið að miðla efni sínu til fáfróðs almennings. Frásögnin er óskipuleg og efnisatriðum fylgt óreglulega eftir og stundum alls ekki, stundum eru efnisatriði endurtekin. Á bls. 432 segir að á 5. og 6. öld hafi tekið að draga úr altarisgöngum en í byrjun 13. aldar hafi verið settar reglur um að hver maður gengi til altaris á páskum. Á bls. 436 kemur fram að þessi regla hafi verið samþykkt á kirkjuþingi 1215. Ekki er minnst á annað en að söfnuðurinn hafi neytt bæði víns og brauðs við altarissakra- menti, og hefur þá verið gert betur við Íslendinga en Bæheimsbúa á dögum siðaskiptahreyfingar Hússíta. Á bls. 441 segir að ekki sé „ástæða til að ætla að helgihaldið í dómkirkjunum … hafi verið með öðrum hætti en í klaustr- unum …“ Þar er líklega gripið til texta úr öðru samhengi því ekki hefur verið drepið á hvernig helgihald var í klaustrum, enda ekki viðfangsefni bókarinnar. Rétt á eftir er að vísu sagt að Benedikt frá Núrsíu hafi skipulagt daglega tíðagjörð, en ekki er einu sinni tekið fram að hann hafi tengst neinu klaustri. Á bls. 443 segir að söfnuðurinn hafi staðið í kirkjunum og engin sæti verið í almenningsrými þeirra, en hvergi kemur fram hve lengi þetta tíðkaðist og hvenær bekkir komu í kirkjur. Varla eða ekki er minnst á pred - ikunina eða að staða hennar í guðsþjónustu hafi tekið neinum breytingum við siðaskipti. Sumt er hér óskiljanlegt leikmönnum eins og það er sett fram, til dæmis (bls. 450): „Hin konunglega ákvörðun, að Vorrarfrúarkirkja í Kaupmannahöfn skyldi vera móðurkirkja um messuhald í öllu hinu danska ríki, tók ekki gildi á Íslandi fyrr en með breytingu messunnar í Sálma bókinni frá 1801.“ Í grein Björns Teitssonar um jarðeignir Hólastóls er efnið loks tekið föst- um og faglegum tökum. Gerð er skýr og nákvæm grein fyrir hve miklar jarðeignir stóllinn átti frá því fyrst er vitað og uns jarðirnar voru seldar upp úr aldamótunum 1800. En höfundur fer ekki út fyrir efni sitt og greinin kemur því miður ekki að fullu gagni af því að rannsókn Björns er hvergi sett í samhengi við aðra sögu stólsins, hvað þá sögu stólanna sameiginlega. Jón Viðar Sigurðsson skrifar um samskipti íslensku biskupanna við útlenda yfirboðara sína „á öldum áður“. Hér er ágætt yfirlit yfir afskipti erki bisk upa af íslensku kirkjunni fram á 14. öld og nokkuð til siðaskipta, aðallega reist á eldri rannsóknum. Í upphafi segir höfundur (bls. 491) að efninu verði gerð best skil með því að „beina sjónum að réttindabaráttu kirkjunnar og því hvernig samspili biskupanna við erlenda yfirmenn kirkj- unnar var háttað … Af þeim sökum verður áhersla lögð á tímabilið til um 1350.“ Það er skaði því að þetta efni er vel þekkt fram um 1300 en miklu síður eftir það. Hefði ennþá fremur verið ástæða til að segja frá samskipt- um biskupa við hinn nýja yfirboðara sinn eftir siðaskipti, Danakonung. Vilborg Auður Ísleifsdóttir skrifar um kirkjuordinansíu Kristjáns kon- ungs þriðja, þá sem lögbauð siðaskipti til lútherstrúar. Þetta er prýðilega skrifað yfirlit og margt fróðlegt í því. Þó þykir mér Vilborg jafnan gera helst til mikið úr fátækraframfærslu kaþólsku kirkjunnar í samanburði við aðra ritdómar 233 Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2008 15:38 Page 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.