Saga - 2006, Blaðsíða 62
Skammstafanir í tilvísunum
BA Bundesarchiv. Skjalasafn þýsku sambandsstjórnarinnar, Berlín, Þýska-
landi.
BA/MA Bundesarchiv/Militärarchiv. Herskjalasafn þýsku sambandsstjórnar-
innar, Freiburg-im-Breisgau, Þýskalandi.
CAB Secretaries of the War Cabinet. Skjöl bresku ríkisstjórnarinnar, „stríðs-
stjórnarinnar“ í þjóðskjalasafni Breta, National Archives, Kew,
Richmond, Surrey, Bretlandi.
db. dagbók.
DO Skjalaflokkur í National Archives, Kew.
DSR Department of State Records. Skjöl bandaríska utanríkisráðuneytisins
í þjóðskjalasafni Bandaríkjamanna, National Archives and Records
Administration, College Park, Maryland, Bandaríkjunum.
(f) Forystugrein.
FDRP Franklin Delano Roosevelt Papers. Skjöl Roosevelts Bandaríkjaforseta,
Franklin Delano Roosevelt Library, Hyde Park, New York, Bandaríkj-
unum.
FRUS Foreign Relations of the United States. Skjalaútgáfa bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins.
FO 371 Foreign Office Records. Skjöl breska utanríkisráðuneytisins í National
Archives, Kew.
PA Politische Abteilung. Stjórnmáladeild þýska utanríkisráðuneytisins.
PAAA Politisches Archiv des Auswärtigen Amtes. Skjalasafn þýska utanríkis-
ráðuneytisins, Bonn.
PREM Premier, skjöl forsætisráðherra Breta, National Archives, Kew.
RG Record Group. Skjalaflokkur í National Archives and Records Ad-
ministration.
RM Skjöl þýska flotans í Bundesarchiv Militärarchiv, Freiburg.
SA Skjalasafn Alþingis, Reykjavík.
Skl Seekriegsleitung. Þýska flotastjórnin.
UR Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, skjöl þess. Skjölin eru öll varðveitt í
Þjóðskjalasafni Íslands, nema flokkurinn Ýmis skjöl.
Þ Ó R W H I T E H E A D62
Saga vor 2006-NOTA-2 26.4.2006 17:26 Page 62