Saga


Saga - 2006, Page 145

Saga - 2006, Page 145
blámaður vísar oft í norrænum ritum til fólks með nokkuð dökkan húðlit en í riddarasögum er orðið notað yfir þá sem þykja framandi á einhvern hátt. Dökkur litur er hins vegar almennt tengdur fram- andi forynjum. Þannig virðast hugmyndir um forynjur, dökkan lit- arhátt og það að vera framandi vera tengdar á einhvern hátt og skarast á ólíkan hátt í mismunandi heimildum.108 Í grein Eiðs S. Kvarans birtist áhugaverð samantekt á þeim út- litslegu gildum sem voru tengd við dökkan húðlit hjá sagnariturum miðalda. Eiður bendir á að svart hár njóti engrar hylli hjá sagnarit- urum (eins og hann orðar það) og að dökk húð komi að sama skapi fram í tengslum við þá sem eru kallaðir ljótir.109 Samkvæmt Eiði var fegurð tengd við hvíta húð og ljóst hár. Fríðleiki er einnig tengdur því að vera meðalmaður eða lítill vexti, en þeir sem eru miklir vexti og sterkir eru oftast taldir ljótir. Slík fegurðarhugsjón fornmanna kemur, eins og Eiður bendir á, nokkuð skýrt fram í Rígsþulu,110 sem er varðveitt í Ormsbók Snorra-Eddu og talin til goðakvæða, sem færð voru í letur á 13. öld, og endurspeglar á áhugaverðan hátt við- horf til litarháttar með tengingu atgervis og stéttarstöðu. Þar er sagt frá því þegar guðinn Heimdallur fer undir nafninu Rígur til þriggja hjóna, Áa og Eddu, Afa og Ömmu, Föður og Móður, og getur son við hverri konu. Sonur Eddu nefnist Þræll en honum er lýst sem hörundsvörtum með hrokkið skinn á höndum. Sonur Móður heitir Jarl, með bleikt hár og bjarta vanga en kona hans Erna er hvít á hör- und. Í þessari frásögn koma fram sterk tengsl litarháttar og stöðu innan samfélagsins; þeim með ljósara atgervi eru hér falin hlutverk sem njóta meiri virðingar og þeir drottna yfir hinum sem eru dekkri á hörund. Jochens leggur töluverða áherslu á að neikvæð gildi hafi verið tengd við dökkan húðlit. Auk þess sem þegar hefur verið nefnt bendir hún á að þetta megi sjá endurspeglast í tíðni nafnanna Svart- ur og Kolur sem nöfn þræla.111 Þrátt fyrir að auðvelt sé að vera sam- mála Jockens um að heimildirnar virðist sýna að dökkur litur og Þ R I Ð J I S O N U R N Ó A 145 108 Dariusz A. Sobczyski gerir t.d. grein fyrir því að í Íslendingasögum er mönn- um af lágum stigum almennt lýst sem ljótum með svart hár og dökka húð; sjá: Sobczyski, „Útlendingar á Íslandi,“ bls. 175. 109 Eiður S. Kvaran, „Um mannfræðilegt gildi forníslenskra mannlýsinga,“ bls. 94–95. 110 Eiður S. Kvaran, „Um mannfræðilegt gildi forníslenskra mannlýsinga,“ bls. 96. 111 Jochens, „Þjóðir og kynþættir á fyrstu öldum Íslandsbyggðar,“ bls. 190. Saga vor 2006-NOTA-2 26.4.2006 17:26 Page 145
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.