Saga - 2007, Blaðsíða 64
Ör nefni e›a forn leifa sk‡r ing ar sem benda til hofa er a› finna á
flest um bæj um flar sem hofa er get i› í forn sög um og ver› ur í fleim
til fell um a› ætla a› ör nefn i› sé flá til kom i› und ir áhrif um af sög un -
um. Í sum um sveit um, eink um og sér ílagi í Dala s‡slu, er al gengt a›
tóft ir, yf ir leitt hring laga, séu kall a› ar Hof e›a séu tald ar vera af hof -
um og vir› ast fla› í öll um til fell um vera forn leifa sk‡r ing ar.30
Bæir me› nafn li›n um hof eru alls 42 a› tölu og eru flá ekki tal in
fleir b‡li (fl.e. Stóra og Litla Hof, tvenn ir Hof dal ir). Bæir sem heita
Hof eru 23. fieir dreifast b‡sna jafnt um land i›, einn til tveir í hverri
s‡slu nema á svæ› inu frá Hval fir›i til Arn ar fjar› ar, og flá vant ar
einnig í Nor› ur-fiing eyj ar s‡slu og Vest ur-Skafta fells s‡slu. Í fyrri
taln ing um hafa Hof ver i› tal in 24 sem stafar senni lega af flví a› Hóp
í Grinda vík hef ur ver i› tali› me›.31 fiótt bæj ar nafn i› sé stund um
rit a› Hof í mi› alda heim ild um, og hug mynd um hof flar hafi lengi
ver i› á kreiki, flá er Hóp slíkt rétt nefni á fleim bæ — hann stend ur
vi› lón a› skil i› sjón um af mal ar rifi flar sem nú er Grinda vík ur höfn
— a› engan veg inn er rétt læt an legt a› telja hann me› al Hofa.
Bæir sem heita Hof sta› ir eru 12 tals ins og eru níu af fleim á vest -
ur hluta lands ins, fl.e. flví svæ›i flar sem Hof eru ekki, en tveir eru á
Nor› ur landi (í Skaga fir›i og M‡ vatns sveit) og einn í Álfta veri. Í
eldri taln ing um hafa Hof sta› irn ir ver i› sag› ir 13 en flá hljóta „Hof -
sta› ir“ í Fnjóska dal a› hafa ver i› tald ir me›.32 Sú nafn mynd kem -
ur a› eins fyr ir á ein um sta›, í mál daga Glæsi bæj ar kirkju frá 1461,
flar sem seg ir frá skógar í tök um henn ar í Fnjóska dal,33 en ljóst er af
ö›r um heim ild um um flessi ítök a› „Hof sta› ir“ eru í mál dag an um
og af rit um hans mis rit un fyr ir Hróa sta› ir.34
Til vi› bót ar eru sjö bæir sem heita „Hof-“ me› nátt úru- e›a bú -
setu end ing um. fiar af eru a› eins flrír sem ótví rætt eru frum heiti,
fl.e. Hof strönd, Hof teig ur og Hof fell — all ir á Aust ur landi. firír eru
á gráu svæ›i:
1) Hof dal ir í Skaga fir›i, sem af jar› ar d‡r leika a› dæma eru ör ugg -
lega fornt b‡li en gætu dreg i› nafn sitt af sama „hofi“ og ná -
granna bær inn Hof sta› ir.
orri vésteinsson64
30 Ad olf Fri› riks son og Orri Vé steins son, „Dóm hringa saga. Grein um forn leifa -
sk‡r ing ar,“ Saga XXX (1992), bls. 7–79, hér 65.
31 Ólaf ur Lár us son, „Is land,“ Nor disk kult ur V. Stedsnavn (Stock holm 1939), bls.
60–75, hér 71.
32 Sama heim ild, bls. 71.
33 D.I. V, bls. 318.
34 Jar›a bók Árna Magn ús son ar X, bls. 181.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:57 PM Page 64