Saga - 2007, Blaðsíða 65
2) Hof gar›a í Sta› ar sveit er get i› í Land náma bók og Eyr byggju, en
fleir vir› ast á seinni öld um hafa ver i› tald ir eitt af nokkrum b‡l -
um í Gör› um og flar voru bygg› ar hjá leig ur frá Sy›ri Gör› um
sem hétu Hof akot. Land náma bók og Eyr byggju vir› ist hins veg -
ar fullt eins mega skilja sem svo a› Hof gar› ar hafi ver i› nafn i›
á bygg› inni, sem sí› ar skipt ist í Ytri og Sy›ri Gar›a og fleiri b‡li,
e.t.v. til a› grein ing ar frá Gör› um í Kol beins sta›a hreppi.
3) Hof tún hét hjá leiga Kökks í Flóa, en hún mun hafa tek i› nafn af
Hof hóli flar í land ar eign inni og mun tæp lega vera fornt nafn.35
Tveir bæir sem hafa nafn li› inn hof heita svo eft ir ö›r um „hof um“,
fl.e. Hofsá í Svarf a› ar dal, kennd ur vi› á me› sama nafni sem heitir
eft ir ná granna bæn um Hofi, og Hofs nes í Ör æf um, sem senni lega er
n‡ b‡li frá seinni hluta mi› alda, e›a sí› ar, úr landi Hofs í sömu
sveit.
Ekki eru me› í fless um töl um vafa geml ing arn ir flrír: Hofsvell ir
á Skaga strönd, sem í jar›a bók Árna og Páls eru skrif a› ir Hafsvell -
ir,36 ey›i b‡li í Ís hóls dal sem jar›a bók in tel ur a› heiti Horn gar› ur
e›a Hof gar› ur,37 e›a Hof ak ur í Hvamms sveit. Í forn leifa sk‡rslu
fyr ir Hvamms presta kall í Döl um frá 1817 og l‡s ingu sinni á sókn -
inni frá 1839 seg ir sr. Jón Gísla son a› bær inn Akur í Hvamms sveit
hafi fyrr um nefnst „Hof ak ur, af hofi flví sem flar hef ir sta› i› og enn
má sjá merki til“.38 fiess ar ar nafn mynd ar er hvergi ann ars sta› ar
get i› — og er Ak urs fló oft get i› í mi› alda heim ild um — og ver› ur
a› telja senni legt a› hún stafi af forn fræ›a á huga Jóns e›a sam tíma -
manna hans frem ur en a› Hof ak ur sé upp haf legt nafn á jör› inni. fiá
má enn bæta vi› Hofs seli í landi Vík ings lækj ar í Keldu hverfi en
hvergi er bær me› nafn inu Hof á fleim sló› um sem fla› gæti ver i›
kennt vi› (sjá töflu á næstu opnu).
Greini leg ur mun ur er á bæj um sem heita Hof ann ars veg ar og
Hof sta› ir hins veg ar, eins og sjá má af töflu 1. Bæir sem heita Hof
skipt ast mjög í tvö horn. Ann ars veg ar eru níu stór b‡li og kirkju -
sta› ir sem mörg hver voru tal in land náms jar› ir og voru me› al helstu
„hann reisti hof mikið …“ 65
35 Ólaf ur Lár us son, „Is land,“ Nor disk kult ur XXVI. Religions hi stor ie (Stock holm
1942), bls. 74–79, hér 75.
36 Jar›a bók Árna Magn ús son ar VIII, bls. 458.
37 Jar›a bók Árna Magn ús son ar XI, bls. 144.
38 Dala s‡sla. S‡slu- og sókna l‡s ing ar Hins ís lenska bók mennta fé lags 1839–1855. Ein -
ar G. Pét urs son gaf út (Reykja vík 2003), bls. 81. — Frá sög ur um forn ald ar leif ar
1817–1823. Svein björn Rafns son gaf út (Reykja vík 1983), bls. 381.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:57 PM Page 65