Saga - 2007, Blaðsíða 67
Nafn dýrleiki kirkja miðaldaheim. athugasemdir
Hof í Papýli ? L Staðsetning óþekkt, aðeins getið
í L. Gæti verið sama og Hof í
Öræfum.
Hof í Öræfum [28 h] sóknar 14. öld Skammt frá Freysnesi og Skafta-
fellsþingi.
Hofstaðir í Garðahr. 7 h 1395 Talin hálflenda í Jarðabók
Árna Magnússonar.
Hofstaðir í Hálsahr. 20 h L, c. 1300
Hofstaðir í Stafholts- 16 h 13. öld Næsti bær við Stafholt og
tungum eign kirkjunnar þar,
skammt frá Þverárþingi.
Hofstaðir á Mýrum 12 h bænh? 14. öld
Hofst. í Miklaholtshr. 40 kirkja 14. öld
Hofstaðir á Þórsnesi [20 h] bænh? L, Ey, c. 1250 Skammt frá Helgafelli og
Þórsnesþingi.
Hofstaðir í Þorskafirði 16 h bænhús L, Þ, 1477 Skammt frá Þorska fjarðarþingi.
Hofstaðir í Gufufirði hjáleiga 1397 Frá Gufudal.
Hofstaðir í eyðibýli Í landi Víðivalla, milli
Steingrímsfirði Staðar og Kirkjubóls, í
byggð um 1700.
Hofstaðir í Skagafirði staður sóknar L, 1253 Næsti bær við Hofdali,
skammt frá Hegranesþingi.
Hofst. í Mývatnssveit 40 h kirkja 1477
Hofstaðir í Álftaveri eyðibýli Í Dynskógahverfi, í eyði löngu
fyrir 1700, skammt frá Leiðvelli.
Hofgarðar í Staðarsveit eyðibýl i/ L, Ey Seinna Hofakot.
hjáleiga
Hofdalir í Skagafirði 60 h 1388 Hofdæli, syðri og ytri, næsti bær
við Hofstaði.
Hofsá í Svarfaðardal 30 h bænhús VL, 1194 Næsti bær við Hof.
Hofteigur á Jökuldal staður sóknar L, 1120
Hofströnd í Borgar- 8 h 1354 Næsti bær við Desjamýri.
firði eystra
Hoffell í Hornafirði 60 h sóknar L, 14. öld
Hofsnes í Öræfum 6 h Sennil. byggt úr landi Hofs.
var í fóstri hjá Hró ari, hafi búi› fram ar á Fljóts dals hér a›i en í Tungu, sem kem -
ur heim vi› Hof í Fell um og ver› ur flví ekki mik i› á flessu byggt. Munn mæli
í Hró ars tungu herma a› Hró ar hafi búi› á Litla-Steins va›i og a› sá bær hafi flá
heit i› Hof (Ör nefna skrá Litla Steins va›s, bls. 3) en ómögu legt er a› segja hvort
sú sögn er til sk‡r ing ar á Fljóts dæla sögu e›a hvort hún geymi gamla flekk ingu
á bæj ar nafn inu.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:57 PM Page 67