Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 58

Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 58
58 Bókasafnið Í þessari grein er fj allað um aðalfund Bláa Skjaldarins á haustdögum 2017 og verkefni hans á Íslandi. Blái skjöldurinn - International Committee of the Blue Shield - var stofnaður árið 1996 á grundvelli Haag sáttmálans1 (1954), til að vinna að verndun menningararfs sem er í hættu vegna hamfara. Upphafl ega átti þetta einungis við um menningarminjar í stríðshrjáðum löndum en seinna bættust náttúruhamfarir inn á aðgerðarlistann Það voru aðilar alþjóðasamtaka safna (ICOM), menn- ingarminjastaða (ICOMOS), skjalasafna (ICA) og bókasafna (IFLA) sem stóðu að stofnun þessara samtaka. Landsnefndir Bláa skjaldarins eru 25 talsins í dag og þann 24. október 2014, á degi Sameinuðu þjóðanna, var lands- nefnd Bláa skjaldarins á Íslandi stofnuð, en Íslendingar þekkja mætavel afl náttúrunnar og þær hamfarir sem geta orðið af hennar sökum á mannlegt samfélag (Njörður Sig- 1 Th e 1954 Hague Convention for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed Confl ict and its two (1954 and 1999) Protocols - http:// unesdoc.unesco.org/images/0018/001875/187580e.pdf urðsson, 2017) Aðalfundur Bláa Skjaldarins var haldinn í Vín í Austurríki dagana 12.-16. september síðastliðinn og í fyrsta skipti tóku tveir stjórnarmeðlimir íslensku landsnefndarinnar þátt, Nathalie Jacqueminet (ICOM) og Karen Sigurkarlsdóttir (ICA). Fundurinn var haldinn í ráðhúsi Vínarborgar sem er mikilfengleg bygging byggð á árunum 1872-1883 í neo gotneskum stíl og var öll umgjörð hin glæsilegasta. Fundar- gestir voru um 50 talsins og komu víða að. Helmingur gest- anna voru fulltrúar landsnefnda BS en hinir gestirnir, fl estir virkir á sviði menningarmála í sínna landa, var boðið til að fylgjast með og taka þátt í umræðum. Vegna tengsla BS við herinn mættu margir fundargesta í fullum herskrúða sem er óvenjuleg sjón að minnsta kosti fyrir fl esta Íslendinga. Dag- skráin var þéttsetin en ekki verður hægt að rekja öll atriði hennar hér. Aðalfundur Bláa skjaldarins í Vín, september 2017 og verkefni landsnefndarinnar Karen Sigurkarlsdóttir hefur lokið BA prófi í forvörslu og starfar sem forvörður á Þjóðskjalasafni Íslands. Nathalie Jacqueminet hefur lokið MA prófi í safnafræði ásamt MS prófi í forvörslu og B.A. próf í listasögu. Hún starfar sem varðveislustjóri á Þjóðminjasafni Íslands. Gestir á ársþingi Bláa skjaldarins í Vín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.