Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 29

Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 29
Bókasafnið 42. árg – 2018 29 listanum (Beall, 2015). Gátlistinn sem Beall þróaði getur reynst mjög gagnlegur við að meta fagmennsku útgefenda. Að lokum Svik og prettir í útgáfuheiminum taka á sig margskonar birtingarmyndir og rányrkjuútgáfan er aðeins ein birtingar- mynd þess. Eins væri mögulegt að tala um og skoða „pay-to-publish“ útgáfur, „write-only“ útgáfur sem mætti kannski þýða sem fáeintaka útgáfur og fleiri gerðir af út- gáfuleiðum sem eiga það sammerkt að gróði útgáfunnar hefur forgang á gæði þess sem gefið er út. Útgefendur sem geta gefið út hundruð eða jafnvel þúsundir greina á mánuði sem eru fjármagnaðar af höfundum efnisins eru ekkert endilega að velta mikið fyrir sér gæðum þess sem þeir gefa út. Þetta er einnig meginmunurinn á virtum útgefendum og hinum, skjótfenginn gróði fram yfir gæði, en þess má reynd- ar geta að gróði virtra fræðiútgefenda er heldur ekkert slor. Heimildir Anna María Sverrisdóttir. (2013). Ritrýni og gildi hennar: Staða Bókasafnsins með hliðsjón af Matskerfi opinberra háskóla. Bókasafnið, 37, 4–9. Annual Reports. (e.d.). Sótt af https://www.relx.com/investors/annual- reports/archive Beall, J. (2015). Criteria for determininig predatory Open- -Access publishers. Sótt af https://beallslist.weebly.com/ uploads/3/0/9/5/30958339/criteria-2015.pdf Beall, J. (2017). What I learned from predatory publishers. Biochemia Medica, 27(2), 273–278. https://doi.org/10.11613/BM.2017.029 Financial Summary. (e.d.). Sótt af https://informa.com/investors/ financial-summary/ Hijacked Journals. (e.d.). Sótt af http://beallslist.weebly.com/hijacked- journals.html InCites Journal Citation Reports. (2017). Sótt af https://jcr.incites. thomsonreuters.com/JCRJournalHomeAction.action? Jokull Journal::Home. (e.d.). Sótt af http://jokulljournal.com/ Laquintano, T. (2013). The legacy of the vanity press and digital Transitions. Journal of Electronic Publishing, 16(1). http://dx.doi. org/10.3998/3336451.0016.104 Misleading Metrics. (e.d.). Sótt af http://beallslist.weebly.com/mis- leading-metrics.html Procedures for Submitting Manuscripts. (e.d.). Sótt af http://www. pnas.org/site/authors/procedures.xhtml#fees Silver, A. (2017). Controversial website that lists ‘predatory’ publis- hers shuts down. Nature News. https://doi.org/10.1038/nat- ure.2017.21328 Taylor & Francis Online. (e.d.). Sótt af http://www.tandfonline.com/ openaccess/faqs Think. Check. Submit. (2018). Sótt af http://thinkchecksubmit.org/ Vanity press. (2017, nóvember 28). Í Wikipedia. Sótt af https://en.wiki- pedia.org/w/index.php?title=Vanity_press&oldid=812561747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.