Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Síða 29

Bókasafnið - 01.07.2018, Síða 29
Bókasafnið 42. árg – 2018 29 listanum (Beall, 2015). Gátlistinn sem Beall þróaði getur reynst mjög gagnlegur við að meta fagmennsku útgefenda. Að lokum Svik og prettir í útgáfuheiminum taka á sig margskonar birtingarmyndir og rányrkjuútgáfan er aðeins ein birtingar- mynd þess. Eins væri mögulegt að tala um og skoða „pay-to-publish“ útgáfur, „write-only“ útgáfur sem mætti kannski þýða sem fáeintaka útgáfur og fleiri gerðir af út- gáfuleiðum sem eiga það sammerkt að gróði útgáfunnar hefur forgang á gæði þess sem gefið er út. Útgefendur sem geta gefið út hundruð eða jafnvel þúsundir greina á mánuði sem eru fjármagnaðar af höfundum efnisins eru ekkert endilega að velta mikið fyrir sér gæðum þess sem þeir gefa út. Þetta er einnig meginmunurinn á virtum útgefendum og hinum, skjótfenginn gróði fram yfir gæði, en þess má reynd- ar geta að gróði virtra fræðiútgefenda er heldur ekkert slor. Heimildir Anna María Sverrisdóttir. (2013). Ritrýni og gildi hennar: Staða Bókasafnsins með hliðsjón af Matskerfi opinberra háskóla. Bókasafnið, 37, 4–9. Annual Reports. (e.d.). Sótt af https://www.relx.com/investors/annual- reports/archive Beall, J. (2015). Criteria for determininig predatory Open- -Access publishers. Sótt af https://beallslist.weebly.com/ uploads/3/0/9/5/30958339/criteria-2015.pdf Beall, J. (2017). What I learned from predatory publishers. Biochemia Medica, 27(2), 273–278. https://doi.org/10.11613/BM.2017.029 Financial Summary. (e.d.). Sótt af https://informa.com/investors/ financial-summary/ Hijacked Journals. (e.d.). Sótt af http://beallslist.weebly.com/hijacked- journals.html InCites Journal Citation Reports. (2017). Sótt af https://jcr.incites. thomsonreuters.com/JCRJournalHomeAction.action? Jokull Journal::Home. (e.d.). Sótt af http://jokulljournal.com/ Laquintano, T. (2013). The legacy of the vanity press and digital Transitions. Journal of Electronic Publishing, 16(1). http://dx.doi. org/10.3998/3336451.0016.104 Misleading Metrics. (e.d.). Sótt af http://beallslist.weebly.com/mis- leading-metrics.html Procedures for Submitting Manuscripts. (e.d.). Sótt af http://www. pnas.org/site/authors/procedures.xhtml#fees Silver, A. (2017). Controversial website that lists ‘predatory’ publis- hers shuts down. Nature News. https://doi.org/10.1038/nat- ure.2017.21328 Taylor & Francis Online. (e.d.). Sótt af http://www.tandfonline.com/ openaccess/faqs Think. Check. Submit. (2018). Sótt af http://thinkchecksubmit.org/ Vanity press. (2017, nóvember 28). Í Wikipedia. Sótt af https://en.wiki- pedia.org/w/index.php?title=Vanity_press&oldid=812561747

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.