Skírnir - 01.09.2013, Side 56
286
SVANUR KRISTJÁNSSON
SKÍRNIR
Heimildir
„Að loknum sögulegum landsfundi." 1989. Morgunblaðið, 10. október.
„Aðalfundur Samherja hf. á Akureyri samþykkir að greiða hluthöfum 30% arð:
Gerirfélagið að áhugaverðumfjárfestingarkosti.“ 2002. Morgunblaðið, 12. apríl.
„Aðstoðarmaður Stefáns á launaskrá hjá forsætisráðuneytinu.“ 1989. Morgunblaðið,
19. september.
Aldamótanefnd. 1989. Reykjavík: Sjálfstæðisflokkurinn.
„Alþingiskosningar 25. apríl 1987.“ 1988. Kosningaskýrslur — Annað bindi 1949-
1987. Reykjavík: Hagstofa Islands.
Alþingistíðindi 1987-1988, 1989-1990.
„Aiþýðublandalagið: Ný fiskveiðistefna." 1987. Þjóðviljinn, 8. desember.
Aron Örn Brynjólfsson. 2013. Þegarþjóðin eignaðistfiskinn — Fiskveiðifrumvarpið
1987: Aðdragandi, málsmeðferð og samþykkt. Óbirt BA-ritgerð í sagnfræði við
Háskóla íslands.
Bergman,Torbjörn og Kaare Ström, ritstj. 2011. The Madisonian Tum: Political Par-
ties and Parliamentary Democracy in Nordic Europe. Ann Arbor, MI: The Uni-
versity of Michigan Press.
Dagur B. Eggertsson. 1999. Steingrímur Hermannsson — Ævisaga, II. Reykjavík:
Vaka-Helgafell.
Dagur B. Eggertsson. 2000. Forstetisráðherrann Steingrímur Hermannsson — Ævi-
saga, III. Reykjavík: Vaka-Helgafell.
„Djúpstæður ágreiningur um fiskveiðistefnuna." 1987. Alþýðublaðið, 27. nóvember.
Friðrik Pálsson. 1987. „Er hráefnisöflun fyrir fiskvinnslu annarra hlutverk okkar?“
Morgunblaðið, 19. apríl.
Frumvarp til stjórnskipunarlaga — ásamt skýringum. 2011. Reykjavík: Stjórnlaga-
ráð.
„Glæsilegur árangur í efnahagsmálum undir forsæti Framsóknarflokksins." 1987.
Tíminn, 26. mars.
„Grundvallarbreyting auðlindarskatts á sjávarútveg.“ 1989. Þjóðviljinn, 28. nóvem-
ber.
Guðmundur Heiðar Frímannsson. 2007. „Fulltrúastjórn og lýðræði.“ Hugsað með
Mill. Ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason, 75-
86. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Guðmundur G. Þórarinsson. 1987. „Fiskveiðistefnan og lénsskipulagið.“ Dagblaðið
Vísir-DV, 13. nóvember.
Halldór Ásgrímsson. 1987. „Ávarp Halldórs Ásgrímssonar." Ægir 80 (11): 623-630.
„Halldór gaf sig.“ 1987. Alþýðublaðið, 4. desember.
Hallgrímur Hallgrímsson. 1928. „Þingstjórn og þjóðstjórn." Andvari 53: 33-53.
„Held þá ekki lengur undir þeim stólunum segir Stefán Valgeirsson sem vill sjá
skjótan árangur af stjórnarsamstarfinu.“ 1988. Dagblaðið Vísir — DV, 1. októ-
ber.