Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Side 41
Góð kaup 9. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ
Kári Már Óskarsson er lærður einkaþjálfari og byrjaði árið 2016 að hanna íþróttaföt
á hagstæðu verði undir merkinu
Kyon Apparel. „Í dag hefur línan
færst meira yfir í götufatnað, en
það var alltaf ætlunin að byrja í
íþróttafatnaði og færa sig svo yfir
í götutískuna. Íþróttafötin verða
áfram til staðar enda seljast þau
grimmt vegna gæðanna og núna
erum við með flott úrval af glæsi-
legum götufatnaði,“ segir Kári.
Kyon alls staðar
Kári hefur hannað fatnað frá því
árið 2016. „Ég hef alltaf haft áhuga
á fötum og er mjög smámuna-
samur þegar kemur að fatnaði.
Þess vegna finnst mér gott að
hanna mín eigin föt,“ segir Kári.
Einnig hefur Kári verið að vinna
með þekktum tónlistarmönnum á
Íslandi við að hanna fatnað fyrir þá.
„Við erum að vinna sérstaka línu
fyrir þessa einstaklinga og kallast
hún KYON X,“ segir Kári leyndar-
dómsfullur.
Vel tekið á Íslandi og erlendis
Fatnaðurinn frá Kyon Apparel fæst
hér heima í hönnunarversluninni
Jöklu á Laugavegi 90. Verslun-
in sérhæfir sig í sölu á íslenskri
hönnun og er fatnaðurinn frá Kyon
Apparel sérlega vinsæll. Einnig
er hægt að fá vörurnar keyptar á
vefverslun Kyon Apparel, kyonapp-
arel.is. Vörunum hefur svo verið vel
tekið erlendis og fást meðal annars
í Bandaríkjunum, Bretlandi og
Rússlandi.
Með því að nota afsláttarkóðann
DV25 inn á heimasíðu Kyon App-
arel fá lesendur DV 25% afslátt af
vörum út nóvember.
Nánari upplýsingar má
nálgast á kyonapparel.is, Kyonapp-
arel á Instagram, Facebook-síðunni
Kyon Apparel og Facebook-síðunni
jokla.iceland.
Jökla, Laugavegi 90, 101 Reykjavíkn
KYON APPAREL:
Glæsilegur
götufatnaður