Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2018, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2018, Blaðsíða 26
26 FÓLK 19. október 2018 F yrr um þrettán árum voru tvær strákaklíkur áberandi í íslenskum fjölmiðlum. Annars vegar fjölmenn klíka upprunnin úr Fossvogshverfinu sem kallaðist Fazmo. Hins vegar gengið Kallarnir og komu flest- ir þeirra úr Kópavoginum. Báðar klíkurnar héldu uppi heimasíðu og gengu pillurnar á milli þeirra. Fazmo annáluð fyrir ofbeldi Fazmo-klíkan taldi um tuttugu meðlimi en tveir þeirra voru mest áberandi; Ingvar Þór „Bleiki“ Gylfa- son og Hallgrímur Andri Ingvars- son, betur þekktur sem Bronsmað- urinn. Sáu þeir um heimasíðuna sem hélt utan um hópinn, fazmo.tk og síðar fazmo.is. Fljótlega varð klíkan alræmd fyrir ofbeldismál sem upp komu. Eitt málið kom upp um miðjan apríl árið 2005 vakti mikla athygli en einn af þeim sem varð fyrir barðinu á Fazmo-mönnum þá var Nökkvi Gunnarsson, knattspyrnumaður og kylfingur. Í DV 19. apríl það ár segir að Fazmo-menn hafi staðið í röð fyrir utan skemmtistaðinn Hverfisbar- inn og viljað troða sér fram fyrir. Þegar einn í röðinni mótmælti réð- ust þeir að honum nokkrir saman. „Högg og spörk voru látin dynja á manninum þar sem hann lá í jörðinni, bjargarlaus gegn svo mörgum árásarmönnum.“ Nökkvi gekk á milli en þá var ráðist á hann. Hann sagði: „Ég gat bara ekki horft upp á þessa stráka drepa manninn. Ég fékk örugglega hátt í tuttugu spörk í höfuðið.“ Eftir þetta montuðu Fazmo- -menn sig á heimasíðu hópsins. Þegar á leið og orðspor Fazmo var orðið súrt reyndu leiðtogarnir að breyta ímyndinni og fjarlægjast of- beldið. Dabbi Grensás lamdi Sveppa Einn þekktasti meðlimur Fazmo var Davíð Smári Helenarson, betur þekktur sem Dabbi Grensás. Davíð hefur fengið margar kærur á sig fyr- ir líkamsárásir í gegnum tíðina og dóma, síðast árið 2011. Leiðtogar Fazmo vissu af hegðun Davíðs þegar hann kom inn í hópinn en í upp- hafi árs 2006 kom upp atvik þar sem hann lenti utangarðs í hópnum. Þá sló Davíð Sverri Þór Sverris- son, eða Sveppa, í andlitið og þurfti hinn síðarnefndi að leika Kalla á þakinu með glóðarauga í Borgar- leikhúsinu. Davíð hringdi í kjölfarið í Sveppa og baðst afsökunar og var árásin ekki kærð. Ingvar og Hallgrímur tóku hins vegar svo kallað áskorunarhorn Davíðs út af heimasíðu sinni tve- ir.is þar sem þeir voru orðnir lang- þreyttir á að hópurinn væri bendl- aður við ofbeldisverk. „Sumir læra einfaldlega seinna en aðrir,“ sögðu félagarnir. Mála og selja fæðubótarefni Margir meðlimir voru í Fazmo- klíkunni og má þar nefna Georg Zankovic, kallaðan Montana, Geir Elí Bjarnason, eða Geira GTI, og Guðmund Borgar eða Gullmolann. Einn meðlimur Fazmo, Helgi Þór Másson, kallaður Helgi Weekend, lést langt fyrir aldur fram árið 2008. Eftir að klíkan leystist upp héldu Ingvar og Hallgrímur samstarfinu áfram og komu upp vefveldi. Ráku þeir djamm-, leikja- og tenglasíð- ur á borð við pose.is, leikjaland. is, tveir.is og 69.is. Einnig voru þeir með útvarpsþátt á stöðinni Flass 104,5. Ingvar er verkfræðingur, crossfit- -þjálfari og sjálfmenntaður málari sem nýlega komst í fréttirnar fyrir að gefa ljósmæðrum málverk eftir að barn hans kom í heiminn. Hallgrímur Andri hefur kom- ið víða við í viðskiptalífinu. Með- al annars hefur hann rekið heilsu- lindina Fish Spa Iceland, þar sem fiskar narta dauða húð af fótum viðskiptavina, og Sportlíf í Glæsibæ sem selur fæðubótarefni og fleira. Kallarnir „sprengdu í kellingar“ Vefsíðan kallarnir.is var opnuð um áramótin 2003/2004 og vakti strax mikla athygli, sérstaklega færslur leiðtogans Egils „Gillzeneggers“ Gylfaflöt 6 - 8 S. 587 - 6688 fanntofell.is BORÐPLÖTUR & SÓLBEKKIR n Ráku vefsíður n Vöðvar, brúnka og kynhárasnyrting n Áflog og læti„Það eru nú einhverjir sem ætla að taka þetta í fjarnámi en ýmsir áfangar eins og til dæmis RÚM 102 eru verk- legir Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is ÞEGAR FAZMO OG KALLARNIR ÁTTU ÍSLAND Fazmo Oft í fréttum í tengslum við ofbeldi. Sveppi og Nökkvi Lentu illa í Fazmo mönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.