Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2018, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2018, Blaðsíða 32
Lýstu upp myrkrið 19. október 2018KYNNINGARBLAÐ Sólbaðsstofan Sportsól er á rót-grónum stað að Grænatúni 1 í Kópavogi, þar sem stofan hefur verið í rúm 30 ár. Nýir eigendur tóku við fyrir rúmu ári og hefur aðsóknin aukist eftir að þeir tóku við rekstri. „Það sem er öðruvísi hjá okkur en öðrum stofum er að við bjóðum upp á áskriftir, þar sem viðskiptavinurinn skuldbindur sig í 6 eða 12 mánuði og mætir síðan bara eins oft og hann vill og eins og honum hentar,“ segir Páll Ágúst Aðalheiðarson eigandi. „Einnig er enginn gildistími á kortum hjá okkur.“ Nýir eigendur hafa frá því að þeir tóku við rekstri lagt sig fram við að bæta og breyta því sem þurfti í rekstrinum. „Það hefur skilað góðum árangri, fleiri viðskiptavinum og auk- inni aðsókn. Í sumar bættum við einnig við einum ljósabekk, þeir eru því orðnir 8 bekkirnir hjá okkur.“ Aðspurður hvort það sé alltaf jafn vinsælt að fara í ljós, svarar Páll Ágúst að vinsældir ljósabekkja hætti aldrei: „Þetta snýst ekki um útlitsdýrk- un eða að fá einhvern lit, þetta snýst að miklu leyti um að fá D-vítamínið sem þú þarft og við fáum ekki mikið af hér á landi. Svo eru margir með húðsjúkdóma, liðagigt eða annað og þurfa bara hita.“ Hópurinn sem kemur á Sportsól er mjög breiður og nefnir Páll Ágúst að sá elsti sé fæddur 1930 og hann komi nánast vikulega. Sportsól býður einnig upp á margar tegundir af kremum, bæði í brúsum og bréfum. Sportsól er einnig eina sólbaðs- stofan á höfuðborgarsvæðinu sem býður upp á tímapantanir á netinu, en hentugt er að panta tímann á sportsol.is. Sportsól er að Grænatúni 1, Kópavogi. Tímapantanir fara fram á sportsol.is, en nánari upplýsingar fást í 554-3799 og á sportsol.is. SPORTSÓL : Áskrift í sólina og tímapantanir á netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.