Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2018, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2018, Blaðsíða 70
70 FÓLK 19. október 2018 PIZZERIA DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI Fræg á lausu Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir lifir sannkölluðu stjörnulífi, fyrr á þessu ári var hún bara að hanga með Jenni- fer Lopez. Það er ótrúlegt að hugsa til þess þegar horft er í augun á Rúrik að hann sé á lausu. Hann sló rækilega í gegn á samfélagsmiðl- um á HM í sumar og er nú með 1,2 milljónir fylgjendur. Geri aðrir betur. Ólöf er ritstjóri Fréttablaðsins og er þekkt fyrir að skrifa beitta pistla um málefni líðandi stund- ar. Ólöf er þrítug og má fullyrða að hún sé mjög eftirsótt. Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Það hefur einnig gert almúganum auð- veldara að kynnast frægum sem eru á lausu. DV tók saman lista yfir nokkra fræga sem kannski ekki allir vita að eru á lausu. Sunna Elvira Þorkels- dóttir lenti í hræði- legu atviki á Spáni snemma á þessu ári, stuttu síðar var eiginmaður hennar hand- tekinn fyrir fíkniefnasmygl. Sunna er nú á lausu, í vikunni þakkaði hún góðlátum strætisvagna- bílstjóra sem hjálpaði henni inn og út úr vagninum óum- beðinn. Pétur Örn Guðmundsson er virkilega hress og skemmti- legur. Pétur er tónlistarmaður í húð og hár og kannast líklega flestir Íslendingar við hann. Viðurnefnið, Jesús, hlaut Pétur eftir leik sinn í söngleiknum Jesus Christ Superstar og hefur það loðað við hann allar götur síðan. Sigurður Þorri er einn hressasti útvarpsmaður landsins og stjórnar þáttunum Í beinni með Sigga Gunnars á K100. Akureyringur- inn er virkilega skemmtilegur karakter og nýtur mikilla vinsæla sem spinningþjálfari í World Class. Slæmar fréttir fyrir stelpur en góðar fréttir fyrir stráka, Siggi er hinsegin. Sunneva Einars Rúrik Gíslason Ólöf Skaftadóttir Pétur Jesús Sunna Elvira Sigurður Þorri Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.