Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Blaðsíða 47
SPORT 478. júní 2018 Síðumúla 30 - Reykjavík Hofsbót 4 - Akureyri 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM DÝNUM OG SVAMPI Giorgian De Arrascaeta 23 ára, miðjumaður, Úrúgvæ Þessi 23 ára gamli leikmaður hef- ur sannað sig hjá Cruzeiro í Brasilíu. Er sagður einn besti leikmaður utan Evrópu, góður á boltann og sérstaklega öflugur á síðasta þriðjungi. Gæti farið til Spánar eftir mótið. Sardar Azmoun 23 ára, framherji, Íran Hefur ekki verið neitt sérstaklega dug- legur að skora fyrir félagslið sitt en Azmoun hefur skorað 23 mörk í 31 landsleik. Mögnuð tölfræði en iðulega eru menn að skora minna fyrir landslið sitt en félagslið. Íran er í riðli með Spáni, Portúgal og Marokkó og verður því erfitt fyr- ir Íran að gera eitthvað. Þeirra von er Azmoun. Amine Harit 20 ára, miðjumaður, Marokkó Þessi öflugi leikmaður Schalke er svolítið óslípaður demantur. Það er martröð varnarmanna að eiga við hraða hans og góðan fótbolta- heila. Hann fær frelsi til að sækja eins og hann vill hjá Marokkó. Harit gæti sprungið út í Rússlandi. Goncalo Guedes 21 árs, kantmaður, Portúgal Portúgal er duglegt að búa til öfluga sóknarmenn. Guedes er í eigu PSG en var á láni hjá Val- encia á leiktíðinni sem var að klárast. Er einn besti ungi kantmaður í heiminum, skoraði fimm mörk og lagði upp níu í La Liga á síðustu leiktíð. Pione Sisto 23 ára, kantmaður, Danmörk Sisto leikur á Spáni og fór undir radar- inn með Celta Vigo í vetur, var í slöku liði en Sisto er alltaf ógnandi. Er með frábærar sendingar og get- ur orðið óvænta stjarnan í liði Dana í sumar. Dan- ir hafa á sterku liði að skipa og gætu komið mjög á óvart í Rússlandi. Cristian Pavon 22 ára, kantmaður, Argentína Argentína hefur sterka leikmenn í sínum röðum en tók Pavon með sem gæti verið klókt. Hann hefur verið geggj- aður með Boca Juni- ors í heimalandinu og er klár í stóra skrefið til Evrópu. Skoraði sex mörk og lagði upp 11 í 26 leikjum á tímabilinu sem var að klárast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.